Leita í fréttum mbl.is

Héđinn og Henrik sigruđu í dag í ţýsku deildakeppninni

Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2554) og Henrik Danielsen (2516) tefldir báđir í dag í ţýsku deildakeppninni og báđir höfđu ţeir sigur.

Héđinn teflir í 2. deild vestur (2. Bundesliga West)  og vann í dag í 3. umferđ ţýska alţjóđlega meistarann Joerg Wegerle (2467).  Í 2. umferđ gerđi Héđinn jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Mihal Konopka (2454).  Héđinn hvíldi í fyrstu umferđ enda fór sú umferđ fram á sama tíma og Íslandsmót skákfélaga.

Henrik teflir í svokallađri Oberligu norđur norđur (Oberliga Nord Nord) og vann í dag ţýska FIDE-meistarann Wolfgang Pajeken (2306).  Í fyrstu umferđ vann hann Wolfgang Krueger (2182) en hvíldi í 2. umferđ.

Fjórđa umferđ ţýsku deildakeppninnar fer fram 12. desember. 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8765157

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband