Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin - Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi

IMG 2499VII Strandbergsmótiđ í skák, Ćskan og Ellin, fór fram í gćr ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju ađ viđstöddu fjölmenni. Ţátttakendur voru um 80 talsins, yfir 50 ungmenni 15 ára og yngri og hátt í 30 aldnir skákmenn yfir sextugu. 

Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, flutti stutt ávarp og lék síđan fyrsta leikinn međ ađstođ Sr. Gunnţórs Ingasonar, fyrrv. sóknarprests og verndara Riddarans, skáklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu sem stóđ ađ mótinu í samvinnu viđ Skákdeild Hauka í Hafnarfirđi.  Elstu ţátttakendurnir voru 83 ára og ţeir yngstu einungis 6 ára.  Mótinu lauk međ veglegu kaffisamsćti í bođi Hafnarfjarđarkirkju og verđlaunaafhendingu sem Gunnar Axel Axelsson bćjarfulltrúi annađist ásamt Einari S. Einarssyni,IMG 2489 formanni mótsnefndar.

Páll Sigurđsson, alţl. skákdómari, stýrđi mótinu ađ mikilli prýđi.

Mottó mótsins var:  Ţađ ungir nemur gamall temur.

 AĐALÚRSLIT mótsins urđu ţau ađ Jóhann Örn Sigurjónsson (72) KR/Ridd. sigrađi međ 8 v. af 9 mögulegum annađ áriđ í röđ. Í öđru sćti varđ Guđmundur Kristinn Lee (15) SFÍ, međ 7,5 v., og í ţriđja sćti Guđfinnur R. Kjartansson (65), KR/Ridd. međ 7 vinninga.  Á eftir ţeim fylgdu: Stefán Ţormar Guđmundsson, KR/Ridd; Egill Thordarson, Haukum; Hermann Ragnarsson, TR; Gísli Gunnlaugsson, Bol., allir međ 6.5 v.  Fast á hćla ţeim komu:  Oliver Jóhannesson, Fjölni, (12) og Dagur Ragnarsson (13) og  síđan engir ađrir en Björn Víkingur Ţórđarson (79 )og Ţór Valtýsson, gamalreyndir skákmenn ofl. međ 6 vinning.  

Nánari úrslit úrslit má sjá  hér á síđu Chess Results.

Auk ađalverđlauna mótsins voru veittar viđurkenningar og verđlaun eftir aldurflokkum og ţar urđu úrslit á ţessa leiđ:

ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:

(Ađalverđlaunahafar ekki međtaldir)

80 ára og eldri:

Sverrir Gunnarsson, Ridd.  6v.

75 ára og eldri:

Björn Víkingur Ţórđarson, Ridd. 6v

13 til 15 ára

Dagur Ragnarsson, Fjölni 6v

Birkir Karl Sigurđsson, SFÍ 6v

Emil Sigurđarson, UMFL 6v

10 -12 ára

Oliver Jóhannesson, Fjölni 6.v

Dawid Kolka, Helli, 6.v.

Veronika Steinun Magnúsdóttir, TR 6.v

9 ára og yngri

Hilmir Freyr Heimisson,  5 v

Vignir Vatnar Stefánsson,  TR 4.5v

Erik Daniel Jóhannesson, Haukum 4v

Elsti keppandinn: 

Jóhannes Kristinsson (83)  3v.

Yngsti keppandinn:

Anton Oddur Jónasson (6) Ísaksskóla, 2.5v.

 

Styrktarađilar mótsins ađ ţessu sinni voru fjölmargir, ţví  "Margt smátt gerir eitt stórt".

Auk Hafnarfjarđarkirkju voru  ţađ:  Hafnarfjarđarbćr, Verkalýđsfélagiđ Hlíf, HS-veitur

Landsbankinn, Actavis, Íslandsbanki, Fjarđarkaup, HamborgaraBúllan, Fjörukráin,

BYR-Sparisjóđur, Sjóvá, Útfararţjónusta Hafnarfjarđar og Jói Útherji, sem gaf alla

verđlaunagripi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirmyndar framtak. Til hamingju međ ţetta mót

Sighvatur Karlsson (IP-tala skráđ) 14.11.2010 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband