7.11.2010 | 20:05
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen nćr sér á strik í Kína

1. Carlsen 6 ˝ v. ( af 9) 2. - 3. Bacrot og Anand 5 v. 4. Gashimov 4v. 5. Topalov 3 ˝ v. 6. Wang Yue 3 v.
Margt hefur veriđ rćtt og ritađ um samstarf Magnúsar og Kasparovs en heldur virđist hafa dregiđ úr ţví undanfariđ. Kasparov var allan sinn feril afar gefandi skákmađur og dró á eftir sér herskara skákmanna sem töldu ađ allt ţađ besta kćmi frá honum. Skoski leikurinn er einn ávöxtur samstarfs ţeirra. Magnús virtist hreinlega ekkert hafa fyrir ţví ađ sigra besta Frakkann í fyrstu umferđ, Etienne Bacrot:
Nanjing - Pearl Spring 2010:
Magnús Carlsen - Etienne Bacrot
Skoskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Rb3
Kasparov var vanur ađ leika 5. Rxc6.
5. .. Bb6 6. Rc3 Rf6 7. De2 O-O 8. Bg5 h6 9. Bh4 a5 10. a4 Rd4 11. Dd3 Rxb3 12. cxb3 He8 13. O-O-O
Áćtlun hvíts í byrjun tafls sem er furđu einföld hefur gengiđ upp. Leppunin á f6 veldur svarti miklum erfiđleikum.
13. ... d6 14. Dc2 Bd7 15. Bc4 Be6 16. Hhe1 De7 17. e5 dxe5 18. Hxe5 Df8 19. Bxf6 gxf6 20. He2 Dg7 21. Bxe6 Hxe6 22. Hxe6 fxe6 23. Hd3 Kh8 24. Hg3 Dh7 25. Dd2!
Hótar 25. Hh3 Kg7 27. Dd7+ o.s.frv.
25. ... Bc5 26. Re4 Be7 27. Hh3 Kg7 28. Dd7 Kf7
29. Rg5+! fxg5 30. Hf3+ Kg8 31. Dxe6 Kh8 32. Hf7 Bd6 33. Hxh7+ Kxh7 34. Df7+ Kh8 35. g3!
Jafnvel í gjörunnum stöđu ţarf ađ hitta á bestu áćtlunina. Framrás f- peđsins gerir út um tafliđ.
35. ... Ha6 36. Kb1 Bb4 37. f4 gxf4 38. gxf4
- og Bacrot gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 31. október 2010.
7.11.2010 | 19:55
Áskell sigrađi á Hausthrađskákmóti SA
Tíu skákmenn mćttu til leiks í dag og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Áskell Örn Kárason sigrađi nokkuđ örugglega ađ ţessu sinni, en hann endađi međ 15 vinninga af 18 mögulegum. Eftir óvísindalega rannsókn kom í ljós ađ ţetta er í fyrsta skipti sem Áskell sigrar á Hausthrađskákmótinu. Sigurđur Arnarson var í öđru sćti međ 12˝ vinning og Tómas Veigar var ţriđji međ 11˝ vinning.
7.11.2010 | 19:20
Aronian efstur á minningarmóti um Tal
Armeninn Levon Aronian (2801) er efstur á minningarmóti um Tal ađ lokinni ţriđju umferđ sem fram fór í dag. Aronain vann Gelfand (2741) í dag. Fimm keppendur hafa 2 vinninga sem er athyglisvert en Eljanov (2742) og Shirov (2735) eru ekki enn komnir á blađ.
Úrslit 2. og 3. umferđar:
Wang Hao | - Aronian, Levon | ˝-˝ |
Mamedyarov, Shakhriyar | - Karjakin, Sergey | ˝-˝ |
Nakamura, Hikaru | - Eljanov, Pavel | 1-0 |
Kramnik, Vladimir | - Grischuk, Alexander | ˝-˝ |
Gelfand, Boris | - Shirov, Alexei | 1-0 |
Aronian, Levon | - Gelfand, Boris | 1-0 |
Karjakin, Sergey | - Nakamura, Hikaru | ˝-˝ |
Grischuk, Alexander | - Wang Hao | ˝-˝ |
Eljanov, Pavel | - Kramnik, Vladimir | 0-1 |
Shirov, Alexei | - Mamedyarov, Shakhriyar | 0-1 |
- 1. Aronian (2801) 2˝ v.
- 2.-6. Karjakin (2760), Wang Hao (2727), Mamedyarov (2763), Nakamura (2741) og Grischuk (2771) 2 v.
- 7. Kramnik (2791) 1˝ v.
- 8. Gelfand (2741) 1 v.
- 9.-10. Eljanov(2742) og Shirov (2735) 0 v.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2010 | 15:45
Hjörvar Steinn Grétarsson unglingameistari í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2010 | 15:34
Skákir úr Íslandsmóti skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2010 | 19:12
HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í lokaumferđinni
6.11.2010 | 17:18
Hjörvar efstur á Unglingameistaramóti Íslands
6.11.2010 | 14:17
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin
6.11.2010 | 10:22
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst í dag kl. 13
6.11.2010 | 10:20
Sigurđur og Pálmar efstir á Atskákmóti SR
5.11.2010 | 21:43
Aronian vann Kramnik í Moskvu
5.11.2010 | 21:37
HM öldunga: Gunnar vann í tíundu umferđ
5.11.2010 | 18:03
Hannes međ jafntefli í lokaumferđinni - endar í 8.-25. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 13:55
Helga og Davíđ bođiđ landsliđsţjálfarastarf fram yfir Ól 2012
5.11.2010 | 11:22
Magnus dregur sig úr baráttunni um heimsmeistaratitilinn
5.11.2010 | 00:26
Hannes vann í áttundu umferđ í St. Pétursborg og er í 8.-17. sćti fyrir lokaumferđina
5.11.2010 | 00:15
Hrafn Loftsson sigrađi á fimmtudagsmóti
5.11.2010 | 00:12
HM öldunga: Gunnar tapađi í níundu umferđ
4.11.2010 | 15:56
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) hefst á laugardag
4.11.2010 | 09:31
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 5
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780821
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar