Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Guđmundur Kjartansson

Guđmundur Kja

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Guđmund Kjartansson sem teflir á sínu öđru Ólympíuskákmóti. 

Nafn?

Guđmundur Kjartansson

Aldur?

28 ára

Hlutverk?

4.borđi í karlaliđinu

Uppáhalds íţróttafélag?

Fylkir

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ég ákveđ hvađa byrjanir ég ćtla ađ tefla, tefli hrađskákir á netinu, leysi mikiđ af ţrautum, skođa endatöfl og fylgist međ ţeim mótum sem eru í gangi. Ég tek ţátt í sterku móti í Abu Dhabi sem verđur góđ ćfing rétt fyrir Ólympíumótiđ. Svo kíki ég í fótbolta, fer í göngutúra eđa syndi til ađ halda mér í líkamlegu formi og reyni almennt ađ líđa vel og vera međ rétt hugarfar 

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt í Tromsö 2014 svo ţetta verđur í annađ skipti

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Rauf Mamedov

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ var alltaf gaman ađ spila fótbolta međ hinum og ţessum stórstjörnum, ég man ţegar nćst stigahćsti skákmađur heims, MVL, var í marki og gerđi tilraun til ţess ađ kasta boltanum út en dreif ţví miđur ekki nema svona einn metra ţannig ađ einn af andstćđingunum okkar náđi boltanum og skorađi frekar auđveldlega.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Vćntanlega stöđuhaf

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Ţegar ég mćtti Andrew Greet og tefldi kóngsindverjann. Ég var međ tapađ tafl en tókst ađ búa til svaka flćkjur og ađ lokum verjast vel.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Viđ ćtlum ađ pakka öllum saman!

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Viđ erum allir trúđar! ... en líklega Gunnar Björnsson

Eitthvađ ađ lokum?

Ég hef aldrei komiđ til Bakú áđur og svo er líka mjög sérstök stemmning á svona mótum svo ađ ég er ađ sjálfsögđu spenntur fyrir ferđinni og ekki skemmir fyrir ađ ţađ er mjög góđur 20 manna hópur ađ fara frá Íslandi. Viđ erum allir góđir vinir í liđinu og ţađ verđur gaman ađ tefla í sama liđi og Jói í fyrsta skipti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband