Leita í fréttum mbl.is

Aronian heimsmeistari í hrađskák

Armeninn Levon Aronian (2801) er heimsmeistari í hrađskák en mótinu lauk fyrir skemmstu í Moskvu.  Armeninn hlaut 24˝ vinning í 38 skákum og var hálfum vinningi fyrir ofan Radjabov (2744), sem varđ annar.   Magnus Carlsen (2802) varđ ţriđji.  20 skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefldu tvöfalda umferđ.  Međalstig mótsins voru 2730 skákstig.   


Lokastađan:

 

PlaceNameFed,FIDETotal
1Aronian, LevonARM280124,5
2Radjabov, TeimourAZE274424
3Carlsen, MagnusNOR280223,5
4Gelfand, BorisISR274121,5
5Nakamura, HikaruUSA274121,5
6Karjakin, SergeyRUS276020,5
7Kramnik, VladimirRUS279120,5
8Mamedyarov, ShakhriyarAZE276319,5
9Svidler, PeterRUS272219,5
10Eljanov, PavelUKR274219
11Grischuk, AlexanderRUS277119
12Mamedov, RaufAZE266018
13Nepomniachtchi, IanRUS272018
14Vachier-Lagrave, MaximeFRA270318
15Movsesian, SergeiSVK272117,5
16Andreikin, DmitryRUS268317,5
17Grachev, BorisRUS265416,5
18Savchenko, BorisRUS263215,5
19Caruana, FabianoITA270913,5
20Ponomariov, RuslanUKR274412,5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband