Leita í fréttum mbl.is

Fjölnir og Óskar unnu - Víkingar međ jafntefli - Davíđ fćr áfangaskák

2017-10-13 14.58.12

Fjölnismenn unnu góđan 4-2 sigur á írsku sveitinni Gonzaga í 6. umferđ EM taflfélaga í gćr. Héđinn Steingrímsson, Sigurbjörn Björnsson, Davíđ Kjartansson og Jón Árni Halldórsson unnu sínar skákir. Davíđ Kjartansson fćr áfangaskák í dag. Vinni hann hana fćr áfanga ađ alţjóđlegu meistaratitli. Víkingar gerđu 3-3 jafntefli viđ ađra írsku sveitina Benildus. Björn Ţorfinnsson og Halldór Pálsson unnu sínar skákir.

Síđar um kvöldiđ vann svo Björn Ţorfinnsson Mamedyarov ţrisvar sinnum í hrađskák en ţá sögu segir Björn vćntanlega sjálfur á sinni Facebook-síđu. Og ekki má gleyma Óskari Bjarnasyni sem teflir viđ klúbb frá Lúxemborg. Hann vann í gćr.

Í dag tefla klúbbarnir íslensku viđ sveitir frá Litháen og Svartfjallalandi. Davíđ teflir Anna Kantane (2276) og ţarf eins og áđur sagđi ađ vinna til ađ fá áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. 

 

Úrslit gćrdagsins

Clipboard01

Clipboard02

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband