Leita í fréttum mbl.is

U-2000 mót TR hefst í kvöld

Hiđ sívinsćla U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 11. október.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 1-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga og verđa allar skákir mótsins birtar.

Sigurvegari u-2000 mótsins 2016 var Haraldur Baldursson.

DagskráTaflfélag Reykjavíkur1. umferđ: 11. október kl. 19.30
2. umferđ: 18. október kl. 19.30
3. umferđ: 25. október kl. 19.30
4. umferđ: 1. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 8. nóvember kl. 19.30
—————-HLÉ——————
6. umferđ: 22. nóvember kl. 19.30
7. umferđ: 29. nóvember kl. 19.30

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 30 mínútum eftir upphaf umferđar.

Tímamörk: 90 mín á alla skákina + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun: 1. sćti kr. 30.000, 2. sćti kr. 20.000, 3. sćti kr. 10.000. Hort-kerfi gildir.

Röđ mótsstiga (tiebreaks): 1. Innbyrđis viđureign 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz

Ţátttökugjöld: 18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR. 17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR.

Skráning í mótiđ

Skráđir keppendur

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.3.): 428
 • Sl. sólarhring: 1028
 • Sl. viku: 10531
 • Frá upphafi: 8546347

Annađ

 • Innlit í dag: 280
 • Innlit sl. viku: 6040
 • Gestir í dag: 236
 • IP-tölur í dag: 226

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband