14.11.2010 | 23:24
Héđinn og Henrik sigruđu í dag í ţýsku deildakeppninni
Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2554) og Henrik Danielsen (2516) tefldir báđir í dag í ţýsku deildakeppninni og báđir höfđu ţeir sigur.
Héđinn teflir í 2. deild vestur (2. Bundesliga West) og vann í dag í 3. umferđ ţýska alţjóđlega meistarann Joerg Wegerle (2467). Í 2. umferđ gerđi Héđinn jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Mihal Konopka (2454). Héđinn hvíldi í fyrstu umferđ enda fór sú umferđ fram á sama tíma og Íslandsmót skákfélaga.
Henrik teflir í svokallađri Oberligu norđur norđur (Oberliga Nord Nord) og vann í dag ţýska FIDE-meistarann Wolfgang Pajeken (2306). Í fyrstu umferđ vann hann Wolfgang Krueger (2182) en hvíldi í 2. umferđ.
Fjórđa umferđ ţýsku deildakeppninnar fer fram 12. desember.
14.11.2010 | 20:08
Skákţáttur Morgunblađsins: Ingi R. Jóhannsson – brautryđjandi fallinn frá

Ţó ađ afrek Inga liggi á sviđi kappskáka voru hrađskákir í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Margir eiga skemmtilega minningar frá löngum hrađskákeinvígjum viđ Inga R.
Ingi tefldi fyrst á Ólympíumóti í Amsterdam 1954 ţá 17 ára gamall en í tveim ţeim síđustu var hann einnig í hlutverki liđsstjóra. Á Möltu 1980 stóđ hann sig alveg sérstaklega vel. Vitađ var ađ ađstćđur á Möltu yrđu erfiđar en Ingi fór út á undan hópnum og undirbjó komu hans. Viđ biđskákrannsóknir var hann eldfljótur ađ greina ađalatriđin og hann var laginn viđ ađ stappa stálinu í menn ţegar ţess ţurfti.
Eftir ţví sem leiđ á níunda áratug síđustu aldar fćkkađi komum Inga á skákmót og hann hćtti alveg ađ tefla opinberlega. Ţegar sá gállinn var á honum virtist hann ekki ţurfa ađ tefla mikiđ til ađ ná upp góđum styrk. Sú mikla vinna sem hann lagđi á sig á yngri árum skilađi sér alltaf. Best kom ţetta í ljós á Reykjavíkurmótinu 1976 en ţar var Ingi međal efstu manna lengi vel. Sigurskák hans yfir fulltrúa Sovétmanna á mótinu er gott dćmi um traustan stíl hans:
Vladimir Tulkmakov Ingi R. Jóhansson
Tarrrasch vörn
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 Rc6 5. Bg2 d5 6. cxd5 exd5 7. d4 e7 8. O-O O-O 9. Bg5 c4 10. Re5 Be6 11. e3 Rd7 12. Rxc6 bxc6 13. Bxe7 Dxe7 14. b3 cxb3 15. Dxb3 Hab8 16. Dc2 Hb4!?
Ţessi leikur ţótti býsna menntađur á sínum tíma. Svartur reynir ađ framkalla veikingu á b3.
17. a3 Hb7 18. Ra4 Hc8 19. Hfc1 c5 20. e4! dxe4 21. Bxe4 Bb3 22. Dd3
Gott var einnig 22. Bxh7+ Kh8 23. De4 o.s.frv.
22. ... c4 23. Df3 Hbb8 24. Rc3 Rf6 25. Bc6 Hd8 26. d5 Dc5 27. Df4 h6 28. a4 a6 29. Hab1 Hd6 30. He1 Hbd8 31. He3 Bc2 32. Hb7 g5 33. De5 Bg6 34. h3 Kg7 35. De7 Dd4 36. Hf3 h5!
Keppendur voru báđir í tímahraki en stađan á borđinu í sérkennilegu ógnarjafnvćgi. Nú sá Tukmakov sér leik á borđi.
37. Be8?? g4! 38. Bxf7 H8d7! 39. Hxd7 Hxd7 40. Dxf6 Dxf6 41. Hxf6 Kxf6 42. Be6 Hb7 43. hxg4 hxg4 44. Bxg4 Hb3 45. Re2 c3 46. d6 Hb1 47. Kg2 c2 48. d7 Ke7
og Tukmakov gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 7. nóvember 2010.
14.11.2010 | 19:13
Aronian, Karjakin og Mamedyarov sigruđu á minningarmóti um Tal
Armeninn Aronian (2801), Rússinn Karjakin (2760) og Aserinn Mamedyarov (2763) urđu efstir og jafnir á minningarmótinu um Tal sem lauk í Moskvu í dag. Á ýmsu gekk í umferđinni í dag. Mamedyarov, sem var efstur fyrir umferđina, tapađi fyrir Gelfand (2741) sem hafđi ekki unniđ skák á mótinu, Kramnik (2791) vann Shirov (2735), en varđ engu ađ síđur ađeins sjöundi, og Nakamura (2741) klúđrađi kolunni skák gegn Grischuk (2771) niđur í jafntefli en sigur hefđi tryggt honum skiptu efsta sćti.
Lokastađan:- 1.-3. Aronian (2801), Karjakin (2760) og Mamedyarov (2763) 5˝ v.
- 4.-6. Grischuk (2771), Nakamura (2741) og Wang Hao (2727) 5 v.
- 7. Kramnik (2791) 4˝ v.
- 8. Gelfand (2741) 3˝ v.
- 9. Shirov (2735) 3 v.
- 10. Eljanov(2742) 2˝ v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
14.11.2010 | 15:25
Jón Ţorvaldsson sigrađi á Framsýnarmótinu
14.11.2010 | 12:01
Ćskan og ellin - Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi
14.11.2010 | 11:39
Barna- og unglingameistaramót TR fer fram í dag
14.11.2010 | 11:39
Björn Ívar sigrađi á Nóvember-helgarmóti TV
14.11.2010 | 11:29
Allar skákir úr 1. og 2. deild Íslandsmóts skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2010 | 18:36
Jón efstur fyrir lokaumferđina
13.11.2010 | 16:55
Mamedyarov efstur á minningarmóti um Tal
13.11.2010 | 16:07
Jón međ hálfs vinnings forskot á Framsýnarmótinu
13.11.2010 | 09:58
Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram í dag
13.11.2010 | 09:58
Kristófer, Björn Ívar og Nökkvi efstir á Nóvemberhelgarmóti TV
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.11.2010 | 09:56
Afmćlismót til Heiđurs Hrafni á mánudaginn í Rauđakrosshúsinu
12.11.2010 | 23:07
Jón efstur á Framsýnarmótinu
12.11.2010 | 23:02
Skákţing Garđabćjar
12.11.2010 | 22:58
Skákir Íslandsmóts skákfélaga
12.11.2010 | 19:21
Aronian, Mamedyarov og Wang Hao efstir á minningarmóti um Tal
12.11.2010 | 19:15
Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag
12.11.2010 | 19:14
Atskákmót öđlinga hefst 17. nóvember
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 4
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8780820
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar