Leita í fréttum mbl.is

Pistill um Bad Homburg

Héđinn í Bad HomburgÁ Chess Tigers má finna pistil um alţjóđlega mótiđ í Bad Homburg. sem Héđinn tók ţátt og endađi í 1.-4.. sćti.  Pistillinn er eftir Mika Rosa og er reyndar á ţýsku en finna má einnig hér á neđan ensku ţýđingu.

 

 


Síđasta Sumarskákmót Vinnuskólans og Skákakademíunnar fer fram í dag

Rimaskólakrakkarnir Svandís Rós og Friđrik Gunnar VignissonÍ sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt.  Ţátttaka takmarkast viđ 50 keppendur og er ţví mikilvćgt ađ keppendur mćti tímanlega.yfirlitsmynd

Sú skemmtilega hefđ var sett á í fyrra ađ úrslitaskák mótsins vćri tefld á stóra útitaflinu, enda léttleikinn í fyrirrúmi. Verđlaunin verđa afar fjölbreytt allt frá skákbókum, kaffivinningum og gjafakörfum frá Kaffitár auk dýrindis máltíđa á Hamborgarabúllunni og The Deli. 
 
Ţátttakendur eru hvattir til ađ klćđa sig eftir veđri!

Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson og Stefán Bergsson.   

Myndaalbúm Sumarskákmótana


Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Tibor Fogarasi (2431) í fjórđu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 1,5 vinning og er í 9.-10. sćti.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Guđmundur viđ ungverska alţjóđlega meistarann Gyula Pap (2508).

First Saturday-mót hefst eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin í flokknum 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda.   

First Saturday-mótin

 



Urkedal efstur á Noregsmótinu í skák

FIDE-meistarinn Frode Olav Olsen Urkedal (2420) er efstur í landsliđsflokki (Klasse Elite) Noregsmótsins í skák sem nú fer fram í Fredriksstad. Urkedal hefur 4 vinninga ţegar 5 umferđum er lokiđ. Í 2.-3. sćti, međ 3˝ vinning, eru Lie-brćđurnir, Kjetil...

Guđmundur međ jafntefli í ţriđju umferđ

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi jafntefli viđ suđur-afríska alţjóđlega meistarann Kenny Solomon (2383) í ţriđju umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Guđmundur hefur 1 vinning og...

Stefán Ţór sigrađi á ţriđja Sumarmóti Vinnuskólans og Skákakademíunnar

Ţriđja mótiđ í sumarmótaröđ Vinnuskólans og Skákakademíunnar fór fram síđastliđinni miđvikudag. Veđriđ ákvađ ađ skarta ekki sínu fegursta í ţetta skiptiđ en ţrátt fyrir ţađ mćttu 37 keppendur til leiks. Ţegar yfir lauk höfđu 39 keppendur spreytt sig ţví...

Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorfinnsson í toppbaráttunni í Rúmeníu

Á nćstu vikum ćtti ađ liggja fyrir hvernig liđ Íslands í opna flokki Ólympíumótsins í Khanty Manyisk í Síberíu verđur skipađ. Frammistađa liđsins á síđasta Ólympíumóti var međ eindćmum slök og má ţví búast viđ ýmsum breytingum á liđinu. Nú sitja ađ tafli...

Guđmundur tapađi í 2. umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) tapađi fyrir spćnska alţjóđlega meistaranum Trujillo Cabrera (2365) í 2. umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í Búdapest í Ungverjalandi í dag. Guđmundur hefur ˝ vinning. Í ţriđju umferđ,...

Guđmundur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi jafntefli bandaríska FIDE-meistarann Erik Andrew Kislik (2329) í fyrstu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem hófst í Búdapest í Ungverjalandi í gćr. Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir...

Héđinn međ jafntefli viđ Landa í lokaumferđinni - endar í 2.-4. sćti

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2547) gerđi stutt jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Konstantin Landa (2603) í níundu og síđustu umferđ opna HSG-mótsins, sem fram fór í morgun. Héđinn endađi í 2.-4. sćti en frammistađa hans samsvarađi 2566...

Héđinn vann og er í 2.-4. sćti

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) vann kanadíska alţjóđlega meistarann Leon Piasetski (2301) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opna HSG-mótsins sem fram fór í dag í Hilversum í Hollandi. Héđinn hefur 6 vinninga og er í 2.-4. sćti ásamt rússneska...

Héđinn sigrađi í sjöundu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) vann hollenska alţjóđlega meistarann Fred Slingerland (2397) í sjöundu umferđ opna HSG-mótsins sem fram fór í dag í Hilversum í Hollandi. Héđinn hefur 5 vinninga og er í 4.-6. sćti. Stórmeistararnir Konstantin...

Héđinn tapađi fyrir Nyzhnyk í sjöttu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) tapađi fyrir úkraínska undradrengnum Illya Nyzhnyk (2543), sem er ađeins 13 ára, í sjöttu umferđ opna HSG-mótsins sem fram fór í dag. Héđinn hefur 4 vinninga og er í 6.-10. sćti. Nyzhnik er efstur međ 5 vinninga...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru ţau miđuđ viđ 1. júlí. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur međ 2585 skákstig en nćstir eru Jóhann Hjartarson (2582) og Héđinn Steingrímsson (2547). Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Jón...

Júlí-hrađskákmót SA fer fram á morgun.

Júní hrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram annađ kvöld, fimmtudag 1. júlí og hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni. Keppnisgjald: kr. 500 fyrir 16 ára og eldri.

Héđinn međ jafntefli í fimmtu umferđ

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) gerđi jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Friso Nijboer (2567) í fimmtu umferđ opna HSG-mótsins sem fram fer í Hollandi. Héđinn hefur 4 vinninga og er í 2.-4. sćti. Efstur er rússneski stórmeistarinn...

Nýjar fundargerđir stjórnar SÍ

Fyrstu tvćr fundargerđir stjórnar SÍ frá starfsárinu 2010-11 eru nú ađgengilegar á vef sambandsins. Ţar má m.a. finna verkskiptingu stjórnar og upplýsingar um nefndarmenn í nefndum SÍ. Fundargerđir stjórnar SÍ

Ţriđja Sumarskákmót Vinnuskólans og Akademíunnar fer fram í dag

Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2...

Héđinn međ jafntefli í fjórđu umferđ á HSG-mótinu

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2493) í fjórđu umferđ HSG-mótsins sem fram fer í Hilversum í Hollandi. Héđinn hefur 3˝ vinning og er efstur ásamt stórmeisturunum Konstantin...

Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki

Helgi Ólafsson, landsliđsţjálfari, hefur tilkynnt stjórn SÍ val sitt landsliđi Íslands sem tekur ţátt fyrir Íslands hönd á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Síberíu í haust. Í liđinu eru tveir nýliđar og í fyrsta sinn tefla brćđur saman í ólympíuliđi...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8780946

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband