Leita í fréttum mbl.is

Ţorvarđur, Örn Leó og Bjarni Jens efstir á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur F. Ólafsson (2190), Örn Leó Jóhannsson (1838) og Bjarni Jens Kristinsson (2062) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í gćrkveldi.    Ţriđja umferđ fer fram föstudaginn 3. desember.


Úrslit 2. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Thorvardur 11 - 0 1Lee Gudmundur Kristinn 
2Andrason Pall 10 - 1 1Kristinsson Bjarni Jens 
3Vilmundarson Leifur Ingi 1˝ - ˝ 1Leosson Atli Johann 
4Brynjarsson Eirikur Orn 10 - 1 1Johannsson Orn Leo 
5Hardarson Jon Trausti ˝1 - 0 0Sigurdsson Birkir Karl 
6Kristinsson Kristinn Andri 01 - 0 ˝Olafsson Emil 
7Daday Csaba 01 - 0 0Jonsson Robert Leo 
8Kolka Dawid 01 - 0 0Palsdottir Soley Lind 
9Njardarson Sigurjon 01 - 0 0Kristbergsson Bjorgvin 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. rtg+/-
1Olafsson Thorvardur 21902200Haukar22,4
2Johannsson Orn Leo 18381960SFÍ23,5
3Kristinsson Bjarni Jens 20622070Hellir21,2
4Vilmundarson Leifur Ingi 20441995TG1,50
5Leosson Atli Johann 01495KR1,5 
6Hardarson Jon Trausti 01500Fjölnir1,5 
7Kristinsson Kristinn Andri 01330Fjölnir1 
8Andrason Pall 16301665SFÍ1-1,2
9Kolka Dawid 01125Hellir1 
10Brynjarsson Eirikur Orn 16291585SFÍ1-3,5
11Lee Gudmundur Kristinn 15421595SFÍ1-1,2
12Njardarson Sigurjon 00UMFL1 
13Daday Csaba 00 1 
14Olafsson Emil 00Vinjar0,5 
15Sigurdsson Birkir Karl 14781480SFÍ0-1,2
16Jonsson Robert Leo 01150Hellir0 
17Kristbergsson Bjorgvin 01155TR0 
18Palsdottir Soley Lind 01060TG0 


Röđun 3. umferđar (föstudaginn, 3. desember kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Kristinsson Bjarni Jens 2      2Olafsson Thorvardur 
2Johannsson Orn Leo 2      Vilmundarson Leifur Ingi 
3Leosson Atli Johann       Hardarson Jon Trausti 
4Kristinsson Kristinn Andri 1      1Andrason Pall 
5Lee Gudmundur Kristinn 1      1Kolka Dawid 
6Daday Csaba 1      1Brynjarsson Eirikur Orn 
7Olafsson Emil ˝      1Njardarson Sigurjon 
8Sigurdsson Birkir Karl 0      0Jonsson Robert Leo 
9Kristbergsson Bjorgvin 0      0Palsdottir Soley Lind 

 


Myndir frá Íslandsmóti unglingasveita

 

Islandmeistarar unglingasveita 2010 fagna

 

 

 

Myndir hafa borist frá Íslandsmóti skákfélaga.   Myndirnar eru frá Vigfúsi Ó. Vigfússyni, Páli Sigurđssyni og Kristján Erni Elíassyni.  Á međfylgjandi mynd má sjá Íslandsmeistara sameiginlegrar sveita UMFL og SFÍ fagna Íslandsmeistaratitlinum. 

Eyţór Trausti Jóhannsson Birkir Karl Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee og Emil Sigurđarson.

Myndaalbúm mótsins

 

 


Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Sigurđur ArnarsonSíđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđinga sína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi,  međ sjö vinninga af sjö mögulegum sem er tveim vinningum meira en nćstu menn!

Sigurđur sigrađi einnig á mótinu í fyrra og er ţví atskákmeistari Akureyrar annađ áriđ í röđ. Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson komu nćstir međ fimm vinninga, en silfriđ kemur í hlut Áskels samkvćmt stigaútreikningi.

Lokastađan:

Sigurđur Arnarson 7 vinningar af 7 mögulegum
Áskell Örn Kárason 5
Smári Ólafsson 5
Mikael Jóhann Karlsson 4
Tómas Veigar Sigurđarson 3˝
Sigurđur Eiríksson 3˝
Jón Kristinn Ţorgeirsson 3˝
Karl Egill Steingrímsson 3
Rúnar Ísleifsson 3
Atli Benediktsson 2˝
Andri Freyr Björgvinsson 1˝
Bragi Pálmason ˝

 


Jólaskákmót Bjargarinnar

Föstudaginn 26. nóvember fer fram Jólaskákmót Bjargarinnar 2010. Ţetta er innanfélagsmót Bjargarinnar sem ţýđir ađ ţađ eru einungis félagar Bjargarinnar sem hafa ţátttökurétt. Ţađ verđa glćsilegir bókavinningar fyrir alla sem taka ţátt og...

TORG-skákmót Fjölnis

TORG - skákmót Fjölnis verđur haldiđ laugardaginn 27. nóvember í verslunarmiđstöđinni Hverafold 5 í Grafarvogi. Mótiđ hefst kl. 11:00 og ţví lýkur međ glćsilegri verđlaunaafhendingu og happadrćtti kl. 13:00. Mótiđ var afar fjölsótt í fyrra en ţá tóku...

Hjörvar atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) varđ í gćr atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis. Hjörvar fékk fullt hús vinninga í sex skákum. Örn Leó Jóhannsson (1838) varđ annar međ 4˝ vinning. Sex skákmenn urđu jafnir í 3. sćti. Lokastađan: Rk. Name Rtg Pts. 1...

Jólaskákmót í Hótel Glym

Hrókurinn og Hótel Glymur standa fyrir jólaskákmóti sunnudaginn 12. desember klukkan 14. Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Sigurvegari mótsins fćr ýmsa góđa vinninga,...

Verkís sigrađi Firmakeppni Saust

Firmakeppninni Skáksambands Austurlands 2010 lauk sunnud. 21. nóv. Alls tóku 13 firmu ţátt. Í úrslitalotuna komust 6 firmu og varđ Verkís, Egilsstöđum hlutskarpast međ 9˝ vinning (af 10). Fyrir ţađ tefldi Sverrir Gestsson. Efstu firmu: 1. Verkís,...

Atskákmót Reykjavíkur fer fram í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 22. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl....

Skákţáttur Morgunblađsins: Fyrsti heimsmeistari Íslendinga fimmtugur

Haustiđ 1977 sneri Jón Loftur Árnason frá Cagnes sur mer, Frakklandsmegin viđ Miđjarđarhafiđ, nýkrýndur heimsmeistari sveina 16 ára og yngri og engir smákarlar skáksögunnar sem hann atti kappi viđ: Garrí Kasparov og Nigel Short. Mér er til efs ađ nokkur...

Sigurđur efstur á atskákmeistaramóti Akureyrar

Atskákmeistari Akureyrar frá ţví í fyrra, Sigurđur Arnarson leiđir mótiđ međ fullu húsi ađ loknum fjórum umferđum. Áskell Örn Kárason kemur nćstur međ 3 vinninga og Atli Benediktsson, Karl Egill Steingrímsson og Sigurđur Eiríksson koma nćstir međ 2˝...

Jón Árni og og Sigurđur tefldu í Tékklandi

Jón Árni Halldórsson (2196) og Sigurđur Ingason (1887) tóku ţátt í alţjóđlegu móti fyrir skemmstu í Brno í Tékklandi. Jón Árni Halldórsson hlaut 6 vinninga í 9 skákum og endađi í 5.-9. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2169 skákstigum og hćkkar hann um 2...

Baldur Teodor sigrađi á unglingamóti í Stokkhólmi

Baldur Teodor Petersson, sem er íslenskur ungur skákmađur búsettur í Svíţjóđ sigrađi á unglingamóti í Stokkhólmi í sínum aldursflokki. Baldur teflir til úrslita í 10 manna flokki sem fram fer 19. desember en mótiđ nú var hluti af Grand Prix-seríu....

Sameiginlegt liđ UMFL og SFÍ sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita

Sameiginlegt liđ Laugdćla og Skákfélags Íslands sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Garđabć í gćr. Liđ Skákfélags Akureyrar varđ í öđru sćti og sveit Skákdeildar Fjölnis í ţriđja sćti. B-sveit Fjölnis varđ efst b-sveita en sveitir TR urđu...

Atskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 22. nóvember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl....

Akureyrarmótiđ í atskák hefst í dag

Akureyrarmótiđ í atskák 2010 hefst sunnudaginn 21. nóvember kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi međ 25 mínútna umhugsunartíma. Dagskrá: Sunnudagur 21. nóvember kl. 14:00 1.- 4. umferđ Ţriđjudagur 23. nóvember kl. 20:00 5.- 7 umferđ...

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Alls taka 17 skákmenn ţátt í Skákţinginu. Taflfélag Garđabćjar átti 30 ára afmćli um daginn og teflt er nýjum og glćsilegum húsakynnum félagsins á Garđatorgi. Ţorvarđur F. Ólafsson er stigahćstur keppenda. Úrslit í gćr...

Íslandsmót barna- og unglingasveita fer fram í dag

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2010 fer fram í Garđaskóla Garđabć, laugardaginn 20. nóvember nćstkomandi. Mótiđ hefst kl. 13. Umhugsunartími er 15 mínútur á skák. Hvert liđ er skipađ 4 einstaklingum auk varamanna á grunnskólaaldri, ţađ er, fćddir...

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar er 30 ára afmćlismót félagsins en félagiđ á afmćli 2 dögum fyrir mót. Skákţingiđ hefst föstudaginn 19. nóvember. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga. Mótsstađur er Garđatorg 1 (Gamla...

Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María Kristínardóttir varđ hlutskörpust á stigum á sterku fimmtudagsmóti í TR í gćrkvöldi. Örn Stefánsson leiddi mótiđ lengst af og var eini taplausi keppandinn fyrir síđustu umferđ en úrslitin réđust í viđureign hans og Elsu en fyrir hana hafđi Örn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780819

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband