Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur og Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistarar unglingasveita

Fridriksmotid 2017 - LB - 0177

Íslandsmót unglingasveita fór fram 10. desember sl. í Garđaskóla í Garđabć. Mótshaldiđ var á vegum Taflfélags Garđabćjar. Mótiđ var ćsispennandi og úrsltin réđust seint um síđir. Svo fór ađ sveitirnar komu jafnar í mark međ 23˝ vinning af 28 mögulegum. Var ţađ sameiginleg niđurstađa Skáksambands Íslands og félaganna tveggja ađ félögin myndu deila međ sér titlinum góđa ţetta áriđ. Lokaafhending verđlaunana fór fram á Friđriksmóti Landsbankans.

Liđ Íslandsmeistara Breiđabliks og Bolungarvíkur skipuđu: 

  1. Stefán Briem 6 af 7
  2. Birkir Ísak Jóhannsson 4˝ v.
  3. Arnar Milutin heiđarsson 7 v.
  4. Benedikt Briem 6 v.

Liđsstjóri var Birkir Karl Sigurđsson

Liđ Íslandsmeistara Taflfélag Reykjavíkur skipuđu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 6˝ v. af 7
  2. Alexander Oliver Mai 6 v.
  3. Róbert Luu 6 v.
  4. Freyja Birkisdóttir 5 v.

Liđsstjóri var Dađi Ómarsson

Á myndina hér ađ ofan vantar Róbert og Freyju. 

B-sveit Breiđabliks og Bolungarvíkur endađi í ţriđja sćti. Ţá sveit skipuđu:

  1. Gunnar Erik Guđmundsson 5˝ v.
  2. Örn Alexandersson 6 v.
  3. Ísak Orri Karlsson 4 v.
  4. Tómas Möller 4 v.

Liđsstjóri var Kristófer Gautason

Borđaverđlaun hlutu:

IMG_9603

  1. Vignir Vatnar Stefánsson (TR) 6˝
  2. Örn Alexander (B&B-b), Alexander Oliver Mai (TR) og og Bjartur Ţórisson (TR-d) 6 v.)
  3. Arnar Milutin Heiđarsson (B&B) 7 v.
  4. Benedikt Briem (B&B), Anton Breki Óskarsson (Fjölni) og Ţorsteinn Jakob F. Ţorsteinsson (SSON) 6 v.

 

TR-ingar fóru mikinn ţví ţeir sveitar urđu efstar c-h liđa. 

Ítarlega umfjöllun um mótiđ má finna á heimasíđu TR og einnig má finna umfjöllun á Facebook-síđu TG

Lokastöđuna má finna á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 8764990

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband