Leita í fréttum mbl.is

Héđinn og Henrik sigruđu í dag í ţýsku deildakeppninni

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2554) og Henrik Danielsen (2516) tefldir báđir í dag í ţýsku deildakeppninni og báđir höfđu ţeir sigur.

Héđinn teflir í 2. deild vestur (2. Bundesliga West)  og vann í dag í 3. umferđ ţýska alţjóđlega meistarann Joerg Wegerle (2467).  Í 2. umferđ gerđi Héđinn jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Mihal Konopka (2454).  Héđinn hvíldi í fyrstu umferđ enda fór sú umferđ fram á sama tíma og Íslandsmót skákfélaga.

Henrik teflir í svokallađri Oberligu norđur norđur (Oberliga Nord Nord) og vann í dag ţýska FIDE-meistarann Wolfgang Pajeken (2306).  Í fyrstu umferđ vann hann Wolfgang Krueger (2182) en hvíldi í 2. umferđ.

Fjórđa umferđ ţýsku deildakeppninnar fer fram 12. desember. 

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Ingi R. Jóhannsson – brautryđjandi fallinn frá

Ingi R. JóhannssonIngi Randver Jóhannsson sem lést hinn 31. október sl. tćplega 74 ára ađ aldri stendur í huga ţeirra sem kynntust honum sem sérstaklega glađbeittur náungi, orđheppinn međ afbrigđum, frábćr skákmađur og mikill frćđimađur.
 
Ţegar hann varđ Norđurlandameistari í Reykjavík 24 ára gamall áriđ 1961 gat hann einnig státađ af ţrem Íslandsmeistaratitlum og sex sinnum hafđi hann unniđ sigur á Skákţingi Reykjavíkur. Ingi R. og Friđrik Ólafsson voru á ţeim tíma eins og tveir turnar međal íslenskra skákmanna, brautryđjendur hvor međ sínum hćtti. Styrkleikamunur međ ţeim og öđrum virkum skákmönnum ţess tíma var sláandi. Inga varđ ekki skotaskuld úr ţví ađ nćla sér í titil alţjóđlegs skákmeistara á svćđamótinu í Halle 1963 en upp frá ţví dró hann úr taflmennsku. Friđrik og Ingi R. voru fengnir til ađ tefla fyrsta skákeinvígiđ í sjónvarpsal og var ţađ sýnt í ársbyrjun 1967. Ţeir tefldu margoft saman á Ólympíumótum en frćkilegasta för gerđu ţeir til Havana á Kúbu áriđ 1966 ţar sem sveit Íslands komst í A-úrslit mótsins og hafnađi ađ lokum í 11. sćti. Á međan heimsmeistaraeinvígi Fischer og Spasskí stóđ sumariđ 1972 var hann ásamt Bent Larsen einn vinsćlasti skákskýrandinn í Laugardalshöll.

Ţó ađ afrek Inga liggi á sviđi kappskáka voru hrađskákir í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Margir eiga skemmtilega minningar frá löngum hrađskákeinvígjum viđ Inga R.

Ingi tefldi fyrst á Ólympíumóti í Amsterdam 1954 ţá 17 ára gamall en í tveim ţeim síđustu var hann einnig í hlutverki liđsstjóra. Á Möltu 1980 stóđ hann sig alveg sérstaklega vel. Vitađ var ađ ađstćđur á Möltu yrđu erfiđar en Ingi fór út á undan hópnum og undirbjó komu hans. Viđ biđskákrannsóknir var hann eldfljótur ađ greina ađalatriđin og hann var laginn viđ ađ stappa stálinu í menn ţegar ţess ţurfti.

Eftir ţví sem leiđ á níunda áratug síđustu aldar fćkkađi komum Inga á skákmót og hann hćtti alveg ađ tefla opinberlega. Ţegar sá gállinn var á honum virtist hann ekki ţurfa ađ tefla mikiđ til ađ ná upp góđum styrk. Sú mikla vinna sem hann lagđi á sig á yngri árum skilađi sér alltaf. Best kom ţetta í ljós á Reykjavíkurmótinu 1976 en ţar var Ingi međal efstu manna lengi vel. Sigurskák hans yfir fulltrúa Sovétmanna á mótinu er gott dćmi um traustan stíl hans:

Vladimir Tulkmakov – Ingi R. Jóhansson

Tarrrasch vörn

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 c5 4. g3 Rc6 5. Bg2 d5 6. cxd5 exd5 7. d4 e7 8. O-O O-O 9. Bg5 c4 10. Re5 Be6 11. e3 Rd7 12. Rxc6 bxc6 13. Bxe7 Dxe7 14. b3 cxb3 15. Dxb3 Hab8 16. Dc2 Hb4!?

Ţessi leikur ţótti býsna „menntađur“ á sínum tíma. Svartur reynir ađ framkalla veikingu á b3.

17. a3 Hb7 18. Ra4 Hc8 19. Hfc1 c5 20. e4! dxe4 21. Bxe4 Bb3 22. Dd3

Gott var einnig 22. Bxh7+ Kh8 23. De4 o.s.frv.

22. ... c4 23. Df3 Hbb8 24. Rc3 Rf6 25. Bc6 Hd8 26. d5 Dc5 27. Df4 h6 28. a4 a6 29. Hab1 Hd6 30. He1 Hbd8 31. He3 Bc2 32. Hb7 g5 33. De5 Bg6 34. h3 Kg7 35. De7 Dd4 36. Hf3 h5!

Keppendur voru báđir í tímahraki en stađan á borđinu í sérkennilegu ógnarjafnvćgi. Nú sá Tukmakov sér leik á borđi.

gsdmkgfq.jpg37. Be8?? g4! 38. Bxf7 H8d7! 39. Hxd7 Hxd7 40. Dxf6 Dxf6 41. Hxf6 Kxf6 42. Be6 Hb7 43. hxg4 hxg4 44. Bxg4 Hb3 45. Re2 c3 46. d6 Hb1 47. Kg2 c2 48. d7 Ke7

– og Tukmakov gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 7. nóvember 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Aronian, Karjakin og Mamedyarov sigruđu á minningarmóti um Tal

Armeninn Aronian (2801), Rússinn Karjakin (2760) og Aserinn Mamedyarov (2763) urđu efstir og jafnir á minningarmótinu um Tal sem lauk í Moskvu í dag.  Á ýmsu gekk í umferđinni í dag.  Mamedyarov, sem var efstur fyrir umferđina, tapađi fyrir Gelfand (2741) sem hafđi ekki unniđ skák á mótinu, Kramnik (2791) vann Shirov (2735), en varđ engu ađ síđur ađeins sjöundi, og  Nakamura (2741) klúđrađi kolunni skák gegn Grischuk (2771) niđur í jafntefli en sigur hefđi tryggt honum skiptu efsta sćti.   

Lokastađan:
  • 1.-3. Aronian (2801), Karjakin (2760) og Mamedyarov (2763) 5˝ v.
  • 4.-6. Grischuk (2771), Nakamura (2741) og Wang Hao (2727) 5 v.
  • 7. Kramnik (2791) 4˝ v.
  • 8. Gelfand (2741) 3˝ v.
  • 9. Shirov (2735) 3 v.
  • 10. Eljanov(2742) 2˝ v.

 


Jón Ţorvaldsson sigrađi á Framsýnarmótinu

Jón Ţorvaldsson (2040) sigrađi á Framsýnarmótinu sem fram fór á Húsavík um helgina. Jón hlaut 5 vinninga í 6 skákum og var taplaus á mótinu. Tómas Björnsson (2151) og Björn Ţorsteinsson (2216) urđu í 2.-3. sćti međ 4,5 vinning. Lokastađan: Rk. Name...

Ćskan og ellin - Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi

VII Strandbergsmótiđ í skák , Ćskan og Ellin, fór fram í gćr ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju ađ viđstöddu fjölmenni. Ţátttakendur voru um 80 talsins, yfir 50 ungmenni 15 ára og yngri og hátt í 30 aldnir skákmenn yfir sextugu. Forseti...

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt...

Björn Ívar sigrađi á Nóvember-helgarmóti TV

Björn Ívar Karlsson (2160) sigrađi á Nóvember-helgarmóti Taflfélags Vestmannaeyja sem fram fór um helgina í Eyjum. Björn Ívar hafđi fullt hús. Nökkvi Sverrisson (1745) varđ annar međ 4 vinninga og ţriđji varđ fađir hans, Sverrir Unnarsson (1885) međ 3...

Allar skákir úr 1. og 2. deild Íslandsmóts skákfélaga

Nú eru allar skákir 1. og 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga ađgengilegar á vefnum. Ţađ er Paul Frigge sem hefur slegiđ inn skákirnar.

Jón efstur fyrir lokaumferđina

Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ lokinni fimmtu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag. Jón hefur ˝ vinnings forskot á Björn Ţorsteinsson (2216) og Tómas Björnsson (2151) en lokaumferđin hefst kl. 10 í fyrramáliđ. Stađan: Rk. Name Rtg...

Mamedyarov efstur á minningarmóti um Tal

Aserinn Mamedyarov (2763) sigrađi Wang Hao (2727) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag. Međal annarra athyglisverđa úrslita má nefna ađ Karjakin (2760) vann Kramnik (2791) sem hefur ekki riđiđ feitum hesti...

Jón međ hálfs vinnings forskot á Framsýnarmótinu

Jón Ţorvaldsson er efstur á Framsýnarmótinu ađ loknum fjórum umferđum, međ 3,5 vinninga. Björn Ţorsteinsson, Tómas Björnsson, Smári Sigurđsson og Jakob Sćvar Sigurđsson koma nćstir međ 3 vinninga. 5. umferđ hefst kl. 16:00 eđa á sama tíma og ţáttur Sigga...

Strandbergsmótiđ - Ćskan og ellin fer fram í dag

Strandbergsmótiđ í skák "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn, laugardaginn 13. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13. Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa...

Kristófer, Björn Ívar og Nökkvi efstir á Nóvemberhelgarmóti TV

Í kvöld voru tefldar tvćr fyrstu umferđir Nóvembermóts TV. Björn Ívar, Nökkvi og Kristófer eru efstir og jafnir međ fullt hús. Ţriđja umferđ verđur tefld núna kl 10 og ţá mćtast: Bo. Name Pts Res. Pts Name 1 Kristofer Gautason 2 2 Bjorn-Ivar Karlsson 2...

Afmćlismót til Heiđurs Hrafni á mánudaginn í Rauđakrosshúsinu

Í tilefni ţess ađ skákfrömuđurinn Hrafn Jökulsson átti hálft stórafmćli nýlega, heldur Skákfélag Vinjar afmćlismót piltinum til heiđurs. Mótiđ verđur haldiđ á mánudaginn, 15. nóv. í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og hefst kl. 13:30. Hrafn var upptekinn...

Jón efstur á Framsýnarmótinu

Jón Ţorvaldsson (2040) er efstur međ fullt hús á Framsýnarmótinu eftir 3 umferđir á Framsýnarmótinu sem fram fer á Húsavík um helgina. Björn Ţorsteinsson (2216) og Tómas Björnsson (2151) koma nćstir međ 2˝ vinning. Í kvöld voru tefldar 3 atskákir en...

Skákţing Garđabćjar

Taflfélag Garđabćjar er komiđ í nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína og er ađ flytja í gamla Betrunarhúsiđ sem er á 2 hćđ á hinu torginu, Garđatorgi 1. Ţar mun Skákţing Garđabćjar hefjast ţann 19. nóvember nćstkomandi. Dagskrá 1. umf. föstudaginn 19. nóv kl...

Skákir Íslandsmóts skákfélaga

Paul Frigge hefur haldiđ áfram ađ slá inn skákir frá Íslandsmóti skákfélaga og nú eru skákir 2. umferđar í húsi. Nú eru ţví komnar skákir 1., 2. og 4. umferđar úr 1. og 2. deild. Ţriđja umferđ vćntanleg síđar.

Aronian, Mamedyarov og Wang Hao efstir á minningarmóti um Tal

Kínverjinn Wang Hao (2727) vann Gelfand (2741) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Wang Hao er nú efstur ásamt Aronian (2801) og Mamedyarov (2763). Sjö af tíu keppendum hafa möguleika á...

Barna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag

Barna- og unglingameistaramót T.R sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 14. nóvember í Skákhöllinni Faxafeni 12. Tafliđ hefst kl.14. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad-kerfi međ umhugsunartímanum 15 mín. á skák. Teflt...

Atskákmót öđlinga hefst 17. nóvember

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8780820

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband