Leita í fréttum mbl.is

Mikael Jóhann, Hrund, Jón Kristinn og Sóley Lind Íslandsmeistarar

Mikael Jóhnn KarlssonMikael Jóhann Karlsson (1816) sigraði í dag á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt var Íslandsmeistaramót 13 ára og yngri sem lauk í dag.  Mikael Jóhann vann alla níu andstæðinga sína.  Jón Kristinn Þorgeirsson (1605) og Daði Steinn Jónsson (1580) urðu í 2.-3. sæti.  Jón Kristinn Þorgeirsson varð þar með Íslandsmeistari 13 ára og yngri.   Hrund Hauksdóttir (1588) varð Íslandsmeistari stúlkna 15 ára og yngri og Sóley Lind Pálsdóttir (1060) í flokki 13 ára og yngri.

Fleiri myndir væntanlegar í myndaalbúm mótsins.

Röð efstu manna í hverjum flokki:

Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):

 • 1. Mikael Jóhann Karlsson 9 v.
 • 2.-3 Jón Kristinn Þorgeirsson og Daði Steinn Jónsson 7 v.

Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):

 • 1. Hrund Hauksdóttir 6 v.
 • 2. Sóley Lind Pálsdóttir 5½ v.
 • 3.-4. Veronika Steinunn Magnúsdottir og Nansý Davíðsdóttir 5 v.

Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):

 • 1. Jón Kristinn Þorgeirsson 7 v.
 • 2. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson 6 v.

Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):

 • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 5½ v.
 • 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíðsdóttir 5 v.


Að loknu móti fór fram happdrætti þar sem dregnir voru út heppnir keppendur sem fengu verðlaun frá Heimilistækjum, Eddu-útgáfu og Bjarti-Veröld.  

Umsjónarmaður mótsins var Stefán Bergsson en honum til aðstoðar voru Gunnar Björnsson, Halldór Grétar Einarsson, Kristján Örn Elíasson, Páll Sigurðsson og Vigfús Ó. Vigfússon.   


Lokastaða mótsins:

 

RankNameRtgPtsBH.
1Mikael Johann Karlsson1816944
2Jon Kristinn Thorgeirsson1605745½
3Dadi Steinn Jonsson1580745
4Dagur Kjartansson150543½
5Oliver Johannesson1535645
6Gudmundur Kristinn Lee1553644
7Emil Sigurdarson1626643½
8Hrund Hauksdottir1588640
9Birkir Karl Sigurdsson1466640
10Dagur Ragnarsson1607639
11Kristofer Gautason168144
12Andri Freyr Bjorgvinsson126043½
13Jon Trausti Hardarson150041
14Soley Lind Palsdottir106038
15Dawid Kolka112535½
16Vignir Vatnar Stefansson1140537½
17Kristinn Andri Kristinsson1330536½
 Logi Runar Jonsson0536½
19Thorsteinn Freygardsson0536
20Veronika Steinunn Magnusdottir0535
21Nansy Davidsdottir0535
22Baldur Teodor Petersson0534
23Hersteinn Heidarsson1175532½
24Jakob Alexander Petersen0532½
25Rafnar Fridriksson0532
26Kristofer Joel Johannesson132534
27Sonja Maria Fridriksdottir033½
28Tara Soley Mobee031½
29Hafthor Andri Helgason031
30Gauti Pall Jonsson0438
31Odinn Thorvaldsson0435½
32Honey Grace Beramento0435
33Johann Arnar Finnsson0433
34Donika Kolica0432½
35Eythor Trausti Johannsson0432
36Orvar Svavarsson0431
37Aldis Birta Gautadottir0428
38Mikaylo Kravchuk033
39Halldora Freygardsdottir029
40Matthias Mar Kristjansson028
41Johannes Karl Kristjansson0332½
42Bjarnar Ingi Petursson0329½
43Asdis Birna Thorarinsdottir0328½
44Jon Otti Sigurjonsson0328
45Gudmundur Agnar Bragason0327½
46Solrun Elin Freygardsdottir0324
47Jon Gunnar Gudmundsson0322½
48Sigurdur Alex Petursson030
49Tinna Sif Adalsteinsdottir0223½
50Rosa Linh Robertsdottir0125
51Axel Oli Sigurjonsson0120


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 1
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 284
 • Frá upphafi: 8714387

Annað

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 221
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband