Leita í fréttum mbl.is

Hammer gengur til liđs viđ TV

Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2636) er genginn til liđs viđ Vestmannaeyinga (TV) og mun hann tefla fyrir liđiđ í haust. Jon Ludvig er ađeins tvítugur ađ aldri og nćstbesti skákmađur Norđmanna en hann hefur ađ vissu leyti falliđ í skuggann af stórstirninu Magnúsi Carlsen (2826).

Í liđi TV eru fyrir stórmeistararnir Alexey Dreev (2660), Sebastien Maze (2573), Igor-Alexandre Nataf (2541), Helgi Ólafsson (2527) auk alţjóđlega meistarans Nils Grandelius (2505), sem verđur vćntanlega útnefndur stórmeistari í haust, og Fide meistarans Ţorsteins Ţorsteinssonar (2231).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 32
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 8766223

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 184
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband