Leita í fréttum mbl.is

Magnús efstur á Atskákmeistaramóti SSON

magnús matt og birkir karlÍ gćrkvöldi hófst Atskákmeistaramót SSON međ 3 umferđum, 3 keppendur forfölluđust ţví miđur á síđustu stundu en ţađ kom ekki ađ sök ţar sem mótiđ er sérstaklega vel skipađ.  3 keppendur koma alla leiđ frá Laugarvatni og einn úr höfuđborginni og er ţađ engin annar en íslandsmeistarinn fyrrverandi Inga Birgisdóttir sem er ţessa daganna ađ smitast allverulega af skákbakteríunni aftur.

Helst bar ţađ til tíđinda ađ Ingimundur Sigurmundsson sem vann mótiđ í fyrra međ fullu húsi vinninga byrjađi á ţví ađ tapa 2 fyrstu skákum sínum, fyrst gegn hinum geysiefnilega Emil Sigurđarsyni og síđan á móti Sigurjóni Njarđarsyni sem auk ţess ađ vera öflugur skákmađur er formađur skákdeildar Ungmennafélags Laugdćla.

Inga kemur sterk inn og vann áđurnefndan Sigurjón örugglega í fyrstu umferđ, gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Garđarsson og sem er ekki síđur athyglisvert, viđ Magnús Gunnarsson.

Erlingur Atli átti eina af skákum kvöldsins ţegar hann náđi góđu jafntefli á móti Ingvari Erni sem aftur gerđi jafntefli í öllum skákum sínum í kvöld.

Magnús Matthíasson leiđir mótiđ eftir ađ hafa unniđ ţá Sigurjón og Gunnar og gert jafntefli viđ

Stađan:

RankNameRtgPtsSB.
1Magnús Matthíasson17253,50
2Emil Sigurđarson163023,00
3Inga Birgisdóttir022,50
4Ingvar Örn Birgisson02,00
5Gunnar Vilmundarson01,25
6Magnús Gunnarsson19901,00
 Magnús Garđarsson15251,00
8Ingimundur Sigurmundsson195011,50
9Sigurjón Njarđarson011,00
10Erlingur Atli Pálmarsson1510˝0,75
11Magnús Bjarki Snćbjörnsson000,00

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband