Leita í fréttum mbl.is

Sprúđlandi frammistađa Tómasar á hrađskákmóti Hugins (N)

25590602_10210650402391726_1981298465_o

Hiđ árlega og alţjóđlega hrađskákmót Hugins (N) fór fram sunnudaginn 17. desember. Níu glćsileg ungmenni (hvađ allir athugi!) frá allt ađ tveimur ţjóđlöndum voru mćtt til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Tveir keppendur tóku fljótt forystuna í mótinu og mátti vart á milli sjá hvor ţeirra yrđi hlutskarpari. Ađ endingu fór ţađ svo ađ ţeir mćttust í innbyrđis viđureign, sem var taliđ harla óvenjulegt í “allir viđ alla” móti á Húsavík, en ungmennin glćsilegu létu ţađ ekki á sig fá og voru engin álitamál send stjórnvöldum til úrlausnar vegna ţessa. Hin meintu glćsilegu ungmenni voru eđli máls skv. ţeir Smári Sigurđsson og Tómas Veigar. Skákinni lauk ađ lokum og urđu úrslit á ţann veg ađ annar ţeirra vann. Sprúđlandi frammistađa.

Tómas Veigar fór ţví međ sigur af hólmi, enda ţurftu allir átta andstćđingar hans ađ lúta í dúk ađ ţessu sinni. Smári Sigurđsson var í öđru sćti međ 7 vinninga.

Annađ glćsilegt ungmenni, Sigurđur G Daníelsson, sem búsettur er viljandi á Raufarhöfn, sýndi á köflum glćsilega takta, ekki síst á málflutningssviđinu, hreppti ţriđja sćtiđ međ 5 vinninga.

Síđast en alls ekki síst var ţađ Kristján Ingi Smárason sem stóđ sig best í flokki yngri keppenda, en hann lagđi ađ velli nokkra af reynsluboltum mótsins. Afar góđ frammistađa hjá ţessum efnilega skákmanni!

Sjá nánar á Skákhuganum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765513

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband