Bloggfćrslur mánađarins, október 2017
11.10.2017 | 08:39
Níu Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmóti ungmnenna
Íslandsmót ungmenna fór fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvog. Krýndir voru níu Íslandsmeistarar og var baráttan á reitunum 64 hörđ. 79 skákmenn tóku ţátt bćđi drengir og stúlkur.
Flokkar 13-14 ára og 15-16 ára voru sameinađir í einn en verđlaun voru veit í báđum flokkunum. Efstir voru Arnar Heiđarsson og Birkir Ísak Jóhannesson međ 5v af 6 en Arnar var sjónarmun á undan á stigum. Ţriđji var Sćmundur Árnason međ 4v.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Íslandsmeistari ungmenna stráka 15-16 ára Birkir Ísak
Birkir Ísak Jóhannsson varđ Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára en hann hlaut 5v vinninga í 6 skákum. Annar varđ Arnar Smári Signýjarson en hann hlaut 3,5 vinninga.
Flokkur 13-14 ára Arnar og Rakel Tinna Íslandsmeistarar!
Arnar Heiđarsson varđ Íslandsmeistari 13-14 ára en hann hlaut 5 vinninga í 6 skákum. Annar varđ Sćmundur Árnason međ 4 vinninga. Ţriđji var Elfar Ingi Ţorsteinsson.
Rakel Tinna Gunnarsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum međ 3,5v af 6. Nadía Heiđrún Arthursdotttir varđ önnur. međ 3v.
Flokkur 11-12 ára Róbert Luu og Freyja Íslandsmeistarar
Ţessi flokkur var afar vel skipađur og baráttan um verđlaunasćti mjög hörđ. Margar skákir voru tefldar alveg í botn ţannig umferđir í ţessum flokki tóku ađ jafnađi lengstan tíma.
Róbert Luu varđ Íslandsmeistari sigrađi í flokki 11 og 12 međ 8v í níu skákum. Óskar Víkingur Davíđsson varđ annar međ 7v. Joshua Davíđsson varđ ţriđji međ 6v eins og Ísak Orri Karlsson og Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson en Joshua var hćstur á stigum.
Freyja Birkisdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 11-12 ára međ 5v. Ylfa Ýr Hákonardóttir varđ önnur međ 4 vinninga og Ţórdís Agla Jóhannsdótttir ţriđja međ 3v.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Flokkur 9-10 ára og yngri Gunnar Erik og Batel Íslandsmeistarar.
Kynjahlutfalliđ í ţessum aldursflokki er nokkurn veginn jafnt og náđist ađeins hér ađ tefla í tveimur flokkum skipt eftir kyni.
Gunnar Erik Guđmundsson sigrađi í drengja flokki međ 6,5 vinninga í 7 umferđum. Annar var Adam Omarsson međ 6v og Tómas Möller ţriđji međ 5v.
Stöđuna má finna á Chess-Results.
Í stúlknaflokki sigrađi Batel Goitom Haile međ fullu húsi 7v af sjö mögulegum. Síđan komu jafnar Anna Katarína Thoroddsen og Soffia Arndís Berndsen međ 5,5v. Anna Katarína var stigi hćrri og hlaut annađ sćtiđ og Soffía ţađ ţriđja.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Flokkur 8 ára og yngri - Bjartur og Guđrún Fanney Íslandsmeistarar
Bjartur Ţórisson sigrađi á mótinu međ 8v af níu mögulegum. Einar Dagur Brynjarsson og Guđrún Fanney Briem komu nćst međ 7,5 v en Einar Dagur hćrri á stigum. Bjartur Ţórisson er ţví Íslandsmeistari drengja 8 ára og yngri, Einar Dagur Brynjarsson annar og ţriđji var Jósef Omarsson međ 5,5v en Jósef er ađeins 6 ára. Ţetta var eini flokkurinn ţar sem ţátttakendafjöldinn var skorinn niđur á sunnudeginum. Miđađ viđ fjölda ţátttakenda er ţađ spurning hvort ţessi niđurskurđur sé ekki óţarfur.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Guđrún Fanney Briem var Íslandsmeistari stúlkna 8 ára og yngri, Önnur var Svandís María Gunnarsdóttir og ţriđja Wibet Goitom Haile.
Mótshaldiđ tókst í alla stađi vel og lítiđ um vandamál. Fjölda starfsmanna kom ađ mótinu og er rétt ađ ţakka ţeim öllum fyrir ađstođina.
Skákstjórn önnuđust Kristján Örn Elíasson, Omar Salama, Páll Sigurđsson og Vigfús Ó. Vigfússon. Helgi Árnason og starfsfólk Rimaskóla fćr ţakkir fyrir lána SÍ salarkynnin endurgjaldslaust.
11.10.2017 | 07:00
U-2000 mót TR hefst í kvöld
Hiđ sívinsćla U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 11. október.
Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og verđa allar skákir mótsins birtar.
Sigurvegari u-2000 mótsins 2016 var Haraldur Baldursson.
Dagskrá1. umferđ: 11. október kl. 19.30
2. umferđ: 18. október kl. 19.30
3. umferđ: 25. október kl. 19.30
4. umferđ: 1. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 8. nóvember kl. 19.30
-HLÉ
6. umferđ: 22. nóvember kl. 19.30
7. umferđ: 29. nóvember kl. 19.30
Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.
Tímamörk: 90 mín á alla skákina + 30 sek viđbót eftir hvern leik
Verđlaun: 1. sćti kr. 30.000, 2. sćti kr. 20.000, 3. sćti kr. 10.000. Hort-kerfi gildir.
Röđ mótsstiga (tiebreaks): 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz
Ţátttökugjöld: 18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR. 17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR.
Spil og leikir | Breytt 2.10.2017 kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2017 | 22:36
Góđur sigur Víkingaklúbbsins - Fjölnismenn og Óskar töpuđu
Víkingaklúbburinn vann mjög góđan 4-2 sigur á írsku sveitinni, Gonzaga, í ţriđju umferđ EM taflfélaga í dag. Páll Agnar Ţórainrsson (2273), Gunnar Freyr Rúnarsson (1957) og Halldór Pálsson (2019) unnu sínar skákir. Sá síđastnefndi eftir ađ hafa mátađ andstćđinginn laglega í tímahraki. Fjölnismenn sóttu ekki gull í greipar ísraelska klúbbsins, Beer Sheva Chess Club, og töpuđu 0-6.
Óskar Bjarnason (2245) sem teflir međ Club Gambit Bonnevoie tapađi í dag og er enn ekki kominn á blađiđ góđa.
Úrslit dagsins
Fjórđa umfeđrđ hefst kl. 12 á morgun. Fjölnir teflir ţá viđ enska klúbbinn Hvítu rósina (White Rose) en Víkingar viđ finnsku sveitina Etelä-Vantaan Shakki.
Umferđ dagsins hefst kl. 12. Hćgt er ađ fylgjast međ báđum íslensku sveitunum í beinni.
10.10.2017 | 19:30
Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ fer fram á fimmtudaginn
Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hefst tafliđ klukkan 19.30.
Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Ţá verđa einnig veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar verđa leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fćr jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.
Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár.
Öllum skákáhugamönnum er velkomiđ ađ tefla međ í ţessu skemmtilega móti. Ţátttökugjöld eru engin. Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má í gula kassanum á skak.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2017 | 06:21
EM taflfélaga: Stórsigur gegn Kósóvo í gćr
Skáksveit Fjölnis vann mjög öruggan sigur 5˝-˝ á skákklúbbnum Hasan Pristina í 2. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í gćr. Ţótt Fjölnismenn vćru fyrirfram mun sigurstranglegri var ţessi stórsigur framar öllum vonum.
Víkingar töpuđu hins vegar 1˝-4˝ gegn enskri sveit. Björn Ţorfinnsson vann sína skák á efsta borđi. Ţriđja umferđ fer fram í dag. Fjölnir teflir viđ mjög sterka ísraelska sveit en Víkingaklúbburinn viđ írska sveit sem er áţekk Víkingum ađ styrkleika.
Óskar Bjarnason, sem teflir međ sveit frá Lúxemborg, tapađi í gćr.
Úrslit gćrdagsins:
Mikil stemming var í íslenska hópnum í gćr og söfnuđust menn saman í herbergi 2124 og horfđu á leikinn saman. Var Huh-iđ auđvitađ tekiđ!
Umferđ dagsins hefst kl. 12. Hćgt er ađ fylgjast međ báđum íslensku sveitunum í beinni.
10.10.2017 | 05:28
Hrađskákmót Hugins fer fram á mánudaginn
Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 16. október nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir tvöföld međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 20.000.
Núverandi hrađskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţetta er í tuttugasta og annađ sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson, Davíđ Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum. Verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Hugins (suđursvćđi) sem lauk í síđustu viku verđur í lok hrađskákmótsins.
Verđlaun skiptast svo:
- 10.000 kr.
- 6.000 kr.
- 4.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Huginn eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
9.10.2017 | 07:00
Skákţing Garđabćjar hefst á föstudaginn
Skákţing Garđabćjar hefst föstudaginn 13. október 2017. (Ath. breyting frá upphaflegu plani) Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umferđatafla:
1. umf. Föstudag 13. okt. kl :19:30
2. umf. Mánudag 16. okt. kl. 19:30
3. umf. Mánudag 30. okt kl. 19:30
4. umf. Föstudag 3. nóv. kl. 19:30
5. umf. Mánudag 6. nóv. kl: 19:30
6. umf. Föstudag 10. nóv kl. 19:30
7. umf. Mánudag 13. nóv. kl. 19:30
Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar mánudaginn 27. Nóvember kl 20:00
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Mótiđ er opiđ öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir. 0 vinningar reiknast í tiebreak fyrir slíka hjásetu.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
Heildarverđlaun fyrir efstu 3 sćti uţb. 60% af ađgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.
Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun eru 20.000 fyrir ţessi sćti.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).
Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Efsti skákmađur í ca. hverjum 10 manna stigaflokki mv. fide stig (ísl til vara) fćr 5000 króna aukaverđlaun. Stigalausir telja ekki. ţe. ef 30 keppendur verđa tvenn slík verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is
Skákmeistari Garđabćjar 2016 var Páll Sigurđsson.
Hér er hćgt ađ skođa hverjir eru skráđir
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sCf0mBXdAk3y4IUj4Z_AFnDficJtrzH97JQk5feiyhM/edit?usp=sharing
Spil og leikir | Breytt 8.10.2017 kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2017 | 21:51
EM taflfélaga: Óskar Bjarnason tapađi
Fyrsta umferđ EM taflfélaga fór fram í dag í Antalaya í Tyrklandi. Íslendingurinn Óskar Bjarnason (2245) sem teflir međ skáklúbbi frá Lúxumborg tapađi sinn skák fyrir Viktor Erdos (2624). Ekki gekk öđrum Íslendum vel ţví allar ađrar skákir töpuđu. Ţađ var ađeins Tómas Björnsson, varamađur Fjölnis, sem ekki tapađi, enda tefldi hann ekki. Niđurstađan í dag var ţví frekar döpur eđa 0-13. Andstćđingarnir voru ţó í öllum tilfellum mun stigahćrri.
Forseti Skáksamband Evrópu, Zurab Azmaiparashvili međ hjálp forsta tyrkneska skáksambandsins, Gulkis Tulay, leik fyrsta leik mótsin, fyrir Sergey Karjakin gegn Oliveri Aroni Jóhannsssyni, Skákdeild Fjölnis, á öđru borđi í viđureign viđ rússneska ofursveit. Upphaflega ćtlađi Azmaiparashvili ađ leika fyrsta leikinn fyrir Héđin Steingrímsson gegn Mamedyarov en Héđin var örlítiđ of seinn á skákstađ ţví varđ annađ borđiđ fyrir valinu.
Afar góđur ađstćđur eru á mótinu. Samhliđa mótinu fer fram FIDE-ţing. Spennan fyrir ţađ er töluverđ enda gert ráđ fyrir áttakafundi á föstudaginn.
Önnur umferđ fer er fram á morgun. Fjölnir teflir viđ klúbb frá Kósóvo og Víkingaklúbbuirnn viđ enskan klúbb.
Úrslit dagsins
Spil og leikir | Breytt 9.10.2017 kl. 06:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2017 | 21:24
Hjörvar Steinn sigrađi á Meistaramóti Hugins
Meistaramóti Hugins lauk í síđustu viku međ sjöundu og síđustu umferđ. Á efsta borđi mćttust Hjörvar Steinn Grétarsson og Vignir Vatnar Stefánsson í hreinni úrslitaskák um sigurinn í mótinu. Vignir Vatnar stýrđi hvítu mönnunum og fékk snemma tvípeđ á drottingarvćng sem eitt og sér skipti ekki öllu máli. Framhaldinu var Vignir Vatnar full ákafur í ađ skipta upp í endatafl og eftir ađ hann gaf peđ fyrir skammvinnt spil í endtaflinu ţá voru úrslitin ráđin og Hjörvar landađi sigrinum skákinni og mótinu ţar međ í leiđinni. Ţetta er í annađ sinn sem hann vinnur móttiđ og eins og ţá varđ Hjörvar einnig skákmeistari Hugins.
Á öđru borđi mćtttust Björn Ţorfinnsson og Sigurđur Dađi Sigfússon. Björn gat lent í skiptu 1. sćti ef svo fćri ađ Hjörvar ynni ekki á fyrsta borđi. Tefld var kóngsindversk vörn og fékk Björn sem hafđi hvítt meira rými í byrjuninni eins og oft vill verđa og fljótlega betri stöđu án ţess ţó ađ hafa beinlínis neitt naglfast í stöđunni. Hann ratađi ekki alltaf á besta framhaldi og Sigurđur Dađi náđi ađ jafna tafliđ. Svo stóđ fram í 30. leik ţegar Sigurđur Dađi uggđi ekki ađ sér og skildi kónsvćnginn eftir varnarlítinn. Björn lét ţetta happ ekki úr hendi sleppa og fórnađi riddaranum á g6 og stýrđi liđi sínu til sigurs í nokkrum leikjum. Björn tryggđi sér ţar međ 2. sćtiđ í mótinu.
Á fjórđa borđi veiddi Loftur Baldvinsson Vigfús Ó. Vigfússon í ţekkta byrjanagildru í sikileyjarvörn og úrslitin ţar međ ráđin ţrátt fyrir ađ Vigfús brölti eitthvađ áfram. Ţar međ var orđiđ ljóst ađ Loftur var búinn ađ tryggja sér ţriđju verđlaun og eina spurningin hvor einhver vćri ţar međ honum.
Á ţriđja borđi sótti Björgvin Víglundsson fast ađ Ólafi Guđmarssyni sem hafđi í nógu ađ snúast viđ ađ verjast atlögum hans. Ţađ dugđi samt ekki til ţótt Ólafur berđist til ţrautar og ţurfti hann ađ leggja niđur vopn um síđir. Björgvin og Loftur voru ţar međ jafnir međ 5v en Loftur náđi ţriđja sćtinu á stigum.
Á fimmta borđi gerđu Snorri Ţór Sigurđsson og Óskar Víkingur Davíđsson jafntefli og var ţađ eina jafntefli umferđarinnar. Óskar hefđi samt á ađ láta reyna á Snorra međ gegnumbrotinu d4 í ţrítugasta leik í stađ ţess ađ loka stöđunni međ c4. Međ báđa hrókana á d-línunni er svarta stađan vćnleg ţótt ekki sé einfalt mál ađ vinna úr henni vegna ţess hve stađan er lokuđ.
Sákfélagiđ Huginn vill ţakka keppendum fyrir ţátttökuna og drengilega keppni. Ţađ var alls ekki auđvelt ađ koma ţessu móti fyrir ţar mótadagskrá Íslenskra skákmann var afar ţétt á ţessu hausti og var ţví horft til ađstćđna viđ niđurröđun og framkvćmd mótsins.
Eftir er ađ finna út aukaverđlaunahafa en frétt um ţá kemur fljótlega ásamt sameinađri skrá međ skákum 1.-7. umferđar. Verđlaunaafhending verđur á hrađskákmóti Hugins (suđur) sem haldiđ verđur 16. september nk.
Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results
Búiđ er ađ slá inn skákir 7. umferđar í Meistaramóti Hugins. Fyrir ofan stöđumyndina er flettigluggi ţar sem hćgt er ađ velja skákir til skođunar.
Nánar á heimasíđu Hugins.
8.10.2017 | 08:59
Fjölnir mćtir rússneskri ofursveit
EM taflfélaga hefst í dag í Antalya í Tyrklandi. Tvö íslensk taflfélög taka ţátt. Annars vegar skákdeild Fjölnis og hins vegar Víkingklúbburinn. Fjölnismenn mćta rússnesku ofursveitinni Globus í dag. Víkingar tefla viđ makedónísku sveitina Gambit Asseco See.
Pörun dagsins
Rússarnir hvíla Kramnik og Grischuk (!) sem eru engu ađ síđur dúndursterkir. Héđinn teflir viđ Mamedyarov (2791), Oliver viđ Karjakin (2765) og er vćntanlega fyrsti Íslendingur sem teflir viđ hann. Sigurbjörn mćtir Anish Giri og Davíđ sest á móti Nepo.
Víkingar mćta sterkri makadónískri sveit
Umferđin hefst kl. 12 í dag.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 21
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8780595
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar