Leita í fréttum mbl.is

Aronian heimsmeistari í hrađskák

Armeninn Levon Aronian (2801) er heimsmeistari í hrađskák en mótinu lauk fyrir skemmstu í Moskvu.  Armeninn hlaut 24˝ vinning í 38 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Radjabov (2744), sem varđ annar.   Magnus Carlsen (2802) varđ ţriđji.  20 skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefldu tvöfalda umferđ.  Međalstig mótsins voru 2730 skákstig.   


Lokastađan:

 

PlaceNameFed,FIDETotal
1Aronian, LevonARM280124,5
2Radjabov, TeimourAZE274424
3Carlsen, MagnusNOR280223,5
4Gelfand, BorisISR274121,5
5Nakamura, HikaruUSA274121,5
6Karjakin, SergeyRUS276020,5
7Kramnik, VladimirRUS279120,5
8Mamedyarov, ShakhriyarAZE276319,5
9Svidler, PeterRUS272219,5
10Eljanov, PavelUKR274219
11Grischuk, AlexanderRUS277119
12Mamedov, RaufAZE266018
13Nepomniachtchi, IanRUS272018
14Vachier-Lagrave, MaximeFRA270318
15Movsesian, SergeiSVK272117,5
16Andreikin, DmitryRUS268317,5
17Grachev, BorisRUS265416,5
18Savchenko, BorisRUS263215,5
19Caruana, FabianoITA270913,5
20Ponomariov, RuslanUKR274412,5

 


Mikael Jóhann, Jón Kristinn og Guđmundur Aron barna- og unglingameistarar SA

Í gćr lauk haustmóti barna og unglinga hjá Skákfélagi Akureyrar. Keppt var í  ţremur aldursflokkum; 9 ára og yngri, 12 ára og yngri og 15 ára og yngri.  Ţátttakendur voru alls sextán og tefldu í einum flokki, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi. 

 Eins og búast mátti viđ voru keppendur í elsta aldursflokknum í forystu allt mótiđ, ásamt Jóni Kristni, sem einnig gat unniđ til verđlauna í 12 ára flokknum. Til tíđinda dró strax í 3. umferđ, ţegar Jón bar sigurorđ af Mikael Jóhanni, eftir ađ sá síđarnefndi lék illa af sér í endatafli ţar sem hann átti góđa sigurmöguleika.  Ţeir Jón Kristinn og Hjörtur Snćr Jónsson voru ţá einir efstir međ fullt hús og tók Hjörtur forystuna međ ţví ađ leggja Jón nokkuđ örugglega ađ velli í innbyrđis skák ţeirra. Hann var ţví einn efstur al lokum 4 skákum,  en tapađi í nćstu umferđ fyrir Mikael og missti flugiđ í lokin. Ţađ fór ţví svo ađ tveir stigahćstu keppendurnir og nýbakađir Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson, urđu efstir og jafnir á mótinu, en í stigaútreikningi hafđi Mikael hálfu stigi meira og hreppti titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar í unglingaflokki. Ţeir Andri Freyr Björgvinsson og Logi Rúnar Jónsson urđu jafnir ađ vinningum í 3. sćti međ 4˝ vinning en Andri hreppti bronsiđ á stigum.  

Jón Kristinn var svo langefstur í 12 ára flokknum, en ţeir Guđmundur Aron Guđmundsson og Gunnar Ađalgeir Arason fengu 3˝ vinning í 2-3. sćti. Enn var gripiđ til stigaútreiknings og ţar hafđi Guđmundur betur og hreppti silfriđ. Fjórđi í ţessum flokki varđ Jón Stefán Ţorvarsson međ 3 vinninga.

Ţar sem ţeir Guđmundur Aron og Gunnar Ađalgeir eru báđir fćddir 2001, voru ţeir einnig ađ tefla um meistaratitilinn í yngsta flokknum og ţar fćrđi sami stigaútreikningur Guđmundi fyrsta sćtiđ og meistaratitilinn, Gunnar hreppti silfriđ og bronsiđ fékk Hjálmar Jón Pjetursson.

 Röđ efstu manna (allir aldursflokkar):

                                                vinn.     stig       f.ár

1. Mikael Jóhann Karlsson        6 v.      23        1995

2. Jón Kristinn Ţorgeirsson       6          22,5     1999 

3. Andri Freyr Björgvinsson      4˝       24,5     1997

4. Logi Rúnar Jónsson  4˝       22,5     1996

5. Hjörtur Snćr Jónsson           4                      1996

6. Hersteinn B. Heiđarsson       4                      1996

7. Erik Snćr Elefsen                 4                      1997

8. Friđrik Jóh. Baldvinsson        4                      1997

9. Guđm. Aron Guđmundss.     3˝       18,5     2001

10. Gunnar A. Arason              3˝       17,5     2001   


Akureyrarmótiđ í atskák

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14.  Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma.

Dagskrá:

Sunnudagur    21. nóvember kl. 14:00                      1.- 4. umferđ
Ţriđjudagur     23. nóvember kl. 20:00                     5.- 7 umferđ

Sigurđur Arnarson er núverandi Akureyrarmeistari í atskák.


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Ingimundur hrađskákmeistari SSON

Ţađ voru 14 keppendur sem settust ađ tafli á Selfossi í kvöld til ađ útkljá hver ţeirra bćri höfuđ og herđar yfir ađra skákmenn í Selfossumdćmi. Nokkrir komu um langan veg eđa alla leiđ frá Reykjavík. Hin valinkunni skákgúrú ţeirra höfuđborgarbúa Arnar...

Júlíus, Stefán Ţór og Sćvar efstir á atskákmóti öđlinga

Júlíus Friđjónsson (2179), Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) og Sćvar Bjarnason (2151) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á atskákmóti öđlinga sem hófst í kvöld í félagsheimili TR. Alls taka 23 skákmenn ţátt sem er líkast til...

HM í hrađskák: Aronian efstur

Armeninn Levon Aronian (2801) er efstur međ 18˝ vinning ţegar 28 af 38 umferđum á HM í hrađskák er lokiđ í Moskvu. Carlsen (2802) er annar međ 17 vinning eftir ađ hafa unniđ Armenann í 28. umferđ. Radjabov (2744), Nepomniachtchi (2720) og Kramnik (2791)...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Vigfús tapađ fyrir Elsu Maríu en vann ađrar skákir. Ţađ virđist ţví vera vćnlegt til sigur á Hellisćfingunum ađ tapa fyrir Elsu Maríu ţví flestir...

Skákţing Garđabćjar hefst á föstudag

Skákţing Garđabćjar er 30 ára afmćlismót félagsins en félagiđ á afmćli 2 dögum fyrir mót. Skákţingiđ hefst föstudaginn 19. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur er Garđatorg 1 (Gamla...

Atskákmót öđlinga hefst í kvöld

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldiđ...

Björn sigrađi á Haustmóti Ása

Ćsir, skákfélag eldri borgara í Reykjavík, héldu sitt haustmót í dag. Tuttugu og átta skákkempur mćttu til leiks. Ţađ voru tefldar 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma. Björn Ţorsteinsson sigrađi ţetta nokkuđ örugglega eins og hann hefur gert síđustu...

HM í hrađskák: Carlsen og Aronian efstir

Magnus Carlsen (2802) og Levon Aronian (2801) er efstir og jafnir međ 10 vinninga ađ loknum 14 umferđum á HM í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu. Mamedyarov (2763) er ţriđji međ 9,5 vinning. Mótinu er framhaldiđ á morgun en hćgt er ađ fylgjast međ ţví...

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram á laugardag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi. Mótiđ hefst kl. 13. Umhugsunartími er 15 mínútur á skák. Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir...

Styttist í TORG- skákmót Fjölnis

TORG - skákmót Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 27. nóvember í verslunarmiđstöđinni Hverafold 5 í Grafarvogi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og ţví lýkur međ glćsilegri verđlaunaafhendingu og happadrćtti kl. 13:00. Mótiđ var afar fjölsótt í fyrra en ţá tóku...

Tuttugu og sjö á afmćlismóti Hrafns - Róbert sigrađi

Góđ mćting var á afmćlismót Hrafns Jökulssonar sem Skákfélag Vinjar hélt pilti til heiđurs í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25, í gćr. Hrafn krćkti í fertugasta og fimmta áriđ ţann 1. nóv. og fimmta sćtiđ á mótinu enda einvalaliđ sem tók ţátt. Gunnar...

Atskákmót öđlinga

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 17. nóvember kl. 19:30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútum á skák. Mótinu er svo framhaldiđ...

Skákţing Garđabćjar

Skákţing Garđabćjar er 30 ára afmćlismót félagsins en félagiđ á afmćli 2 dögum fyrir mót. Skákţingiđ hefst föstudaginn 19. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur er Garđatorg 1 (Gamla...

Afmćlismót til heiđurs Hrafni Jökulssyni í Rauđakrossahúsinu í dag

Í tilefni ţess ađ skákfrömuđurinn Hrafn Jökulsson átti hálft stórafmćli nýlega, heldur Skákfélag Vinjar afmćlismót piltinum til heiđurs. Mótiđ verđur haldiđ á mánudaginn, 15. nóv. í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 og hefst kl. 13:30. Hrafn var upptekinn...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 15. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

Friđrik Ţjálfi unglingameistari TR - Veronika Steinunn stúlknameistari TR 2010

Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramóts félagsins fór fram í dag, 14. nóvember, í taflheimili félagsins Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferđir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780819

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband