Leita í fréttum mbl.is

EM taflfélaga: Óskar Bjarnason tapađi

36858993274_3d06114b6d_o

Fyrsta umferđ EM taflfélaga fór fram í dag í Antalaya í Tyrklandi. Íslendingurinn Óskar Bjarnason (2245) sem teflir međ skáklúbbi frá Lúxumborg tapađi sinn skák fyrir Viktor Erdos (2624). Ekki gekk öđrum Íslendum vel ţví allar ađrar skákir töpuđu. Ţađ var ađeins Tómas Björnsson, varamađur Fjölnis, sem ekki tapađi,  enda tefldi hann ekki. Niđurstađan í dag var ţví frekar döpur eđa 0-13. Andstćđingarnir voru ţó í öllum tilfellum mun stigahćrri. 

37579717261_a94dcf353e_k

Forseti Skáksamband Evrópu, Zurab Azmaiparashvili međ hjálp forsta tyrkneska skáksambandsins, Gulkis Tulay, leik fyrsta leik mótsin, fyrir Sergey Karjakin gegn Oliveri Aroni Jóhannsssyni, Skákdeild Fjölnis, á öđru borđi í viđureign viđ rússneska ofursveit. Upphaflega ćtlađi Azmaiparashvili ađ leika fyrsta leikinn fyrir Héđin Steingrímsson gegn Mamedyarov en Héđin var örlítiđ of seinn á skákstađ ţví varđ annađ borđiđ fyrir valinu. 

36908550443_2fd44f520b_o

Afar góđur ađstćđur eru á mótinu. Samhliđa mótinu fer fram FIDE-ţing. Spennan fyrir ţađ er töluverđ enda gert ráđ fyrir áttakafundi á föstudaginn. 

Önnur umferđ fer er fram á morgun. Fjölnir teflir viđ klúbb frá Kósóvo og Víkingaklúbbuirnn viđ enskan klúbb.

Úrslit dagsins

Clipboard01

 

Clipboard02

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.3.): 430
 • Sl. sólarhring: 1030
 • Sl. viku: 10533
 • Frá upphafi: 8546349

Annađ

 • Innlit í dag: 281
 • Innlit sl. viku: 6041
 • Gestir í dag: 237
 • IP-tölur í dag: 227

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband