7.7.2010 | 13:02
Pistill um Bad Homburg
Á Chess Tigers má finna pistil um alţjóđlega mótiđ í Bad Homburg. sem Héđinn tók ţátt og endađi í 1.-4.. sćti. Pistillinn er eftir Mika Rosa og er reyndar á ţýsku en finna má einnig hér á neđan ensku ţýđingu.
- Pistill á Chess Tigers
- Pistill á ensku (Google Translate)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2010 | 08:12
Síđasta Sumarskákmót Vinnuskólans og Skákakademíunnar fer fram í dag
Í sumar efnir Vinnuskóli Reykjavíkur í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur til útiskákmóta á útitaflinu viđ Lćkjartorg. Mótin verđa haldin miđvikudaganna 16, 23. júní, 30. júní og 7. júlí og hefjast klukkan 12:30 og má búast viđ ađ mótin taki um 2 klst. Mótin verđa međ sama sniđi og í fyrra en tefldar verđa 5-6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótaröđin er opin öllum og er ađ sjálfsögđu ókeypis ađ taka ţátt. Ţátttaka takmarkast viđ 50 keppendur og er ţví mikilvćgt ađ keppendur mćti tímanlega.
Skákstjórar í sumar verđa : Davíđ Kjartansson, Björn Ţorfinnsson, Bragi Ţorfinnsson og Stefán Bergsson.
6.7.2010 | 21:44
Guđmundur međ jafntefli viđ stórmeistara
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Tibor Fogarasi (2431) í fjórđu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 1,5 vinning og er í 9.-10. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Guđmundur viđ ungverska alţjóđlega meistarann Gyula Pap (2508).
First Saturday-mót hefst eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar. Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin í flokknum 2411 skákstig. 8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum. Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2010 | 16:36
Urkedal efstur á Noregsmótinu í skák
5.7.2010 | 23:02
Guđmundur međ jafntefli í ţriđju umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2010 | 00:17
Guđmundur tapađi í 2. umferđ í Búdapest
4.7.2010 | 13:30
Guđmundur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest
4.7.2010 | 11:34
Héđinn međ jafntefli viđ Landa í lokaumferđinni - endar í 2.-4. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 17:46
Héđinn vann og er í 2.-4. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 01:29
Héđinn sigrađi í sjöundu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2010 | 18:43
Héđinn tapađi fyrir Nyzhnyk í sjöttu umferđ
1.7.2010 | 00:39
Ný alţjóđleg skákstig
30.6.2010 | 22:07
Júlí-hrađskákmót SA fer fram á morgun.
30.6.2010 | 20:17
Héđinn međ jafntefli í fimmtu umferđ
30.6.2010 | 13:08
Nýjar fundargerđir stjórnar SÍ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2010 | 09:26
Ţriđja Sumarskákmót Vinnuskólans og Akademíunnar fer fram í dag
29.6.2010 | 19:38
Héđinn međ jafntefli í fjórđu umferđ á HSG-mótinu
29.6.2010 | 11:52
Ólympíuliđ Íslands í opnum flokki
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8780946
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar