Leita í fréttum mbl.is

Hannes vann í fimmtu umferđ í St. Pétursborg

Íslandsmeistarinn HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) vann alţjóđlega meistarann Aleksey Goganov (2478) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.  Hannes hefur 4 vinninga og er í 7.-26. sćti og mćtir á morgun nćststigahćsta keppenda mótsins, rússneska stórmeistaranum Dmitry Andreikin (2669).

Efstur međ fullt hús er er bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2641).   

Skákir Hannesar úr 1.-4. umferđ fylgja međ fréttinni..  

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opin skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765890

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband