Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2016

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Birna Norđdahl yngri leikur fyrsta leikinn fyrir Hrund Hauksdóttur gegn Hannesi H. Stefánssyni.

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Hannes Hlífar Stefánsson sem teflir á fyrsta borđi í opnum flokki.

Nafn?

Hannes Hlífar Stefánsson

Aldur?

44

Hlutverk?

Ég tefli víst.

Uppáhalds íţróttafélag?

KR

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Undirbuningur fyrir Ól er ekki öđruvisi en önnur mót. Mađur reynir ađ fylgjast međ hvađ er ađ gerast í byrjunum.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fyrsta Ólympíuskákmót en vonandi ekki ţađ síđasta.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Frćgur skákmađur er Kasparov

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ var í Elista skákhöllinn var ekki byggđ ţegar viđ mćttum ég svarađi ţessu ítarlega fyrir tveimur árum.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Kaspiahaf er stöđuvatn.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Ég man ţađ ekki  ég er orđinn of gamall.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ standa sig betur en viđ erum rankađir. Viđ gerum okkar besta.

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ţađ ţarf engan Björn Ţorfinnsson ţegar trúđurinn Gunnar Björnsson er annars vegar!

Eitthvađ ađ lokum?

Skákin er harđur skóli!


Háspenna á Sigló: Halldór mćtir Stefáni

ssss

Fjör hefur fćrst í leikinn á Siglufirđi. Ţrír menn koma rétt á eftir forystusauđnum Halldóri Brynjari. Sigurđur Dađi, Ţröstur Árnason og Stefán Bergsson eru allir međ 4.5 vinning. Halldór er međ fimm af sex. Í lokaumferđinni sunnudagsmorgunn mćtir Halldór Stefáni Bergssyni í úrslitaskák SŢN rétt eins og fyrir 17árum ţegar Halldór tryggđi sér titilinn ađeins 14ára gamall. Ţröstur freistar ţess ađ leggja Áskel ađ velli. Verđur Halldór ađ teljast líklegur sigurvegari mótsins.

http://chess-results.com/tnr235894.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821


Skákţáttur Morgunblađsins: Wesley So vann stórmótiđ í St. Louis

so_2016_sinquefield_cup
 
Filippseyingurinn Wesley So sem mun tefla fyrir Bandaríkin á Ólympíumótinu í Baku í Aserbaídsjan sem hefst 1. september nk. varđ einn efstur á stórmótinu í St. Louis sem lauk um síđustu helgi. Mótshaldararnir, bandaríski auđmađurinn Rex Sinquefield og kona hans, hafa byggt upp magnađ skákstarf í St. Louis međ sýningarhöll og safni ţar sem t.d. má finna taflmennina sem notađir voru í hinni frćgu 3. einvígisskák Fischers og Spasskís frá 1972. Ţarna er einnig afbragđs kennsluađstađa og reglulega sćkja stađinn margir af bestu skákmönnum heims. Kasparov var međal gesta um síđustu helgi en hann tók ţarna ţátt í frćgu hrađskákmóti í vor ţar sem hann varđ ađ láta minni pokann fyrir Filippseyingnum í fimm hrađskákum. Ţetta er stćrsti sigur Wesley So á skákferlinum:

1. So 5 ˝ v. (af 9) 2. –5. Anand, Aronjan, Topalov og Caruana 5 v. 6.-7. Nakamura og Vachier-Lagrave 4 ˝ v. 8. Liren Ding 4 v. 9. Svidler 3 ˝ v. 10. Giri 3 v.

Mótstaflan ber međ sér ađ allt var opiđ hvađ varđađi efsta sćtiđ fram á lokadag. Ţá gat Topalov komist upp viđ hliđ So en missti niđur unniđ hrósendatafl í jafntefli í skák sinni viđ Aronjan. Hinn tćplega fimmtugi fyrrverandi heimsmeistari Wisvanthan Anand var öryggiđ uppmálađ og var einnig nálćgt ţví ađ ná efsta sćti.

Hollendingar hafa um nokkurt skeiđ bundiđ miklar vonir viđ hinn unga Anish Giri en hann virđist vera algjörlega „vatnslaus“ um ţessar mundir. Á ţremur stórmótum á ţessu ári hefur honum ekki tekist ađ vinna eina einustu skák.

Bandaríkjamenn hljóta ađ vćnta mikils af ólympíuliđi sínu og ađ ţví takist ađ vinna gulliđ í Baku međ Nakamura, Caruana og So innanborđs. En ţó ađ „járntjaldiđ“ sé falliđ hefur reynst erfitt ađ sćkja sigur í Austurveg og geta ýmsir ţćttir eins og heppni hreinlega ráđiđ úrslitum. Ólympíumótiđ fer fram í Kristalhöllinni í Baku – á sama stađ og Eurovision-söngkeppnin áriđ 2012.

En Nakamura er beittur ţess dagana:

Sinquefield cup 2016; 9. umferđ:

Hikaru Nakamura – Liren Ding

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Be2 Bb7 10. h4 g4 11. Re5 Rbd7 12. Rxd7 Dxd7 13. Be5 De7 14. b3 cxb3 15. axb3 a6 16. Dc1!?

Allt saman sést áđur fram ađ ţessum leik sem er nýr af nálinni.

16. ... Hg8 17. O-O Rh5 18. d5!?

Rćđst strax til atlögu. Ein einföld hugmynd er 18. ... cxd5 19. Rxb5! o.s.frv.

18. ... Dxh4?

Ţetta hefđi hann betur látiđ ógert, 18. ... f6 eđa 18. ... exd5 var betra.

19. g3 Dg5? 20. dxc6! Dxe5

Eđa 20. ... Dxc1 21. cxb7! og vinnur.

21. cxb7 Hb8

G70103HBN
22. Rd5!

Drottningin ryđst inn eftir c-línunni og svartur er varnarlaus.

22. ... exd5 23. Dc8+ Ke7 24. Hxa6 Rxg3 25. Bxb5 Re2+ 26. Bxe2 f6 27. He6+! Dxe6 28. Dxb8

- og Liren Ding gafst upp. 

 

 

 

Lenka Íslandsmeistari kvenna í áttunda sinn

 

Íslandsmót kvenna

Lenka Ptacnikova varđ Íslandsmeistari kvenna um síđustu helgi en hún vann ţá Veroniku Steinunni Magnúsdóttur í lokaumferđ mótsins og vann mótiđ međ fullu húsi. Ţetta er í áttunda sinn sem hún verđur Íslandsmeistari í skák. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Lenka Ptacnikova 5 v. (af 5) 2. – 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir 3 v. 4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2 v. 5. Hrund Hauksdóttir 1 ˝ v. 6. Tinna Kristín Finnbogadóttir ˝

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. ágúst 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Halldór efstur á Sigló

hbhHalldór Brynjar Halldórsson er efstur á Skákţingi Norđlendinga sem fer fram á Siglufirđi. Í fyrri kappskák dagsins sýndi hann Braga Halldórssyni litla miskunn. Bragi náđi ekki ađ hrókfćra og vatt kóngnum fram á borđiđ. Ţađ sćtti Halldór sig illa viđ og náđi óstöđvandi sókn á kóng Braga. Á efsta borđinu slíđruđu ćskufélagarnir Ţröstur Árnason og Sigurđur Dađi snemma sverđin og sömdu stutt jafntefli. Ţröstur stýrir hvítu mönnunum gegn Halldóri í sjöttu umgerđ sem tefld verđur síđar í dag. Sigurđur Dađi hefur svart gegn nafna sínum Arnarsyni. 

http://chess-results.com/tnr235894.aspx?lan=1&art=2&rd=6&wi=821


Ólympíufarinn: Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Björn Ívar Karlsson liđsstjóra kvennaliđsins. 

Nafn?

Björn Ívar Karlsson

Aldur?

31

Hlutverk?

Landsliđsţjálfari kvennaliđsins

Uppáhalds íţróttafélag?

ÍBV fram í rauđan…

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ćfingar, ţjálfun og annar almennur undirbúningur sem viđkemur ferđinni.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fyrsta Ólympíuskákmót en vonandi ekki ţađ síđasta.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Kasparov er augljósi kosturinn og sá fyrsti sem kemur upp í hugann. Óvćntasti skákmađurinn sem ég get nefnt er vćntanlega Emil Sutovsky.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţar sem ég hef aldrei áđur tekiđ ţátt ţá verđ ég ađ eftirláta mér reyndari liđsmönnum ađ koma međ góđar sögur af gömlum Ólympíumótum.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Rökhugsun mín segir mér ađ Kaspíahafiđ héti eitthvađ annađ vćri ţađ stöđuvatn. Samkvćmt ţví er ţađ haf.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Jesus Nogueiras – Helgi Ólafsson úr viđureign Kúbu og Íslands á Ólympíumótinu í Dubai 1986. Skákin er lćrdómsríkt meistaraverk í stöđulegri taflmennsku og ekki skemmir fyrir ađ í umfjöllun um skákina sagđi Helgi ađ "í áćtlunarbílnum á leiđ á skákstađ ákvađ ég ađ beita Grunfelds-vörn í fyrsta skipti á ćvinni."

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég geri kröfu um ađ liđsmenn gefi allt sitt í verkefniđ. Ef ţađ tekst ţá verđ ég sáttur. Vonir mínar eru einnig ađ mótiđ verđi lćrdómsríkt fyrir allt okkar fólk og verđi jafnframt reynsla sem hćgt verđur ađ byggja ofan á í framtíđaráformum landsliđanna

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ég hef nokkra grunađa um ađ gera heiđarlega tilraun ađ ţví ađ taka ţetta hlutverk ađ sér. Ţađ er samt ljóst ađ ţađ kemst enginn međ tćrnar ţar sem Björn hefur hćlana, svo ţađ má búast viđ ţví ađ ţetta verđi hálf trúđalaus ferđ.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég er spenntur ađ sjá umgjörđina í kringum mótiđ í Bakú. Mér skilst ađ Azerarnir ćtli ađ setja rúmlega 2 milljarđa króna í mótiđ og ţađ má ţví gera ráđ fyrir góđum ađstćđum fyrir keppendur og fylgdarliđ. Annars bara áfram Ísland!


Ţrír efstir á Sigló eftir atskákina

sdsSkákţing Norđlendinga hófst í gćr á Siglufirđi. Góđ ţátttaka er á mótinu en 24 skákmenn taka ţátt. Fjórar atskákir voru tefldar í gćr. Nokkuđ var um óvćnt úrslit og m.a. lagđi Guđmundur Lee Braga Halldórsson og Stefán Bergsson í fyrstu tveimur umferđunum. Sigurđur Dađi, Halldór Brynjar og Ţröstur Árnason eru efstir og jafnir međ 3.5 vinning. Sigurđur Dađi og Ţröstur mćtast í fyrri kappskák dagsins en Halldór freistar ţess ađ leggja Braga ađ velli. Alls eru tefldar sjö umferđir á mótinu. Teflt er í safnađarheimilinu viđ góđar ađstćđur.

http://chess-results.com/tnr235894.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&wi=821&snr=17


Íslandsmót 65 ára og eldri fer fram 10. september

ÍSLANDSMÓT ÖLDUNGA 65 ÁRA OG ELDRI -005

Íslandsmót öldunga  65 ára og eldri  verđur haldiđ laugardaginn 10. september  nk. í Ásgarđi, félagsheimili  FEB ađ Stangarhyl.  Ađ ţessu sinni standa báđir skákklúbbar eldri borgara á Höfuđborgarsvćđinu, RIDDARINN og ĆSIR, sameiginlega ađ mótinu, sem áđur hefur fariđ fram á vegum hins fyrrnefnda í Hafnarfirđi.

Ţetta er í ţriđja sinn sem slíkt Íslandsmót međ atskákarsniđi fer fram í ţessum aldursflokki.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma auk  3 sekúndna viđbótartíma á leik. Fjórar umferđir verđa tefldar fyrir hádegi en lokaumferđirnar fimm eftir hádegisverđarhlé.

Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16.30  međ verđlaunaafhendingu. 

Ţátttökugjald er kr. 1000 og innifelur kaffi, svaladrykki og snarl međan á móti stendur. Björgvin Víglundsson er núverandi Íslandsmeistari og  hefur unniđ mótiđ í bćđi skiptin sem ţađ hefur veriđ haldiđ.  

Ađalverđlaun mótsins er kr. 50.000 ferđastyrkur á Norđurlandamótiđ í skák í Sastamala, Finnlandi, 22. -30. október nk.  Auk verđlaunagripa sem gefnir eru af Sportvöruverzluninni JÓA ÚTHERJA, verđa veitt vegleg bókaverđlaun og aldursflokkaviđurkenningar (65-70; 71-75; 76-80; 81 og eldri). Vćnst er góđrar ţátttöku sem víđast hvar ađ af landinu.  

Mótsnefndina skipa fulltrúar "Öđlinganefndar SÍ" ţeir: Einar S. Einarsson, formađur; Finnur Kr. Finnsson; Guđfinnur R. Kjartansson; Sigurđur E. Kristjánsson og Össur Kristinsson.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér

 


Meistaramót Hugins hefst á miđvikudagskvöldiđ

meistaramot_sudur_logo_stort

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2016 hefst miđvikudaginn 31. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 19. september. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fljótlega af stađ á skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús).

Skákdagar eru mánudagar, miđvikudagar og fimmtudagar en aldrei eru meira en tvćr umferđir í viku.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá skákbóksölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá skákbóksölunni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, miđvikudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, fimmtudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 3. umferđ, mánudaginn, 5. september, kl. 19:30
  • 4. umferđ, miđvikudaginn, 7. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 12. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, fimmtudaginn, 15. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 19. september, kl. 19:30

Ólympíufarinn: Guđmundur Kjartansson

Guđmundur Kja

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Guđmund Kjartansson sem teflir á sínu öđru Ólympíuskákmóti. 

Nafn?

Guđmundur Kjartansson

Aldur?

28 ára

Hlutverk?

4.borđi í karlaliđinu

Uppáhalds íţróttafélag?

Fylkir

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ég ákveđ hvađa byrjanir ég ćtla ađ tefla, tefli hrađskákir á netinu, leysi mikiđ af ţrautum, skođa endatöfl og fylgist međ ţeim mótum sem eru í gangi. Ég tek ţátt í sterku móti í Abu Dhabi sem verđur góđ ćfing rétt fyrir Ólympíumótiđ. Svo kíki ég í fótbolta, fer í göngutúra eđa syndi til ađ halda mér í líkamlegu formi og reyni almennt ađ líđa vel og vera međ rétt hugarfar 

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt í Tromsö 2014 svo ţetta verđur í annađ skipti

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Rauf Mamedov

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ var alltaf gaman ađ spila fótbolta međ hinum og ţessum stórstjörnum, ég man ţegar nćst stigahćsti skákmađur heims, MVL, var í marki og gerđi tilraun til ţess ađ kasta boltanum út en dreif ţví miđur ekki nema svona einn metra ţannig ađ einn af andstćđingunum okkar náđi boltanum og skorađi frekar auđveldlega.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Vćntanlega stöđuhaf

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Ţegar ég mćtti Andrew Greet og tefldi kóngsindverjann. Ég var međ tapađ tafl en tókst ađ búa til svaka flćkjur og ađ lokum verjast vel.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Viđ ćtlum ađ pakka öllum saman!

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Viđ erum allir trúđar! ... en líklega Gunnar Björnsson

Eitthvađ ađ lokum?

Ég hef aldrei komiđ til Bakú áđur og svo er líka mjög sérstök stemmning á svona mótum svo ađ ég er ađ sjálfsögđu spenntur fyrir ferđinni og ekki skemmir fyrir ađ ţađ er mjög góđur 20 manna hópur ađ fara frá Íslandi. Viđ erum allir góđir vinir í liđinu og ţađ verđur gaman ađ tefla í sama liđi og Jói í fyrsta skipti. 


Hannes og Hallgerđur efst á sterku skákmóti Hróksins á Stofunni

Verđlaunahafar á skákmóti Hróksins á Stofunni, ásamt Kristjönu Guđmundsdóttur Motzfeldt sem afhenti verđlaunin.

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson varđ efstur á mjög sterku skákmóti sem Hrókurinn og Stofan Café efndu til á fimmtudagskvöldiđ, í tilefni af Ólympíuskákmótinu sem hefst í Bakú í Aserbaídsjan í nćstu viku. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi í kvennaflokki. Keppendur voru 32 og var mótiđ ćsispennandi og bráđskemmtilegt frá upphafi til enda. 

Helgi Hrafn Gunnarsson lék fyrsta leikinn fyrir Hannes gegn Jon Olav. Róbert Lagerman varaforseti Hróksins fylgist međ. Róbert verđur dómari á Ólympíumótinu í Bakú.

Helgi Hrafn Gunnarsson ţingmađur lék fyrsta leikinn á mótinu fyrir Hannes Hlífar gegn Jon Olav Fivelstad.  Hannes hefur orđiđ Íslandsmeistari tólf sinnum, oftar en nokkur annar, og hann tefldi af miklu öryggi á mótinu. Gođsögnin Jóhann Hjartarson veitti honum harđa keppni framan af, sem og stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson, en Hannes gaf engan höggstađ á sér. 

Bragi Ţorfinnsson og Jóhann Hjartarson. Ţađ segir sína sögu um hve Hróksmótiđ á Stofunni var vel skipađ ađ landsliđsmennirnir komust ekki á verđlaunapall.

Helgi Áss varđ í 2. sćti í karlaflokki og hinn ungi og bráđefnilegi Dagur Ragnarsson náđi bronsinu. 

Íslenska kvennalandsliđiđ tók ţátt í móti Hróksins á Stofunni. Ţćr eru á leiđ á Ólympíuskákmót í nćstu viku. Frá vinstri Guđlaug, Hrund, Lenka, Verónika og Hallgerđur.

Keppni var mjög tvísýn í kvennaflokki, enda allar landsliđskonurnar fimm međal keppenda, sem og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, fv. Íslandsmeistari. Leikar fóru svo ađ Hallgerđur Helga hreppti gulliđ, Lenka Ptacnikova silfriđ og Guđlaug Unnur Ţorsteinsdóttir bronsiđ. Ţćr skipa íslenska kvenna liđiđ á Ólympíumótinu í Bakú, ásamt Hrund Hauksdóttur og Veróniku Steinunni Magnúsdóttur. 

Ung og efnileg. Verónika Steinunn og Hrund er á leiđ á Ólympíumótiđ. Dagur Ragnarsson stóđ sig međ glćsibrag á Hróksmótinu og náđi 3. sćti.

Í mótslok afhenti Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, heiđursforseti Hróksins á Grćnlandi, verđlaun frá Stofunni og óskađi íslenska landsliđsfólkinu gćfu og gengis á Ólympíumótinu í Bakú. 

Liđsmenn Vinaskákfélagsins, Hörđur Jónasson og Hjálmar Hrafn Sigurvaldason, tóku ţátt í mótinu og stóđu sig međ miklum sóma.

Liđsmenn Hróksins hafa undanfarin misseri stađiđ fyrir mörgum viđburđum á Stofunni, Vesturgötu 3, og ţar er góđ ađstađa til skákiđkunar.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband