Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Guđmundur Kjartansson (2384) gerđi stutt jafntefli viđ jórdanska FIDE-meistarann Ahmad Samhouri (2379) í tíundu og nćstsíđustu umferđ SM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í kvöld.  Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 11. sćti.  Í lokaumferđinni, sem fram í fyrramáliđ, teflir Guđmundur viđ danska alţjóđlega meistarann Bjorn Brinck-Claussen (2290).

Bandaríski FIDE-meistarinn Daniel Naroditsky (2403) er efstur međ 7 vinninga og hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Skákir Guđmundar úr 1.-10. umferđ fylgja međ fréttinni.

First Saturday-mótin hefjast eins og nafniđ ber međ sér fyrsta laugardag hvers mánađar.  Guđmundur teflir í stórmeistaraflokki og eru međalstigin ţar 2411 skákstig.  8˝ vinning ţarf í áfanga ađ stórmeistaratitli í 11 skákum.  Guđmundur er sjöundi í stigaröđ keppenda.

First Saturday-mótin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bezta kveđja til TR - ingsins frá mér. Ađ ná ekki normi snemma er smá brot og hysjađju ţig ţví gúmmí eru ekki ókeypis. Tefla öruggt í framhaldinu er solid. Tekur ţetta í förinni ţinni og skaltu ávallt vera í okkar brjósti sem endranćr.

Geir Waage. 

Geir Waage (IP-tala skráđ) 13.7.2010 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8765203

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband