Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ fer fram á fimmtudaginn

Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hefst tafliđ klukkan 19.30.

Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Ţá verđa einnig veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar verđa leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fćr jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.

Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár.

Öllum skákáhugamönnum er velkomiđ ađ tefla međ í ţessu skemmtilega móti. Ţátttökugjöld eru engin. Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má í gula kassanum á skak.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 40
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 272
  • Frá upphafi: 8764729

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband