Bloggfćrslur mánađarins, október 2017
14.10.2017 | 14:46
Örn Leó Jóhannsson sigrađi á alţjóđa geđheilbrigđismótinu
Alţjóđa geđheilbrigđis skákmótiđ var haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hófst tafliđ klukkan 19.30. Ţátttaka í mótinu er alltaf ókeypis.
Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár. Var ţetta í 6 skiftiđ sem mótiđ er haldiđ og er ţetta mót ţví árlegur viđburđur.
Margt var um manninn eđa 35 manns en ţađ var skarđ fyrir skildi ađ engin kona tók ţátt í mótinu ađ ţessu sinni og söknuđum viđ ţeirra. Tefldar voru 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2 og var mótiđ reiknađ til hrađskákstiga.
Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Einnig voru veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar voru leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fékk jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.
Ţar sem engin kona tók ţátt í mótinu, ţá var rćtt um ţađ hver ćtti ađ skella sér í kjól og ţykjast vera kona til ađ fá verđlaun.
Sigurvegari 60 ára og eldri varđ Jón Úlfljótsson međ 4,5 vinninga.
Sigurvegari 16 ára og yngri varđ Alexander Oliver Mai međ 6 vinninga.
Sigurvegari kvenna varđ, jćja engin ţorđi ađ fara í kjólinn, svo viđ urđum ađ fella ţau verđlaun niđur. Ţess má geta ađ ţau verđa veitt síđar í einhverju móti sem Vinaskákfélagiđ heldur.
Ţriđju verđlaun hlaut Vigfús Vigfússon međ 6,5 vinninga.
Önnur verđlaun hlaut Bárđur Örn Birkisson međ 7 vinninga.
Fyrstu verđlaun hlaut Örn Leo Jóhannsson međ 7 vinninga.
Sjá úrslitin hér: chess-results
Ađ lokum ţakkar Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur fyrir gott mót og vonar ađ sjá ykkur öll aftur ađ ári.
Nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.
14.10.2017 | 08:58
Fjölnir og Óskar unnu - Víkingar međ jafntefli - Davíđ fćr áfangaskák
Fjölnismenn unnu góđan 4-2 sigur á írsku sveitinni Gonzaga í 6. umferđ EM taflfélaga í gćr. Héđinn Steingrímsson, Sigurbjörn Björnsson, Davíđ Kjartansson og Jón Árni Halldórsson unnu sínar skákir. Davíđ Kjartansson fćr áfangaskák í dag. Vinni hann hana fćr áfanga ađ alţjóđlegu meistaratitli. Víkingar gerđu 3-3 jafntefli viđ ađra írsku sveitina Benildus. Björn Ţorfinnsson og Halldór Pálsson unnu sínar skákir.
Síđar um kvöldiđ vann svo Björn Ţorfinnsson Mamedyarov ţrisvar sinnum í hrađskák en ţá sögu segir Björn vćntanlega sjálfur á sinni Facebook-síđu. Og ekki má gleyma Óskari Bjarnasyni sem teflir viđ klúbb frá Lúxemborg. Hann vann í gćr.
Í dag tefla klúbbarnir íslensku viđ sveitir frá Litháen og Svartfjallalandi. Davíđ teflir Anna Kantane (2276) og ţarf eins og áđur sagđi ađ vinna til ađ fá áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Úrslit gćrdagsins
13.10.2017 | 09:49
EM taflfélaga: Íslensku liđin töpuđu međ minnsta - Óskar međ jafntefli
Íslensku liđin töpuđu bćđi međ minnsta mun, 3˝-2˝, í fimmtu umferđ EM taflfélaga í gćr. Fjölnir gegn ensku sveitinni 3CS og Víkingaklúbburinn á móti Hasan Pristina frá Kósóvo. Davíđ Kjartansson (Víkingaklúbbnum) og Páll A. Ţórarinsson (Fjölni) voru ţeir einu sem unnu í gćr. Toppbaráttan er spennandi en ţar eru klúbbar . Í gćr gerđu Aserarnir í Odlar Yurdu jafntefli viđ Rússanna í Globus 3-3. Óskar Bjarnason, sem teflir međ klúbbi frá Lúxemborg, gerđi jafntefli í gćr.
Báđar íslensku sveitirnar tefla viđ írskar sveitir í dag.
Úrslit gćrdagsins
13.10.2017 | 08:30
Haustmót SA: Efstu menn unnu sínar skákir
Fjórđa umferđ - síđari hluta - Haustmóts SA hófst í gćrkvöldi. Jón Kristinn vann skák sína gegn Smára; Sigurđur Arnarson lagđi Ólaf ađ velli og sömuleiđis hafđi Áskell betur gegn Eymundi. Umferđinni lýkur í kvöld ţegar Arnar Smári og Jón Magnússon leiđa saman hesta sína og hróka. Lokaumferđin verđur svo háđ á sunnudag, en eftir úrslit dagsins getur enginn ógnađ sigri FM Thorgeirssonar. Ţeir Arnarson og Kárason berjast um silfriđ og er sá fyrrnefndi sjónarmun á undan í ţví kapphlaupi.
- Heimasíđa SA
- Chess-Results (síđari hlulti)
- Chess-Results (fyrri hluti)
13.10.2017 | 07:00
Hrađskákmót Hugins fer fram á mánudaginn
Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 16. október nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđ kl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir tvöföld međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 20.000.
Núverandi hrađskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţetta er í tuttugasta og annađ sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson, Davíđ Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum. Verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Hugins (suđursvćđi) sem lauk í síđustu viku verđur í lok hrađskákmótsins.
Verđlaun skiptast svo:
- 10.000 kr.
- 6.000 kr.
- 4.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Huginn eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Spil og leikir | Breytt 10.10.2017 kl. 05:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2017 | 07:00
Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umferđatafla:
1. umf. Föstudag 13. okt. kl :19:30
2. umf. Mánudag 16. okt. kl. 19:30
3. umf. Mánudag 30. okt kl. 19:30
4. umf. Föstudag 3. nóv. kl. 19:30
5. umf. Mánudag 6. nóv. kl: 19:30
6. umf. Föstudag 10. nóv kl. 19:30
7. umf. Mánudag 13. nóv. kl. 19:30
Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar mánudaginn 27. Nóvember kl 20:00
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik.
Mótiđ er opiđ öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir. 0 vinningar reiknast í tiebreak fyrir slíka hjásetu.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
Heildarverđlaun fyrir efstu 3 sćti uţb. 60% af ađgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort Kerfinu.
Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun eru 20.000 fyrir ţessi sćti.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).
Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Efsti skákmađur í ca. hverjum 10 manna stigaflokki mv. fide stig (ísl til vara) fćr 5000 króna aukaverđlaun. Stigalausir telja ekki. ţe. ef 30 keppendur verđa tvenn slík verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is
Skákmeistari Garđabćjar 2016 var Páll Sigurđsson.
Hér er hćgt ađ skođa hverjir eru skráđir
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1sCf0mBXdAk3y4IUj4Z_AFnDficJtrzH97JQk5feiyhM/edit?usp=sharing.
Spil og leikir | Breytt 8.10.2017 kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2017 | 14:39
U-2000 mótiđ hófst í gćr
Fjölmennt U-2000 mót hófst í gćrkveld í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni. Mótiđ fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ en ţađ var endurvakiđ eftir tíu ára dvala frá síđastliđnum áratug. Keppendur í ár eru 42 talsins sem er örlítiđ minna en í fyrra en aftur tvöfalt fleiri en fyrir tveimur árum. Ţađ er nokkuđ athyglisvert hve marga skákmenn U-2000 lađar ađ sér miđađ viđ hvađ skákmótahald hefur átt undir högg ađ sćkja ađ undanförnu en fyrir ţví liggja sjálfsagt nokkrar ástćđur ađ baki. Hvort um er ađ rćđa rólega dagskrá mótsins, ţ.e. ađ ađeins er teflt einu sinni í viku, eđa ţađ fyrirkomulag mótsins ađ ađeins skákmenn međ minna en 2000 Elo-stig hafa ţátttökurétt, er erfitt ađ fullyrđa. Ţó má geta ţess ađ í ţau ţrjú ár ţar sem var teflt tvisvar í viku í stađ ţrisvar í viku í Haustmóti TR varđ hvorki breyting á fjölda keppenda né styrkleika ţeirra. Ţá hefur einnig veriđ teflt tvisvar í viku í Skákţingi Reykjavíkur undanfarin ár í stađ ţrisvar en ţađ fyrirkomulag hefur ekki komiđ í veg fyrir töluverđa fćkkun keppenda.
Ađ tefla einu sinni í viku getur veriđ hentugt fyrir önnum kafiđ fólk í hröđu nútímasamfélagi. Hinsvegar hentar öđrum ađ keyra mótin hratt í gegn í stađ ţess ađ ađ taka 6-7 vikur í ađ klára ţau. Sem dćmi má nefna ađ sjö umferđa mót vćri hćgt ađ klára á fimm dögum, t.d. ef tvöfaldar umferđir vćru teknar á laugardegi og sunnudegi. Ţađ myndi ađ einhverju leyti gera mótshöldurum auđveldara fyrir ađ koma mótum fyrir í annars ţéttri mótadagskrá. Sumir vilja ekkert endilega vera ađ tefla viđ einhverja hákarla sagđi reynslumikill skákmađur fyrir nokkru síđan ţegar veriđ var ađ rćđa skáklífiđ almennt og ágćta ţátttöku í U-2000 mótinu. Ţetta er góđur punktur og undirstrikar mikilvćgi ţess ađ hafa eitthvađ í bođi fyrir alla, en TR hefur lagt áherslu á fjölbreytileika í mótahaldi. Fjöldi móta og fyrirkomulag er eitthvađ sem mótshaldarar ţurfa ávallt ađ hafa í huga enda getur ţađ gerst ađ skákmót séu einfaldlega of mörg á svipuđum tíma, oftar en ekki hjá mismunandi skákfélögum. Ţađ ţarf ađ velta upp spurningunni; viljum viđ halda fćrri mót međ mörgum keppendum eđa fleiri mót međ fćrri keppendum? Líkast til er engin leiđ fullkomin, eitt hentar einum og annađ öđrum. Höfum ţessi atriđi ţó í huga og komum góđum og uppbyggjandi ábendingum til mótshaldara.
Eftir ţessa hugleiđingu er lag ađ snúa sér ađ máli málanna. Fyrsta umferđ U-2000 fór vel fram og settust 42 keppendur viđ borđin köflóttu tilbúnir ađ stýra sínum 16 stríđsmönnum fram til sigurs. Elo-stigadreifing keppenda er mjög góđ og spannar allan kvarđann upp ađ tćpum 2000 Elo-stigum. Góđ blanda er af reynslumiklum skákmönnum og yngri kynslóđinni sem er raunar líka orđin alveg grjóthörđ. Djöfull eru ţessir ungu krakkar orđnir sterkir í dag varđ einum eldri keppanda ađ orđi eftir viđureign sína síđla kvölds. Yngstur allra er hinn átta ára Mikael Bjarki Heiđarsson sem hefur nú ţegar sýnt góđa takta viđ skákborđiđ og tefldi međal annars í sinni fyrstu Bikarsyrpu fyrir skömmu síđan.
Á efsta borđi mćtti stigahćsti keppandi mótsins, hinn norskćttađi Jon Olav Fivelstad (1950), Herđi Jónassyni (1508). Stýrandi hvítu mönnum virtist Jon Olav hvorki komast lönd né strönd gegn svörtum her Harđar en ónákvćmni ţess síđarnefnda ţegar langt var liđiđ á baráttuna varđ til ţess ađ Jon Olav stóđ uppi sem sigurvegari. Á öđru borđi fékk hinn ungi Arnar Milutin Heiđarsson (1498) ţađ verkefni ađ eiga viđ sigurvegara mótsins síđustu tvö ár, Harald Baldursson (1935), en Arnar hefur veriđ á mikilli siglingu ađ undanförnu. Blikapilturinn knái sýndi ađ framfarirnar eru engin tilviljun ţví hann átti í fullu tré viđ reynslumikinn andstćđing sinn og endatafliđ, ţar sem hvor var međ hrók, riddara og jafnmörg peđ sín í milli, leit mjög jafnteflislega út. Haraldur var ţó ekki á ţví ađ ţiggja jafnteflisbođ og upphófst einhver hinn mesti svíđingur sem sést hefur. Kveikt var á reynsluvélinni og snérist hún svo hratt ađ lá viđ ađ hún brćddi úr sér ţegar henni var beitt til ţess ađ pressa hćgt og rólega á pilt sem varđ ađ endingu ađ leggja niđur vopnin. Á ţriđja borđi sigldi Stephan Briem (1895) sigrinum nokkuđ örugglega í höfn gegn Hjálmari Sigurvaldasyni (1488) en sá fyrrnefndi beitti laglegri mannsfórn í lok skákar til ađ veiđa berskjaldađan kóng Hjálmars í mátnet.
Úrlit voru annars nokkuđ hefđbundin, ţ.e. sá stigahćrri sigrađi ţann stigalćgri, ef frá eru skilin tvö jafntefli á milli Sveins Sigurđarsonar (1262) og Jóns Úlfljótssonar (1723), sem og Benedikts Briem (1435) og Páls Andrasonar (1805). Önnur umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst kl. 19.30. Ţá mćtast á efstu borđum Ólafur Guđmarsson (1724) og Jon Olav, Haraldur og Páll Ţórsson (1695) og á ţriđja borđi Birkir Ísak Jóhannsson (1678) og Stephan. Áhofendur eru hvattir til ađ mćta alltaf heitt á könnunni!
Á Chess-Results má sjá öll úrslit og ţá verđa skákir mótsins birtar ţar jafnóđum og ţćr berast.
Nánar á heimasíđu TR
12.10.2017 | 14:31
Áskell efstur á geđheilbrigđismóti
Í fyrrdag, 10. október, var haldinn hátíđlegur Alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn á Akureyri. Ţađ var gott tilefni til ađ taka í skák. Tólf keppendur mćttu til leiks í Grófinni - geđverndarmiđstöđ á Akureyri og léku viđ hvern sinni fingur. Ţađ fór ţannig:
Áskell Örn Kárason | 9 |
Ólafur Kristjánsson | 8 |
Smári Ólafsson | 7˝ |
Sigurđur Eiríksson | 6˝ |
Sigurđur Arnarson | 6 |
Haki Jóhannesson | 6 |
Haraldur Haraldsson | 6 |
Elsa María Kristínardóttir | 5˝ |
Tómas Veigar Sigurđarson | 5˝ |
Eymundur Eymundsson | 4˝ |
Stefán Júlíusson | 1˝ |
Hilmir Vilhjálmsson | 0 |
12.10.2017 | 10:32
Góđur sigur Fjölnismanna
Fjölnismenn unnu góđan 4˝-1˝ á sveit ensku sveitinni Hvítu rósinni (White Rose) 4. umferđ EM taflfélaga í gćr. Sigrarnir unnustu á 3.-6. borđi ţar sem Davíđ Kjartansson (2386), Jón Trausti Harđarson (2146) og Tómas Björnsson (2130) unnu. Jafntefli á borđum 1-3. Góđ úrslit gegn sveit sem er áţekk ađ styrleika.
Víkingaklúbburinn tapađi naumlega fyrir finnsku sveitinni Etelä-Vantaan Shakki. Páll A. Ţórarinsson vann mjög góđan sigur á öđru borđi.
Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 12. Fjölnir teflir aftur ciđ enska sveit. Sveitina 3CS sem Víkingar tefldu viđ fyrr í mótinu fyrir og unnu. Víkingar mćta Hasan Pristina sem Fjölnismenn fóru mjög illa međ fyrr á mótinu.
Úrlit íslensku sveitinna
12.10.2017 | 07:00
Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ fer fram í dag
Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 fimmtudagskvöldiđ 12.október og hefst tafliđ klukkan 19.30.
Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímanum 4+2. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin. Ţá verđa einnig veitt verđlaun fyrir efstu konuna, efsta skákmanninn 60 ára og eldri, sem og efsta keppandann 16 ára eđa yngri. Allir verđlaunahafar verđa leystir út međ verđlaunapeningi og bókaglađningi. Sigurvegari mótsins fćr jafnframt bikar ađ launum. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ Vignir Vatnar Stefánsson.
Mótiđ er haldiđ til ađ vekja athygli á Alţjóđa geđheilbrigđisdeginum, sem rímar vel viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ og Taflfélag Reykjavíkur en félögin hafa átt afar ánćgjulegt og gott samstarf undanfarin ár.
Öllum skákáhugamönnum er velkomiđ ađ tefla međ í ţessu skemmtilega móti. Ţátttökugjöld eru engin. Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má í gula kassanum á skak.is.
Spil og leikir | Breytt 10.10.2017 kl. 08:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 21
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8780595
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar