4.11.2010 | 00:28
Magnús efstur á atskákmeistaramóti SSON
Magnús Matthíasson (1725) er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 7 umferđum á atskákmeistaramóti SSON en 4.-7. umferđ fór fram í kvöld. Emil Sigurđarson (1630) er annar međ 5 vinninga og Ingvar Örn Birgisson er ţriđji međ 4˝ vinning. Mótinu lýkur međ 8.-11. umferđ nk. miđvikudag. Afar fjörlega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu SSON.
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB. |
1 | Magnús Matthíasson | 1725 | 6 | 15,00 |
2 | Emil Sigurđarson | 1630 | 5 | 16,25 |
3 | Ingvar Örn Birgisson | 0 | 4˝ | 10,00 |
4 | Ingimundur Sigurmundsson | 1950 | 4 | 8,50 |
5 | Magnús Gunnarsson | 1990 | 3 | 9,00 |
6 | Sigurjón Njarđarson | 0 | 3 | 8,00 |
7 | Inga Birgisdóttir | 0 | 3 | 5,75 |
8 | Gunnar Vilmundarson | 0 | 2˝ | 6,25 |
9 | Magnús Garđarsson | 1525 | 2˝ | 3,00 |
10 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1510 | 1˝ | 5,25 |
11 | Magnús Bjarki Snćbjörnsson | 0 | 0 | 0,00 |
3.11.2010 | 21:04
Hannes vann í sjöundu umferđ í St. Pétursborg
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann rússneska FIDE-meistarann Jaroslav Ulko (2451) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag. Hannes hefur 5 vinninga og er í 13.-40. sćti. Hannes mćtir Rússa á morgun eins og í öllum umferđunum hingađ til. Ţá teflir hann viđ alţjóđlega meistarann Mikhail Mozerov (2494).
Efstur međ 6˝ vinning er aserski stórmeistarinn Eltaji Safarali (2607). Í 2.-5. sćti međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Ivan Sokolov (2641), Bosníu, og Konstantin Sakaev (2607), Alexey Dreev (2649) og Dmitry Andreikin (2669).
Međfylgjandi eru skákir Hannesar úr 1.-5. umferđ
Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin. Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda. 23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig. Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670). Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2010 | 20:57
HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í áttundu umferđ
Gunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Anthony Ashby (2149) í áttundu umferđ HM öldunga sem fram fór í Acro í Ítalíu á í dag. Gunnar hefur 4 vinninga og er í 97.-131. sćti. Sex skákmenn eru efstir međ 6˝ vinning.
Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki. Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).
3.11.2010 | 07:41
Sigurđur og Tómas urđu jafnir og efstir á Haustmóti SA
2.11.2010 | 20:36
Hannes tapađi í sjöttu umferđ í St. Pétursborg
Spil og leikir | Breytt 3.11.2010 kl. 07:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 20:26
HM öldunga: Gunnar vann í sjöundu umferđ
2.11.2010 | 12:54
Ingi R. Jóhannsson látinn
Spil og leikir | Breytt 3.11.2010 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2010 | 11:20
30 ár frá sigri Friđriks á Karpov
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2010 | 23:14
Hannes vann í fimmtu umferđ í St. Pétursborg
Spil og leikir | Breytt 2.11.2010 kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2010 | 22:59
Gunnar sigrađi á hrađkvöldi
1.11.2010 | 19:41
Róbert vann öruggan sigur í október-einvíginu
1.11.2010 | 18:56
Ný alţjóđleg skákstig
1.11.2010 | 15:16
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram nćstu helgi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2010 | 07:46
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
31.10.2010 | 20:46
Hannes međ jafntefli í fjórđu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2010 | 20:23
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrír jafnir og efstir á 110 ára afmćlismóti TR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2010 | 17:10
Mikael Jóhann, Hrund, Jón Kristinn og Sóley Lind Íslandsmeistarar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2010 | 00:15
Skákir frá Íslandsmóti skákfélaga
31.10.2010 | 00:08
Strandbergsmótiđ í skák fer fram 13. nóvember
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2010 | 23:57
HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í 5. umferđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 15
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8780831
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar