12.11.2010 | 17:57
Maggi Pé heiđrađur
Á hátíđarskákfundi í Gallerý Skák í gćrkvöldi var hinum kunna skákmanni, knattspyrnu- og handknattleiksdómara, forstjóra Jóa Útherja m.m., Magnús V. Péturssyni, veitt sérstök "Skákeflisorđa", frá "Skákvinasambandinu" fyrir framlag sitt til íslenskra skákmála yfir 60 ára skeiđ. Fer hún í safn 11 gullorđa, sem honum hefur áđur hlotnast frá íţróttahreyfingunni.
Ekki ađeins hefur Maggi Pé veriđ drjúgur viđ ađ tefla sjálfum sér til ánćgju og yndisauka, međ góđum árangri, heldur hefur hann einnig veriđ iđinn viđ ađ styđja skákmót og klúbba um margra ára skeiđ. Má ţar nefna sérstaklega skákklúbba eldri borgara, Ćsi og Riddarann, sem og Sd. KR og fleiri, međ ţví t.d. ađ gefa bikara og ađra verđlaunagripi til móta á ţeirra vegum, nú síđast Viđeyjarmótsins og Skákmótsins Ćskan & Ellin, sem fram fer á morgun ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ţađ var Einar Ess, formađur Skákeflis vf, sem hengdi orđuna í barm orđuţegans, sem hefur m.a. unniđ ţađ sér til frćgđar ađ gera jafntefli viđ Mikhail TAL, fyrrv. heimsmeistara í skák áriđ 1957 í Moskvu, sem líkti skákstil Magnúsar viđ Paul Morphy, eins mesta skákmeistara sem uppi hefur veriđ. Ţá tefldi M. Pétursson lika viđfrćga skák viđ Bent Larsen í fjöltefli hér heima um áriđ, sem olli nokkrum misskilningi vegna samsláttar viđ nafn Margeir Péturssonar, stórmeistara, sem ţá var einn öflugasti skákmeistari landsins.
Fyrri orđuhafar ţessarar viđurkenningar eru ţeir:
Guđfinnur R. Kjartansson 2009
og Birgir Sigurđsson 2008
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2010 | 13:20
Framsýnarmótiđ í skák hefst í kvöld
Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12.-14. nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.
Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öđrum stéttarfélögum í Ţingeyjarsýslu eđa í skákfélaginu Gođanum geta unniđ til verđlauna. Sérstök verđlaun verđa veitt fyrir efsta utanfélagskeppandann.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00 Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00 Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00 Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00 Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00 Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00 Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
Verđlaunaafhending í mótslok.
Verđlaun.
Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/ og á http://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. (vćntanlegt). Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekka@magnavik.is
Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.
12.11.2010 | 00:32
Pálmar sigrađi á Atskákmóti SR

Pálmar Breiđfjörđ sigrađi međ fullu húsi á Atskákmóti Skákfélags Reykjanesbćjar sem lauk í Björginni í kvöld. Annar varđ Sigurđur H. Jónsson og ţriđji varđ Magnús Jónsson.
Lokastađan:
- 1. Pálmar Breiđfjörđ međ 7 af 7
- 2. Sigurđur H. Jónsson međ 6 af 7
- 3. Magnús Jónsson međ 5 af 7
- 4-5. Patrick Svansson & Ţorleifur Einarsson međ 3 af 7
- 6. Loftur H. Jónsson međ 2 af 7
- 7-8. Emil Ólafsson & Guđmundur Ingi Einarsson međ 1 af 7
12.11.2010 | 00:26
Páll sigrađi á fimmtudagsmóti
12.11.2010 | 00:23
Íslandsmót barna- og unglingasveita
11.11.2010 | 20:30
Aronian og Mamedyarov efstir á minningarmóti um Tal
11.11.2010 | 16:11
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt 12.11.2010 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2010 | 10:27
Ingimundur atskákmeistari SSON
11.11.2010 | 10:12
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
11.11.2010 | 10:00
Afmćlismót til heiđurs Hrafni Jökulssyni í Rauđakrosshúsinu
11.11.2010 | 08:08
Kapptefliđ um Skáksegliđ
10.11.2010 | 17:01
Helgi og Davíđ ráđnir landsliđsţjálfarar fram yfir Ól 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2010 | 09:21
Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag
9.11.2010 | 21:19
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag
9.11.2010 | 15:21
Framsýnarmótiđ í skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2010 | 09:24
Atskákmót öđlinga hefst 17. nóvember
8.11.2010 | 22:53
Gunnar og Jón efstir á hrađkvöldi
8.11.2010 | 18:48
Tal Memorial: Öllum skákum 4. umferđar lauk međ jafntefli
8.11.2010 | 13:55
Skákţing Garđabćjar - TG flutt í nýtt húsnćđi
8.11.2010 | 07:43
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 5
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780821
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar