30.10.2010 | 19:28
Hannes međ jafntefli í ţriđju umferđ
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Sergei Iskusnyh (2465) í ţriđju umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag. Hannes hefur 2,5 vinning og er í 11.-45. sćti. Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Roman Lovkov (2414).
Ađeins skák Hannesar úr fyrstu umferđ er enn ađgengileg á vefnum og fylgir međ fréttinni.
Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin. Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda. 23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig. Opinn skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks. Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670). Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).30.10.2010 | 18:08
Mikael Jóhann efstur
Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson (1816) er efstur međ fullt hús eftir fimm umferđir á Íslandsmóti 15 ára og 13 ára og yngri sem fram fer um helgina í húsnćđi TR, Faxafeni 12. Annar Norđanmađur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) er annar međ 4˝ vinning. Sex skákmenn hafa 4 vinninga svo búast má viđ einkar spennandi baráttu á morgun en taflmennskan hefst kl. 11.
Teflt er í fjórum flokkum á mótinu. Stađan efstu manna í flokkunum ţegar 5 umferđum af 9 er lokiđ er sem hér segir:
Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):
- 1. Mikael Jóhann Karlsson 5 v.
- 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.
Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):
- 1. Hrund Hauksdóttir 4 v.
- 2. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.
Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):
- 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.
- 2. Jón Trausti Harđarson 4 v.
Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):
- 1. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.
- 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir 3 v.
Heildartađa mótsins:
Rank | Name | Rtg | Pts |
1 | Mikael Johann Karlsson | 1816 | 5 |
2 | Jon Kristinn Thorgeirsson | 1605 | 4˝ |
3 | Gudmundur Kristinn Lee | 1553 | 4 |
4 | Jon Trausti Hardarson | 1500 | 4 |
5 | Dagur Kjartansson | 1505 | 4 |
6 | Hrund Hauksdottir | 1588 | 4 |
7 | Dadi Steinn Jonsson | 1580 | 4 |
8 | Emil Sigurdarson | 1626 | 4 |
9 | Oliver Johannesson | 1535 | 3˝ |
10 | Dawid Kolka | 1125 | 3˝ |
11 | Soley Lind Palsdottir | 1060 | 3˝ |
12 | Birkir Karl Sigurdsson | 1466 | 3 |
13 | Kristofer Gautason | 1681 | 3 |
14 | Dagur Ragnarsson | 1607 | 3 |
15 | Kristinn Andri Kristinsson | 1330 | 3 |
16 | Gauti Pall Jonsson | 0 | 3 |
17 | Andri Freyr Bjorgvinsson | 1260 | 3 |
18 | Thorsteinn Freygardsson | 0 | 3 |
19 | Kristofer Joel Johannesson | 1325 | 3 |
20 | Johann Arnar Finnsson | 0 | 3 |
21 | Veronika Steinunn Magnusdottir | 0 | 3 |
22 | Vignir Vatnar Stefansson | 1140 | 3 |
23 | Nansy Davidsdottir | 0 | 3 |
24 | Odinn Thorvaldsson | 0 | 3 |
25 | Jakob Alexander Petersen | 0 | 3 |
26 | Logi Runar Jonsson | 0 | 2˝ |
27 | Mikaylo Kravchuk | 0 | 2˝ |
28 | Sonja Maria Fridriksdottir | 0 | 2˝ |
29 | Honey Grace Beramento | 0 | 2 |
30 | Hersteinn Heidarsson | 1175 | 2 |
Rafnar Fridriksson | 0 | 2 | |
32 | Baldur Teodor Petersson | 0 | 2 |
33 | Eythor Trausti Johannsson | 0 | 2 |
34 | Orvar Svavarsson | 0 | 2 |
35 | Sigurdur Alex Petursson | 0 | 2 |
36 | Johannes Karl Kristjansson | 0 | 2 |
37 | Hafthor Andri Helgason | 0 | 2 |
38 | Bjarnar Ingi Petursson | 0 | 2 |
39 | Donika Kolica | 0 | 2 |
40 | Jon Otti Sigurjonsson | 0 | 2 |
41 | Asta Birna Thorarinsdottir | 0 | 2 |
42 | Tara Soley Mobee | 0 | 1˝ |
43 | Halldora Freygardsdottir | 0 | 1˝ |
44 | Matthias Mar Kristjansson | 0 | 1˝ |
45 | Gudmundur Agnar Bragason | 0 | 1 |
46 | Jon Gunnar Gudmundsson | 0 | 1 |
47 | Tinna Sif Adalsteinsdottir | 0 | 1 |
48 | Rosa Linh Robertsdottir | 0 | 1 |
49 | Aldis Birta Gautadottir | 0 | 1 |
50 | Axel Oli Sigurjonsson | 0 | 1 |
51 | Solrun Elin Freygardsdottir | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2010 | 09:20
Anand og Topalov unnu í lokaumferđinni
Anand (2800) og Topalov (2803) unnu í lokaumferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í nótt í Nanjing í Kína. Anand vann Bacrot (2716) en Topalov lagđi Wang Yue (2732). Carlsen (2826) gerđi jafntefli viđ Gashimov (2719). Carlsen vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 7 vinninga, Anand varđ annar međ 6 vinninga og Bacrot varđ ţriđji međ 5 vinninga.
Lokastađan:- 1. Carlsen (2826) 7 v.
- 2. Anand (2800) 6 v.
- 3. Bacrot (2716) 5 v.
- 4.-5, Gashimov (2719) og Topalov (2803) 4˝ v.
- 6. Wang Yue (2738) 3 v.
Sex skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefld var tvöföld umferđ. Međalstig voru 2766 skákstig.
30.10.2010 | 09:14
Skákţing Íslands 15 ára og yngri og 13 ára og yngri hefst í dag
29.10.2010 | 21:08
HM öldunga: Gunnar međ 2 vinninga eftir 4 umferđir
Spil og leikir | Breytt 30.10.2010 kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2010 | 20:57
Pálmar, Sigurđur og Magnús efstir á Atmóti SR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2010 | 19:26
Hannes vann í 2. umferđ í St. Pétursborg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2010 | 10:43
Carlsen hefur tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina í Nanjing
29.10.2010 | 10:38
Skákţing Íslands fyrir 15 ára og 13 ára og yngri fer fram um helgina
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2010 | 00:24
Róbert sigrađi á ótrúlega vel sóttu geđheilbrigđismóti
29.10.2010 | 00:04
Emil sigrađi á Unglingameistari Hellis - Dagur unglingameistari félagsins
28.10.2010 | 23:56
Hannes hóf minningarmótiđ um Chigorin međ sigri
28.10.2010 | 23:40
Magnús efstur á Atskákmeistaramóti SSON
28.10.2010 | 23:32
Guđfinnur sigrađi á kappteflinu um Skákhörpuna
28.10.2010 | 23:08
Nökkvi hrađskákmeistari Vestmannaeyja
28.10.2010 | 11:19
Carlsen međ vinningsforskot í Nanjing
28.10.2010 | 09:40
Stórmót í tilefni alţjóđlegs geđheilbrigđisdags fer fram í kvöld
28.10.2010 | 08:19
Hannes Hlífar teflir í St. Pétursborg
27.10.2010 | 20:52
Gunnar Finnlaugsson teflir á HM öldunga
27.10.2010 | 16:21
Carlsen međ vinningsforskot í Nanjing
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8780835
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar