Leita í fréttum mbl.is

Góđur sigur Víkingaklúbbsins - Fjölnismenn og Óskar töpuđu

Víkingaklúbburinn vann mjög góđan 4-2 sigur á írsku sveitinni, Gonzaga, í ţriđju umferđ EM taflfélaga í dag. Páll Agnar Ţórainrsson (2273), Gunnar Freyr Rúnarsson (1957) og Halldór Pálsson (2019) unnu sínar skákir. Sá síđastnefndi eftir ađ hafa mátađ andstćđinginn laglega í tímahraki. Fjölnismenn sóttu ekki gull í greipar ísraelska klúbbsins, Beer Sheva Chess Club, og töpuđu 0-6.

Óskar Bjarnason (2245) sem teflir međ Club Gambit Bonnevoie tapađi í dag og er enn ekki kominn á blađiđ góđa.

Úrslit dagsins

Clipboard01

Clipboard02

 

Fjórđa umfeđrđ hefst kl. 12 á morgun. Fjölnir teflir ţá viđ enska klúbbinn Hvítu rósina (White Rose) en Víkingar viđ finnsku sveitina Etelä-Vantaan Shakki.

Umferđ dagsins hefst kl. 12. Hćgt er ađ fylgjast međ báđum íslensku sveitunum í beinni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 301
  • Frá upphafi: 8764879

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband