Leita í fréttum mbl.is

Róbert sigrađi á ótrúlega vel sóttu geđheilbrigđismóti

IMG 0747 (Medium)Róbert Lagerman (2273) sigrađi á ótrúlega vel sóttu Geđheilbrigđismóti sem fram fór í kvöld en hvorki meira né minna en 79 skákmenn tóku ţátt.   Róbert kom í mark jafn Gylfa Ţórhallssyni (2200), Sigurđi Dađa Sigfússyni (2334) og Arnar Ţorsteinssyni (2217) en hafđi sigur eftir stigaútreikning.   Ţađ voru Skákfélag Vinjar, Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótiđ í sameiningu í húsnćđi TR.   Mótiđ var haldiđ í tilefni alţjóđlegs Geđheilbrigđisdags sem reyndar var 10. október en ţá voru skákmenn uppteknir á Íslandsmóti skákfélaga.   Forlagiđ gaf einkar glćsilega vinninga.IMG 0664 (Medium)

Ýmis aukaverđlaun voru veitt á mótinu.  Björn Sölvi Sigurjónsson fékk verđlaun fyrir 60 ára og eldri, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var efst kvenna, Guđmundur Kristinn Lee var efstur 13-18 ára og Gauti Páll Jónsson var efstur 12 ára og yngri.  Í ţeim flokk fengu Heimir Páll Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson einnig verđlaun fyrir 2. og 3. sćti en ţremenningarnir eru allir nemendur hjá Skákakademíu Reykjavíkur.

Ađ lokum fór fram happdrćtti og ţá voru dregnir upp ţrír keppendur sem fengu happadrćttisvinninga.  Ţađ voru Örn Leó Jóhannsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Pétur Jóhannesson.   

Í mótslok afhenti Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, formađur TR, verđlaunin.   Skákstjóri var Gunnar Björnsson en ađ öđrum ólöstuđum er mótiđ fyrst og fremst eign Arnar Valgeirssonar, formanns Skákfélag Vinjar, sem á erfitt verk fyrir höndum ađ bćta ţátttökumetiđ ađ ári!

Heildarstöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn verđa ađ fara međ rétt mál! Gauti og Vignir eru ekki einungis í nemendur í akademíu heldur er ađalmáliđ ađ ţeir eru í taflfélagi, nánar tiltekiđ er ţađTaflfélagi Reykjavíkur og ţeir sćkja ćfingar og ţjálfun ţar.

Menn eiga ađ láta vita um í hvađa félagi menn eru í, ţví ađ ţađ er ađalatriđiđ! Ţetta mikilvćga atriđi hefur vantađ allt of oft í ýmsar fréttir.

Jóhann H. Ragnarsson (IP-tala skráđ) 29.10.2010 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8764527

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband