Leita í fréttum mbl.is

Úrslit á jólamóti Víkingaklúbbsins 2017

20171213_185303(0)

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins var haldiđ miđvikdaginn 13. desember á ćfingartíma. Alls tóku tuttugu keppendur ţátt, en mótiđ var í sterkari kantinum. Benedikt Ţórisson (2005) var í miklu stuđi á mótinu og vann allar sínar skákir og endađi í efsta sćti. Nćstir honum komu svo hinir bráđefnilegu Gunnar Erik (2007) og Árni Ólafsson (2006) en báđir hlutu ţeir 4. vinninga, en Gunnar Erik varđ örlítiđ hćrri á stigum.  Efst stúlkna á mótinu varđ Soffía Berndsen  Einar Dagur Brynjarsson varđ efstur Víkinga á mótinu og Bergţóra Gunnarsdóttir varđ efst Víkinga í stúlknaflokki.

Tefldar voru 5. umferđir međ 7. mínútan umhugsunartíma. Skákstjóri á mótinu var Ingibjörg Edda, en henni til ađstođar voru ţeir Gunnar Fr Rúnarsson og Sigurđur Ingason..

Úrslit

1. Benedikt Ţórisson 5 af 5
2. Gunnar Erik Guđmundsson 4
3. Árni Ólafsson 4
4. Adam Omarsson 3.5
5. Óttar Örn Bergmann 3
6. Einar Dagur Brynjarsson 3

Stúlkur úrslit

1. Soffía Berndsen 3 af 5
2. Anna Katarína 2
3. Bergţóra Helga 2

Bestur 2005: Benedikt Ţórisson
Bestur 2006: Árni Ólafsson
Bestur 2007:  Gunnar Erik
Bestu 2008:  Soffía Berndsen
Bestur 2009:  Einar Dagur Brynjarsson
Bestur 2010:  Gunnar Jóhannsson
Bestur 2011:  Jósep Omarsson

Nánari úrslit á chessresults hér:

Nánar á heimasíđu Víkingsklúbbsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband