Leita í fréttum mbl.is

Maggi Pé heiđrađur

IMG 2395Á hátíđarskákfundi í Gallerý Skák í gćrkvöldi var hinum kunna skákmanni,  knattspyrnu- og handknattleiksdómara, forstjóra Jóa Útherja m.m., Magnús V. Péturssyni,  veitt sérstök "Skákeflisorđa", frá "Skákvinasambandinu" fyrir  framlag sitt til íslenskra skákmála yfir 60 ára skeiđ.   Fer hún í safn 11 gullorđa, sem honum hefur áđur hlotnast frá íţróttahreyfingunni.

Ekki ađeins hefur Maggi Pé veriđ drjúgur viđ ađ tefla sjálfum sér til ánćgju og yndisauka, međ góđum árangri,  heldur hefur hann einnig veriđ iđinn viđ ađ styđja skákmót og klúbba um margra ára skeiđ.  Má ţar nefna sérstaklega skákklúbba eldri borgara, Ćsi og Riddarann, sem  og  Sd. KR og fleiri, međ ţví t.d. ađ gefa bikara og ađra verđlaunagripi til móta á ţeirra vegum, nú síđast Viđeyjarmótsins og Skákmótsins  Ćskan & Ellin, sem fram fer á morgun ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.    

Ţađ var Einar Ess, formađur Skákeflis vf,  sem hengdi orđuna í barm orđuţegans, sem hefur m.a. unniđ ţađ sér til frćgđar ađ gera jafntefli viđ Mikhail TAL, fyrrv. heimsmeistara í skák áriđ 1957 í Moskvu, sem líkti skákstil Magnúsar viđ Paul Morphy, eins mesta skákmeistara sem uppi hefur veriđ.  Ţá tefldi M. Pétursson lika viđfrćga skák viđ Bent Larsen í fjöltefli hér heima um áriđ, sem olli nokkrum misskilningi vegna samsláttar viđ nafn Margeir Péturssonar, stórmeistara, sem ţá var einn öflugasti skákmeistari landsins. 

 Fyrri orđuhafar ţessarar viđurkenningar eru ţeir:

     Guđfinnur R. Kjartansson 2009

     og Birgir Sigurđsson 2008

Myndaalbúm


Framsýnarmótiđ í skák hefst í kvöld

Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12.-14. nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík.  Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ.

Mótiđ er öllum áhugasömum opiđ, en einungis félagar í Framsýn-stéttarfélagi, öđrum stéttarfélögum í Ţingeyjarsýslu eđa í skákfélaginu Gođanum geta unniđ til verđlauna.  Sérstök verđlaun verđa veitt fyrir efsta utanfélagskeppandann.

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 20:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
2. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 21:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)
3. umf. föstudaginn 12 nóvember kl 22:00      Tímamörk 25 mín á mann (atskák)

4. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 10:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
5. umf. laugardaginn 13 nóvember kl 16:00    Tímamörk 90 mín + 30 sek á leik (kappskák)
6. umf. sunnudaginn 14 nóvember kl 10:00    Tímamörk  90 mín + 30 sek á leik (kappskák)

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans í ţingeyjarsýslu.
Einnig verđa verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um framsýnarskákmótiđ verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans, ásamt skráningu, stöđu, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans á sérstöku skráningarformi. (vćntanlegt). Einnig er hćgt ađ skrái sig hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans, í síma 4643187 og 8213187 og á lyngbrekka@magnavik.is 

Listi yfir skráđa keppendur er hér:
https://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydHJESWwwTlh5bTljTHFMaG5EV3llOGc&hl=en&authkey=CIS7g8oE#gid=0
Svo er hćgt ađ skrá sig til keppni á skrifstofu Framsýnar-stéttarfélags Garđarsbraut 26 Húsavík.


Pálmar sigrađi á Atskákmóti SR

pálmar

Pálmar Breiđfjörđ sigrađi međ fullu húsi á Atskákmóti Skákfélags Reykjanesbćjar sem lauk í Björginni í kvöld.  Annar varđ Sigurđur H. Jónsson og ţriđji varđ Magnús Jónsson.

Lokastađan:

  • 1. Pálmar Breiđfjörđ međ 7 af 7
  • 2. Sigurđur H. Jónsson međ 6 af 7
  • 3. Magnús Jónsson međ  5 af 7
  • 4-5. Patrick Svansson & Ţorleifur Einarsson međ 3 af 7
  • 6. Loftur H. Jónsson međ 2 af 7
  • 7-8. Emil Ólafsson & Guđmundur Ingi Einarsson međ 1 af 7



Páll sigrađi á fimmtudagsmóti

Páll Andrason sigrađi á Fimmtudagsmótinu í T.R. í kvöld međ 6 vinninga af 7 og fór hann taplaus í gegnum kvöldiđ. Mótiđ var jafnt og spennandi og góđ stemning hjá ţeim 25 skákmönnum sem lögđu leiđ sína í Faxafeniđ ţrátt fyrir kalsaveđur. Skákstjórar voru...

Íslandsmót barna- og unglingasveita

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi. Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir 1995 eđa síđar. Reglugerđ um mótiđ:...

Aronian og Mamedyarov efstir á minningarmóti um Tal

Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Úkraínumanninn Eljanov (2742) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Mamedyarov er efstur ásamt Aronian (2801). Stađan: 1. Aronian (2801) og Mamedyarov...

Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Strandbergsmótiđ í skák "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn, laugardaginn 13. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13. Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa...

Ingimundur atskákmeistari SSON

Ingimundur og Emil urđu jafnir og efstir međ 8 vinninga, Magnús Matt sem leiddi mótiđ fyrir síđustu 4 umferđir kvöldsins varđ ađ láta sér 3.sćtiđ lynda eftir tap gegn Ingimundi og jafntefli viđ Ingvar Örn. Emil vann Ingu, Magnús Garđarsson og Magnús...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Afmćlismót til heiđurs Hrafni Jökulssyni í Rauđakrosshúsinu

Í tilefni ţess ađ skákfrömuđurinn Hrafn Jökulsson átti hálft stórafmćli nýlega, heldur Skákfélag Vinjar afmćlismót piltinum til heiđurs. Mótiđ verđur haldiđ á mánudaginn, 15. nóv. í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og hefst kl. 13:30. Hrafn var upptekinn...

Kapptefliđ um Skáksegliđ

Nú stendur yfir hjá Riddaranum Kapptefliđ um Skáksegliđ , GP-mótaröđ til minningar um Grím heitin Ársćlsson, sem hefđi orđiđ 70 ţann 17. nóvember nk. hefđi hann lifađ. Ţátttakendur eru nćr 30 talsins og hart barist fyrir hverjum vinningi ţví lokastađan í...

Helgi og Davíđ ráđnir landsliđsţjálfarar fram yfir Ól 2012

Skáksamband Íslands hefur ákveđiđ ađ endurnýja ráđningarsamninga viđ Helga Ólafsson sem landsliđsţjálfara karla og Davíđ Ólafsson sem landsliđsţjálfara kvenna. Bćđi liđ stóđu sig mjög vel á síđasta Ólympíuskákmóti sem fram fór í Síberíu í...

Barna- og unglingameistaramót T.R. fer fram nk. sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt...

Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram á laugardag

Strandbergsmótiđ í skák "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn, laugardaginn 13. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13. Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa...

Framsýnarmótiđ í skák

Framsýnarmótiđ í skák 2010 verđur haldiđ helgina 12.-14. nóvember nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík. Ţađ er skákfélagiđ Gođinn í Ţingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldiđ. Mótiđ er öllum áhugasömum...

Atskákmót öđlinga hefst 17. nóvember

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldiđ...

Gunnar og Jón efstir á hrađkvöldi

Gunnar Björnsson og Jón Úlfljótsson urđu efstir og jafnir á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld. Gunnar hafđi svo betur eftir stigaútreikning. Gunnar klikkađi strax í 2. umferđ er hann missti niđur jafntefli gegn Páli Andrasyni en vann nćstu skákir og...

Tal Memorial: Öllum skákum 4. umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum fjórđu umferđar Tal Memorial, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Aronian er ţví sem fyrr efstur. Úrslit 4. umferđar: Gelfand Grischuk ˝-˝ Karjakin Shirov ˝-˝ Mamedyarov Aronian ˝-˝ Nakamura Kramnik ˝-˝ Wang Hao Eljanov ˝-˝ Stađan: 1....

Skákţing Garđabćjar - TG flutt í nýtt húsnćđi

Taflfélag Garđabćjar er komiđ í nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína og er ađ flytja í gamla Betrunarhúsiđ sem er á 2 hćđ á hinu torginu, Garđatorgi 1. Ţar mun Skákţing Garđabćjar hefjast ţann 19. nóvember nćstkomandi. Dagskrá 1. umf. föstudaginn 19. nóv kl...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780821

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband