Leita í fréttum mbl.is

Strandbergsmótiđ í skák fer fram 13. nóvember

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

 • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
 • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

Upplýsingablađ fylgir međ fréttinni sem viđhengi.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 28
 • Sl. sólarhring: 46
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8694174

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 249
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband