Leita í fréttum mbl.is

Magnús efstur á atskákmeistaramóti SSON

Magnús Matthíasson (1725) er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 7 umferđum á atskákmeistaramóti SSON en 4.-7. umferđ fór fram í kvöld.   Emil Sigurđarson (1630) er annar međ 5 vinninga og Ingvar Örn Birgisson er ţriđji međ 4˝ vinning.   Mótinu lýkur međ 8.-11. umferđ nk. miđvikudag.   Afar fjörlega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu SSON.

Stađan:

RankNameRtgPtsSB.
1Magnús Matthíasson1725615,00
2Emil Sigurđarson1630516,25
3Ingvar Örn Birgisson010,00
4Ingimundur Sigurmundsson195048,50
5Magnús Gunnarsson199039,00
6Sigurjón Njarđarson038,00
7Inga Birgisdóttir035,75
8Gunnar Vilmundarson06,25
9Magnús Garđarsson15253,00
10Erlingur Atli Pálmarsson15105,25
11Magnús Bjarki Snćbjörnsson000,00

 



Hannes vann í sjöundu umferđ í St. Pétursborg

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann rússneska FIDE-meistarann Jaroslav Ulko (2451) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.   Hannes hefur 5 vinninga og er í 13.-40. sćti.   Hannes mćtir Rússa á morgun eins og í öllum umferđunum hingađ til.   Ţá teflir hann viđ alţjóđlega meistarann Mikhail Mozerov (2494).

Efstur međ 6˝ vinning er aserski stórmeistarinn Eltaji Safarali (2607).  Í 2.-5. sćti međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Ivan Sokolov (2641), Bosníu, og Konstantin Sakaev (2607), Alexey Dreev (2649) og Dmitry Andreikin (2669).

Međfylgjandi eru skákir Hannesar úr 1.-5. umferđ 

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í áttundu umferđ

Gunnar Finnlaugsson ađ tafli á EM öldungaGunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Anthony Ashby (2149) í áttundu umferđ HM öldunga sem fram fór í Acro í Ítalíu á í dag.  Gunnar hefur 4 vinninga og er í 97.-131. sćti.   Sex skákmenn eru efstir međ 6˝ vinning.

Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák.  Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).   Gunnar er nr. 121 í stigaröđ keppenda. 

Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki.  Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).  

 


Sigurđur og Tómas urđu jafnir og efstir á Haustmóti SA

Lokaumferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gćr. Fyrir umferđina voru ţrír keppendur jafnir og efstir; Tómas Veigar, Sigurđur Arnarson og nýbakađi íslandsmeistarinn Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sigurđur Arnarson mćtti Andra Frey og Tómas mćtti...

Hannes tapađi í sjöttu umferđ í St. Pétursborg

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum Dmitry Andreikin (2669) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag. Hannes hefur 4 vinninga og er í 34.-72. sćti. Í sjöundu...

HM öldunga: Gunnar vann í sjöundu umferđ

Gunnar Finnlaugsson (2072) sigrađi Ítalann Pietro Rotelli (1959) í 7. umferđ HM öldunga sem fram fór í dag í Acro á Ítalíu. Gunnar hefur 3˝ vinning og er í 99.-134. sćti. Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2507) er efstur međ 6 vinninga. Alls taka...

Ingi R. Jóhannsson látinn

Alţjóđlegi meistarinn Ingi R. Jóhannsson er látinn 73 ára ađ aldri. Ingi var fćddur 5. desember 1936. Ingi var einn allra fremsti skákmađur landsins um langt árabil og varđ fjórum sinnum Íslandsmeistari í skák, 1956, 1958, 1959 og 1963. Áriđ 1961 varđ...

30 ár frá sigri Friđriks á Karpov

Í dag eru liđin 30 ár frá sigri Friđriks Ólafsson á Anatoly Karpov sem er eina skiptiđ sem íslenskur skákmađur hefur sigrađ sitjandi heimsmeistara. Skákin var tefld á alţjóđlegu móti í Buenos Aires í Argentínu. Umfjöllun um skákina og 30 ára skýringar...

Hannes vann í fimmtu umferđ í St. Pétursborg

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann alţjóđlega meistarann Aleksey Goganov (2478) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag. Hannes hefur 4 vinninga og er í 7.-26. sćti og mćtir á morgun...

Gunnar sigrađi á hrađkvöldi

Gunnar Björnsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld. Gunnar hlaut 6 vinninga í 7 skákum vann alla nema Pál Andrason sem gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi forsetann. Páll gerđi hins vegar tvö jafntefli og ţar međ náđi Gunnar honum fyrir...

Róbert vann öruggan sigur í október-einvíginu

Október-einvígiđ 2010 er lokiđ. Ţví lauk međ öruggum sigri Róberts 5˝-˝. Tómas Hermannsson náđi ađ halda jöfnu í fimmtu skákinni, ađrar skákir vann Róbert. Einvígiđ var barátta tveggja byrjanna, drekaafbrigđisins í Sikileyjarvörn, sem Tómas hefur mikiđ...

Ný alţjóđleg skákstig

Nýr stigalisti alţjóđlega skákstiga kom út í dag, 1. nóvember. Alls teljast nú 228 íslenskir skákmenn virkir. Jóhann Hjartarson endurheimti stöđu sína sem stigahćsti skákmađur landsins, Ögmundur Kristinsson er stigahćstur sex nýliđa, Atli Antonsson...

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram nćstu helgi

Unglingameistaramót Íslands 2010 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 6. og 7. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri. Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn “Unglingameistari Íslands...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 1. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

Hannes međ jafntefli í fjórđu umferđ

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Roman Lovkov (2414) í 4. umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag. Hannes hefur 3 vinninga og er í 21.-55. sćti. Í fimmtu...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrír jafnir og efstir á 110 ára afmćlismóti TR

Ţau eru til en ekki mörg félögin sem náđ hafa 100 ára aldri en eitt ţeirra er Taflfélag Reykjavíkur sem fagnar 110 ára afmćli sínu. Taliđ er ađ stofnfélagar hafi veriđ 24 og hin fleygu orđ Einars Benediktsson stórskálds „Upp međ tafliđ“ eru...

Mikael Jóhann, Hrund, Jón Kristinn og Sóley Lind Íslandsmeistarar

Mikael Jóhann Karlsson (1816) sigrađi í dag á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt var Íslandsmeistaramót 13 ára og yngri sem lauk í dag. Mikael Jóhann vann alla níu andstćđinga sína. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) og Dađi Steinn Jónsson (1580)...

Skákir frá Íslandsmóti skákfélaga

Paul Frigge hefur veriđ ađ slá inn skákir úr Íslandsmóti skákfélaga. Hann hefur ţegar slegiđ inn skákir úr 1. umferđ (1. og 2. deild) og fylgja ţćr fréttinni.

Strandbergsmótiđ í skák fer fram 13. nóvember

Strandbergsmótiđ í skák "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn, laugardaginn 13. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13. Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa...

HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í 5. umferđ

Gunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ sćnska FIDE-meistarann Felix Nordström (2184) í fimmtu umferđ HM öldunga sem fram fer í Acro á ítalíu. Gunnar hefur 2˝ vinning og er í 95.-133. sćti. Serbneski stórmeistarinn Dusan Rajkovic (2443) er efstur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 15
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8780831

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband