Leita í fréttum mbl.is

Helga og Davíđ bođiđ landsliđsţjálfarastarf fram yfir Ól 2012

Stjórn Skáksambands Íslands ákvađ á stjórnarfundi sambandsins 21. október sl. ađ óska eftir áframhaldandi kröftum Helga Ólafssonar og Davíđs Ólafssonar sem landsliđsţjálfara íslensku landsliđina fram yfir Ólympíuskákmótiđ í Istanbul í Tyrklandi sem fram fer 2012 en báđu liđin stóđu sig mjög vel á síđasta Ólympíuskákmóti.

Međal annars sem kom fram á fundinum má nefna ađ halli á Ólympíuskákmótinu er áćtlađur um 1,4 mkr.  Stefnt er ađ ţví ađ ţví ađ síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fari fram á Selfossi í mars nk.   Einnig er stefnt ađ ţví ađ frá og međ nćsta ári fari stigaútreikningur íslenskra skákstiga til Chess-Results.  Útreikningur atskákstiga mun ţá leggjast niđur.  

Fundargerđir SÍ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8766394

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband