Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2017

Jón Kristinn jólasveinn SA annađ áriđ í röđ!

Jólahrađskákmót SA var háđ í kvöld, 21. desember. Tólf keppendur mćttu til leika og var toppbaráttan jöfn og spennandi. Sigurvegari síđsta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson, tapađi fyrstu skák sinni á mótinu, en vann nćstu 10 viđureignir og kom einum vinningi undan helstu keppinautum sínum í mark. Nćstir komu í mark Áskell Örn Kárason og Símon Ţórhallsson. 

Nánar á heimasíđu SA

 


Jólaskákmót Riddarans fer fram 27. desember.

Riddarinn1RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á StórHafnarfjarđarsvćđinu - efnir til glćsilegs jólaskákmóts miđvikudaginn 27. desember – ţann 3ja í Jólum, í herbúđum sínum og höfuđstöđvum í Vonarhöfn, Standbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem fjölmargir valinkunnir gamlingjar hittast til tafls allan ársins hring, sér til ómćldrar ánćgju og yndisauka. 

Tefldar verđa 11 umferđir ađ venju međ 10 mín. uht. og hefst mótiđ kl. 13 og lýkur um fimm leitiđ. Ţátttökugjald er kr. 500 og innifelur kaffi, konfekt og ýmsar rćsingar međan á tafli stendur. Veglegir jólapakkar í verđlaun og ýmis glađningur fyrir ađra. 

Klúbburinn fćrir skákunnendum og landsmönnum öllum nćr og fjćr hugheilar hátíđarkveđjur, árs og friđar. 

Hér má sjá úrslitin frá í fyrra og hitteđfyrra til gamans: (Muniđ ađ tvíklikka)

Riddarinn1


Unglingameistaramóti Íslands (u22) fer fram 27. og 28. desember - opiđ öllum ungmennum međ skákstig

Unglingameistaramót Íslands í skák (u22) fer fram dagana 27. og 28. desember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér keppnisrétt í nćsta landsliđsflokki Skákţings Íslands. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni ađeins fimm umferđir. Ţrjár atskákir og tvćr kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Dagskrá:

  • 1.-3. umferđ,atskák (20+5), miđvikudaginn, 27. desember, kl. 13-16
  • 4. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 10-14
  • 5. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 15-19

Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum fćddum 1995 og síđar sem hafa alţjóđleg skákstig.

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti. Íslandsmeistarinn fćr 50.000 kr. ferđastyrk á skákmót erlendis auk keppnsirétts í nćsta landsliđsflokki. 

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands Faxafeni 12. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Skráningu lýkur á miđnćtti annan dag jóla, 26. desember.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Jólahrađskákmót TR fer fram 28. desember

ólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 28. desember og hefst tafliđ klukkan 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir og verđur umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk ţess sem 2 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik (4+2). Teflt verđur í húsnćđi TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Ţátttökugjald er 1.000kr (greiđist međ reiđufé á stađnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Jólahrađskákmeistarar síđustu ára:

2016: Páll Agnar Ţórarinsson 2015: Vignir Vatnar Stefánsson 2014: Oliver Aron Jóhannesson 2013: Jóhann Ingvason 2012: Oliver Aron Jóhannesson 2011: Dađi Ómarsson 2010: Jóhann Ingvason 2009: Sigurđur Dađi Sigfússon 2008:Gunnar Freyr Rúnarsson 2007: Davíđ Kjartansson 2006: Stefán Kristjánsson 2005: Hrannar Baldursson 2004: Björn Ţorfinnsson 2003: Arnar E. Gunnarsson 2002: Jón Viktor Gunnarsson 2001: Helgi Áss Grétarsson.


Jólamót KR: Vignir Vatnar fór međ sigur af hólmi

Clipboard02Jólamót Skákdeild KR fór fram sl. mánudagskvöld og var fjölsótt. Hinn ungi og ört vaxandi meistari  Vignir Vatnar Stefánsson stóđ uppi sem sigurvegari mótsins eftir harđa baráttu viđ Dag Ragnarsson og  Örn Leo Jóhannsson, sem nćstir komu. Tefldar voru 13 umferđir.

Allir gátu leyft sér ađ brosa breitt í kampinn í mótslok, enda viđ verđuga andstćđinga ađ etja í ţessu velheppnađa móti.  Eins og sjá má á međf. myndum og mótstöflu var létt yfir mannskapnum ţó ýmsu gengi og ekkert vćri gefiđ eftir í baráttunni á borđinu. 

Hlé verđur nú á skákiđkun í KR-heimilinu til 6. janúar vegna hástíđarhalda og flugeldasölu.

Clipboard01


Sprúđlandi frammistađa Tómasar á hrađskákmóti Hugins (N)

25590602_10210650402391726_1981298465_o

Hiđ árlega og alţjóđlega hrađskákmót Hugins (N) fór fram sunnudaginn 17. desember. Níu glćsileg ungmenni (hvađ allir athugi!) frá allt ađ tveimur ţjóđlöndum voru mćtt til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Tveir keppendur tóku fljótt forystuna í mótinu og mátti vart á milli sjá hvor ţeirra yrđi hlutskarpari. Ađ endingu fór ţađ svo ađ ţeir mćttust í innbyrđis viđureign, sem var taliđ harla óvenjulegt í “allir viđ alla” móti á Húsavík, en ungmennin glćsilegu létu ţađ ekki á sig fá og voru engin álitamál send stjórnvöldum til úrlausnar vegna ţessa. Hin meintu glćsilegu ungmenni voru eđli máls skv. ţeir Smári Sigurđsson og Tómas Veigar. Skákinni lauk ađ lokum og urđu úrslit á ţann veg ađ annar ţeirra vann. Sprúđlandi frammistađa.

Tómas Veigar fór ţví međ sigur af hólmi, enda ţurftu allir átta andstćđingar hans ađ lúta í dúk ađ ţessu sinni. Smári Sigurđsson var í öđru sćti međ 7 vinninga.

Annađ glćsilegt ungmenni, Sigurđur G Daníelsson, sem búsettur er viljandi á Raufarhöfn, sýndi á köflum glćsilega takta, ekki síst á málflutningssviđinu, hreppti ţriđja sćtiđ međ 5 vinninga.

Síđast en alls ekki síst var ţađ Kristján Ingi Smárason sem stóđ sig best í flokki yngri keppenda, en hann lagđi ađ velli nokkra af reynsluboltum mótsins. Afar góđ frammistađa hjá ţessum efnilega skákmanni!

Sjá nánar á Skákhuganum


Brynleifur Sigurjónsson: 100 ára ástríđuskákmađur

Clipboard01BRYNLEIFUR SIGURJÓNSSON, bifreiđastjóri, fagnar í dag 100 ÁRA afmćli sínu. Ţessi aldni höfđingi og bóndasonur frá Geldingaholti í Skagafirđi er fćddur 20. desember 1917, á dögum fyrri heimstyrjaldarinnar, og hefur ţví marga fjöruna sopiđ á lífsleiđinni ef ađ líkum lćtur.

Skákin hefur ţó veriđ hans líf og yndi alla tíđ. Enn í dag teflir hann reglulega viđ félaga sinn Jónas Kr. Jónsson, nokkrum árum yngri, sjálfum sér og honum til heilsubótar, enda engin spurning í hans huga ađ skákiđkun eflir andlegt atgervi. Fyrir utan ţađ ađ vera góđ afţreying og dćgradvöl og hafa mikiđ félagslegt gildi, ekki síst fyrir ţá sem eldri eru.  

Ţar til fyrir ţremur árum mćtti hann nokkrum sinnum á vetri til tafls í skákklúbbi Félags eldri borgara í Reykjavík, ađ Ásgarđi í Stangarhyl, kom ţá jafnan keyrandi sjálfur. Stóđ sig vel og vann yfirleitt helming skáka sinna. Enda hafđi hann ţađ orđ á sér ađ vera afar yfirvegađur skákmađur og erfiđur andstćđingur, en ţó hvers manns hugljúfi.

Clipboard02Lengst af tefldi hann ţó í hópi félaga sinni á Hreyfli eftir ađ gerđist leigubílstjóri upp úr miđri síđustu öld. Var í skáksveit HREYFILS sem fór til keppni í NSU - Norrćna sporvagna sambandinu og tók ţátt í fleiri sveita- og firmakeppnum. Ţar áđur var hann langferđa- og vörubílstjóri, sjómađur og verkamađur.

Brynleifur var kvćntur Öldu Gísladóttur sem lést 2011. Ţau bjuggu alla sína búskapartíđ í henni Reykjavík. Hann er mjög vel ern og dvelst nú ađ hjúkrunarheimilinu Skjóli.  

Skákhreyfingin árnar honum heilla á 100 ára afmćlinu.  /ESE


Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur og Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar unglingasveita

Fridriksmotid 2017 - LB - 0177

Íslandsmót unglingasveita fór fram 10. desember sl. í Garđaskóla í Garđabć. Mótshaldiđ var á vegum Taflfélags Garđabćjar. Mótiđ var ćsispennandi og úrsltin réđust seint um síđir. Svo fór ađ sveitirnar komu jafnar í mark međ 23˝ vinning af 28 mögulegum. Var ţađ sameiginleg niđurstađa Skáksambands Íslands og félaganna tveggja ađ félögin myndu deila međ sér titlinum góđa ţetta áriđ. Lokaafhending verđlaunana fór fram á Friđriksmóti Landsbankans.

Liđ Íslandsmeistara Breiđabliks og Bolungarvíkur skipuđu: 

  1. Stefán Briem 6 af 7
  2. Birkir Ísak Jóhannsson 4˝ v.
  3. Arnar Milutin heiđarsson 7 v.
  4. Benedikt Briem 6 v.

Liđsstjóri var Birkir Karl Sigurđsson

Liđ Íslandsmeistara Taflfélag Reykjavíkur skipuđu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 6˝ v. af 7
  2. Alexander Oliver Mai 6 v.
  3. Róbert Luu 6 v.
  4. Freyja Birkisdóttir 5 v.

Liđsstjóri var Dađi Ómarsson

Á myndina hér ađ ofan vantar Róbert og Freyju. 

B-sveit Breiđabliks og Bolungarvíkur endađi í ţriđja sćti. Ţá sveit skipuđu:

  1. Gunnar Erik Guđmundsson 5˝ v.
  2. Örn Alexandersson 6 v.
  3. Ísak Orri Karlsson 4 v.
  4. Tómas Möller 4 v.

Liđsstjóri var Kristófer Gautason

Borđaverđlaun hlutu:

IMG_9603

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (TR) 6˝
  2. Örn Alexander (B&B-b), Alexander Oliver Mai (TR) og og Bjartur Ţórisson (TR-d) 6 v.)
  3. Arnar Milutin Heiđarsson (B&B) 7 v.
  4. Benedikt Briem (B&B), Anton Breki Óskarsson (Fjölni) og Ţorsteinn Jakob F. Ţorsteinsson (SSON) 6 v.

 

TR-ingar fóru mikinn ţví ţeir sveitar urđu efstar c-h liđa. 

Ítarlega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu TR og einnig má finna umfjöllun á Facebook-síđu TG

Lokastöđuna má finna á Chess-Results


Hannes Hlífar Íslandsmeistari í hrađskák eftir sigur á Friđriksmóti Landsbankans

Fridriksmotid 2017 - LB - 0224

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram viđ frábćrar ađstćđur í útibúi bankans í Austurstrćti í fyrradag. Fjórtánda áriđ í röđ ađ mótiđ fari fram en heiđurinn af ţví í upphafi áttu Árni Emilsson, ţáverandi útibússtjóri og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir. Friđrik Ólafsson lék fyrsta leikinn 1. d2-d4 fyrir Hjörvar Stein Grétarsson langstigahćsta keppanda mótsins gegn Stefáni Arnalds. Nćrri 100 keppendur tóku ţátt.

Fridriksmotid 2017 - LB - 0226 

Hjörvar byrjađi best allra og vann fimm fyrstu skákirnar og hafđi 6˝ vinning eftir 7 umferđir. Í áttundu og níundu umferđ tapađi hann hins tveimur skákum. Eftir ţađ náđi Hannes Hlífar Stefánsson (2516) forystunni og lét hana aldrei af hendi. Hannes hlaut 11 vinninga í 13 skákum sem er afar góđur árangur. Helgi Ólafsson (2354) og Hjörvar Steinn komu nćstir međ í mark međ 10˝ vinning. Árangur sem öllu jöfnu myndi duga til sigurs sem segir mikiđ um góđan árangur ţremenninga. Sigurbjörn Björnsson (2387) og Guđmundur Kjartansson (2419) urđu í 4.-5. sćti međ 9˝ vinning. 

Fridriksmotid 2017 - LB - 0204

Ţótt ótrúlega megi virđast er ţetta fyrsti sigur Hannesar á Friđriksmóti Landsbankans. Hannes hefur hins vegar ţrívegis áđur orđiđ Íslandsmeistari í hrađskák: 1988, 1991 og 2005.

Fridriksmotid 2017 - LB - 0115

Ađrir verđlaunahafar urđu 

  • 2001-2200: Dagur Ragnarsson
  • U2000: Dagur Andri Friđgeirsson
  • U16: Vignir Vatnar Stefánsson
  • Y60: Bragi Halldórsson
  • Útdreginn: Stephan Briem 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Fridriksmotid 2017 - LB - 0177


Auk ţess voru afhend verđlaun fyrir Íslandsmót unglingasveita en ţar hömpuđu Skákdeild Breiđabliks og Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistaratitilinum.

 

Fridriksmotid 2017 - LB - 0045

Árni  Emilsson, upphafsmađur mótsins, afhendi verđlaunin í mótslok ásamt Gunnari Björnssyni, forseta SÍ.

Fridriksmotid 2017 - LB - 0196

 

Skáksambandiđ fćrir Landsbankanum miklar ţakkir fyrir frábćrt samstarf viđ mótiđ ný sem endranćr. Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram laugardaginn 15. desember 2018.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Ólafur S. Ásgrímsson.

Myndaalbúm mótsins

 

Fridriksmotid 2017 - LB - 0056


Úrslit á jólamóti Víkingaklúbbsins 2017

20171213_185303(0)

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins var haldiđ miđvikdaginn 13. desember á ćfingartíma. Alls tóku tuttugu keppendur ţátt, en mótiđ var í sterkari kantinum. Benedikt Ţórisson (2005) var í miklu stuđi á mótinu og vann allar sínar skákir og endađi í efsta sćti. Nćstir honum komu svo hinir bráđefnilegu Gunnar Erik (2007) og Árni Ólafsson (2006) en báđir hlutu ţeir 4. vinninga, en Gunnar Erik varđ örlítiđ hćrri á stigum.  Efst stúlkna á mótinu varđ Soffía Berndsen  Einar Dagur Brynjarsson varđ efstur Víkinga á mótinu og Bergţóra Gunnarsdóttir varđ efst Víkinga í stúlknaflokki.

Tefldar voru 5. umferđir međ 7. mínútan umhugsunartíma. Skákstjóri á mótinu var Ingibjörg Edda, en henni til ađstođar voru ţeir Gunnar Fr Rúnarsson og Sigurđur Ingason..

Úrslit

1. Benedikt Ţórisson 5 af 5
2. Gunnar Erik Guđmundsson 4
3. Árni Ólafsson 4
4. Adam Omarsson 3.5
5. Óttar Örn Bergmann 3
6. Einar Dagur Brynjarsson 3

Stúlkur úrslit

1. Soffía Berndsen 3 af 5
2. Anna Katarína 2
3. Bergţóra Helga 2

Bestur 2005: Benedikt Ţórisson
Bestur 2006: Árni Ólafsson
Bestur 2007:  Gunnar Erik
Bestu 2008:  Soffía Berndsen
Bestur 2009:  Einar Dagur Brynjarsson
Bestur 2010:  Gunnar Jóhannsson
Bestur 2011:  Jósep Omarsson

Nánari úrslit á chessresults hér:

Nánar á heimasíđu Víkingsklúbbsins.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband