Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Hannes Hlífar Stefánsson

Birna Norđdahl yngri leikur fyrsta leikinn fyrir Hrund Hauksdóttur gegn Hannesi H. Stefánssyni.

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Hannes Hlífar Stefánsson sem teflir á fyrsta borđi í opnum flokki.

Nafn?

Hannes Hlífar Stefánsson

Aldur?

44

Hlutverk?

Ég tefli víst.

Uppáhalds íţróttafélag?

KR

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Undirbuningur fyrir Ól er ekki öđruvisi en önnur mót. Mađur reynir ađ fylgjast međ hvađ er ađ gerast í byrjunum.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fyrsta Ólympíuskákmót en vonandi ekki ţađ síđasta.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Frćgur skákmađur er Kasparov

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ var í Elista skákhöllinn var ekki byggđ ţegar viđ mćttum ég svarađi ţessu ítarlega fyrir tveimur árum.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Kaspiahaf er stöđuvatn.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Ég man ţađ ekki  ég er orđinn of gamall.

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ standa sig betur en viđ erum rankađir. Viđ gerum okkar besta.

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ţađ ţarf engan Björn Ţorfinnsson ţegar trúđurinn Gunnar Björnsson er annars vegar!

Eitthvađ ađ lokum?

Skákin er harđur skóli!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband