Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Björn Ívar Karlsson

Björn Ívar Karlsson

Ólympíuskákmótiđ fer fram 2.-13. september nk. í Bakú í Aserbaísjan. Nítján manns verđa í sendinefnd Íslands. Fram ađ móti verđa Ólympíufararnir kynntir - einn á dag.

Í dag kynnum viđ til leiks Björn Ívar Karlsson liđsstjóra kvennaliđsins. 

Nafn?

Björn Ívar Karlsson

Aldur?

31

Hlutverk?

Landsliđsţjálfari kvennaliđsins

Uppáhalds íţróttafélag?

ÍBV fram í rauđan…

Hvernig er undirbúningi ţínum fyrir mótiđ háttađ?

Ćfingar, ţjálfun og annar almennur undirbúningur sem viđkemur ferđinni.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ţetta er mitt fyrsta Ólympíuskákmót en vonandi ekki ţađ síđasta.

Getur ţú nefnt frćgan skákmann fćddan í Bakú?

Kasparov er augljósi kosturinn og sá fyrsti sem kemur upp í hugann. Óvćntasti skákmađurinn sem ég get nefnt er vćntanlega Emil Sutovsky.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţar sem ég hef aldrei áđur tekiđ ţátt ţá verđ ég ađ eftirláta mér reyndari liđsmönnum ađ koma međ góđar sögur af gömlum Ólympíumótum.

Er Kaspíahafiđ haf eđa stöđuvatn?

Rökhugsun mín segir mér ađ Kaspíahafiđ héti eitthvađ annađ vćri ţađ stöđuvatn. Samkvćmt ţví er ţađ haf.

Minnisstćđa skák á Ólympíuskákmóti og af hverju?

Jesus Nogueiras – Helgi Ólafsson úr viđureign Kúbu og Íslands á Ólympíumótinu í Dubai 1986. Skákin er lćrdómsríkt meistaraverk í stöđulegri taflmennsku og ekki skemmir fyrir ađ í umfjöllun um skákina sagđi Helgi ađ "í áćtlunarbílnum á leiđ á skákstađ ákvađ ég ađ beita Grunfelds-vörn í fyrsta skipti á ćvinni."

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ég geri kröfu um ađ liđsmenn gefi allt sitt í verkefniđ. Ef ţađ tekst ţá verđ ég sáttur. Vonir mínar eru einnig ađ mótiđ verđi lćrdómsríkt fyrir allt okkar fólk og verđi jafnframt reynsla sem hćgt verđur ađ byggja ofan á í framtíđaráformum landsliđanna

Í ljósi ţess ađ Björn Ţorfinnsson er ekki í Bakú-hópnum – hver verđur ađaltrúđur ferđarinnar?

Ég hef nokkra grunađa um ađ gera heiđarlega tilraun ađ ţví ađ taka ţetta hlutverk ađ sér. Ţađ er samt ljóst ađ ţađ kemst enginn međ tćrnar ţar sem Björn hefur hćlana, svo ţađ má búast viđ ţví ađ ţetta verđi hálf trúđalaus ferđ.

Eitthvađ ađ lokum?

Ég er spenntur ađ sjá umgjörđina í kringum mótiđ í Bakú. Mér skilst ađ Azerarnir ćtli ađ setja rúmlega 2 milljarđa króna í mótiđ og ţađ má ţví gera ráđ fyrir góđum ađstćđum fyrir keppendur og fylgdarliđ. Annars bara áfram Ísland!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband