Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2015

HM ungmenna: Átta vinningar í hús í dag

20151027 145524

Átta vinningar komu í hús í dag í fjórđu umferđ HM ungmenna í Porto Carras. Yngri skákmennirnir voru fremstir í flokki í dag en ver gekk hjá elstu. Sigurvgarar dagsins voru ţau Símon Ţórhallsson (u16), Björn Hólm Birkisson (u16), Hilmir Freyr Heimisson (u14), Óskar Víkingur Davíđsson (u10), Stefán Orri Davíđsson (u10), Veronika Steinunn Magnúsdóttir (u18) og Freyja Birkisdóttir (u8).

Úrslit krakkanna má finna hér (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka á mynd)

HM ungmenna 4umf

Nánar á Chess-Results

Óskar Víkingur (u10) er efstur íslensku fulltrúanna međ 3 vinninga. Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16), Símon (u16), Björn Hólm (u16), Hilmir Freyr (u14), Vignir Vatnar (u12) hafa allir 2˝ vinning. 

Sautján fulltúar taka ţátt fyrir hönds Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.

 


HM ungmenna: 3. pistill

3. umferđ fór fram í gćr hér á HM ungmenna. Gćrdagurinn var heitasti dagurinn til ţessa og einnig besti dagurinn okkar, ef miđađ er viđ vinningafjölda. Jón Trausti og Oliver unnu báđir nokkuđ örugglega. Jón Kristinn stal senunni ţegar hann vann IM Razvan Preotu (2463) glćsilega, međ hvítu mönnunum. Reyndar lék Jokkó af sér peđi í byrjuninni en fékk sem betur fer góđar bćtur fyrir ţađ. Preotu fatađist flugiđ í vörninni og stuttu seinna var Jokkó kominn međ yfirburđarstöđu sem hann klárađi međ glćsilegri riddarafórn sem leiddi til máts. Símon vann líka af miklu öryggi. Hann fékk ţćgilegra tafl út úr byrjuninni og nýtti sér mistök andstćđingsins í miđtaflinu og fór í stórsókn sem endađimeđ máti í 22 leikjum.20151028 145847

Dawid Kolka vann sinn andstćđing, stigalausan strák frá Japan, án vandrćđa. Mikilvćgur sigur fyrir Dawid, sem er ţá kominn á blađ og á vonandi eftir ađ halda áfram á beinu brautinni. Óskar Víkingur sigrađi Aleks Jersic (1398) glćsilega, međ svörtu. Jersic óđ beint út í byrjunarleiđ sem Óskar hafđi undirbúiđ og tapađi sannfćrandi peđi. Óskar tefldi framhaldiđ eins og sá sem valdiđ hefur og ţrengdi mjög ađ hvítum sem lenti í vandrćđum međ kóngstöđuna og lék sig svo í mát. Freyja mćtti stigalausri stúlku frá Namibíu, Lure Horn, međ hvítu mönnunum. Freyja hafđi tapađ báđum skákunum sínum til ţessa en lét ţađ ekkert trufla sig og sigrađi auđveldlega í skoska leiknum. Góđur sigur og mikilvćgur fyrir framhaldiđ hjá henni.

Dagur gerđi jafntefli í erfiđri skák ásamt brćđrunum Birni Hólm og Bárđi Erni. Einnig gerđu Adam, Veronika og Hilmir Freyr jafntefli. Adam og Hilmir Freyr voru báđir međ mjög vćnlegar stöđur og voru óheppnir ađ vinna ekki. Veronika varđist vel, og hélt jafntefli, í erfiđu riddaraendatafli og kom síđust heim á hótel ţegar klukkan var ađ verđa 21:00, sex klukkustundum eftir upphaf umferđar. Veronika hefur lagt hart ađ sér í undirbúningi fyrir skákirnar, eins og allir hinir krakkarnir, og á ađ mínu mati mikiđ inni.

Heimir Páll, Vignir, Róbert og Stefán töpuđu allir í erfiđum skákum. Mér fannst Vignir eiga meira skiliđ úr sinni skák. Hann hélt FM Abdusattorov (2432) vel í skefjum framan af skák en gerđi örlítil mistök í kringum 50. leik, sem andstćđingurinn nýtti sér óađfinnanlega.

Ađ öđru leyti gengur allt sinn vanagang hér. Dagsrútínan er alltaf svipuđ sem er gott. Brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri komu međ athyglisverđa kvörtun í morgun. Vegna ţess hve ţröngt er um keppendur í ţeirra keppnissal ţurfa ţeir alltaf ađ smokra sér framhjá stelpunum í u8 flokknum. Ţćr virđast ekki kunna ađ meta ţetta og hvćsa ítrekađ á brćđurna ţegar ţeir trođa sér framhjá. Ég man ekki eftir ađ hafa heyrt um 8 ára hvćsandi stúlkur á skákstađ áđur.

Hér var vindur í morgun og hálfkalt sem voru vonbrigđi eftir gćrdaginn. Nú hefur lćgt og hlýnađ og ég sit úti á svölum, á 6. hćđ, ţegar ţessar línur er ritađar og horfi á sólina nálgast sjóndeildarhringinn. Ég vildi ađ ég gćti yljađ ykkur heima á Íslandi međ ţessu útsýni sem ég hef!

Bestu kveđjur frá Porto Carras,

Björn Ívar Karlsson


Íslandsmót eldri skákmanna 65 og ára og eldri - Strandbergsmótiđ í skák

Borđi fyrir Íslandsmót eldri skákmanna 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-25 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-028

Íslandsmót eldri skákmanna 65+ (fćdda 1950 eđa fyrr) verđur haldiđ laugardaginn 7. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju í umsjá  RIDDARANS - skákklúbbs öldunga,  sem ţar hefur ađsetur sitt. 

ÍSLM. 65.ÁRA OG ELDRI.2014 14-17-56

Ţetta er í annađ sinn sem slíkt mót međ atskákarsniđi fer fram í ţessum aldursflokki. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma plús 3 sekúndur á leik. Fjórar umferđir fyrir hádegi en lokaumferđirnar fimm eftir hádegisverđarhlé. 

MYND frá spennuţrungnu móti í fyrra..2014 16-55-07

Mótiđ hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 16 međ verđlaunaafhendingu og kaffisamsćti.  Teflt verđur í hátíđarsalnum viđ kjörađstćđur. Bođiđ verđur upp á kaffi, svaladrykki og snarl međan á móti stendur.  Góđ verđlaun og aldursflokkaviđurkenningar.

 

Verđlaun

  • 1. 10.000 kr.
  • 2.  6.000 kr.
  • 3.  4.000 kr.

Sértök verđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+. Jói Útherji gefur aukaverđlaunin.

Ţátttökugjald er kr. 2.500.

Skráing fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


U-2000 mót TR hefst í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stađ međ hiđ vinsćla U-2000 mót sem síđast var haldiđ fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bćst í flóru viđburđa hjá félaginu og er hugmyndin međ endurvakningu U-2000 mótanna sú ađ koma til móts viđ ţá skákmenn sem ekki hafa náđ 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti ţar sem stigamunur á milli keppenda er minni en ella.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig og er ţá almennt miđađ viđ alţjóđleg Fide-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 2-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá
1. umferđ: 28. október kl. 19.30
2. umferđ: 4. nóvember kl. 19.30
3. umferđ: 11. nóvember kl. 19.30
4. umferđ: 18. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 25. nóvember kl. 19.30
6. umferđ: 2. desember kl. 19.30
7. umferđ: 9. desember kl. 19.30

Tvćr yfirsetur leyfđar í umferđum 1-5.  Hćgt er ađ tilkynna um yfirsetu í 1. umferđ í síma 899 9268 (Björn) eđa 867 3109 (Ţórir).

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 30.000 og sćti í B-flokki Wow-air Vormóts TR 2016
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Aukaverđlaun kr. 10.000 verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi U-2000 mótinu og Skákţingi Garđabćjar (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum).

Ţátttökugjöld
18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR
17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR

Skráningarform

Skráđir keppendur


Gott gengi í ţriđju umferđ - glćsilegur sigur Jóns Kristins

20151027 145524

Vel gekk í ţriđju umferđ HM ungmenna sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í dag. Alls komu 10 vinningar í hús í 17 skákum. Oliver Aron Jóhansson (u18), Jón Trausti Harđarson (u18), Jón Kristinn Ţorgeirsson (u16), Símon ţórhallsson (u16), Dawid Kolka (u16), Óskar Víkingur Davíđsson (u10), og Freyja Birkisdóttir (u10) unnu sínar skákir. Sex krakkanna gerđu jafntefli og ađeins fjórar skákir töpuđust.

Úrslit krakkanna má finna hér (hćgt ađ stćkka međ ţví ađ tvíklikka)

HM ungmenna 3umf

Nánar á Chess-Results

Sigur Jóns Kristins gegn kanadíska alţjóđlega meistaranum Razvan Preotu (2464) vakti mikla athygli en lok skákainnar voru einkar lagleg.

Hvítur á leik

2015-10-28

29. Rf6+!! og svartur gafst upp. Framhaldiđ gćti hafa orđiđ 29...Hxf6 30. Hd8+ Rf8 31. Hxf8+! Kxf8 32. Dd8+ og svartur er óverjandi mát.

Jón Kristinn er efstur íslensku krakkanna međ 2˝ vinning. Vignir Vatnar (u12) og Óskar Víkingur hafa 2 vinninga.

Jón Kristinn verđur í beinni útsendingu á morgun en ţá teflir hann viđ úkraínska FIDE-meistarann Evgeny Shtembuliak (2416). Útsendingin hefst kl. 13:30.

Sautján fulltúar taka ţátt fyrir hönds Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.

 


HM ungmenna: 2. pistill

2. umferđ á HM ungmenna fór fram í gćr hér í Porto Carras í Grikklandi.
Oliver og Jón Trausti mćttust innbyrđis sem var frekar óheppileg pörun fyrir okkar menn. Ţeir fengu ţó hrós frá okkur ţjálfurunum fyrir ađ tefla skákina í botn í stađ ţess ađ semja snemma um jafntefli. Fljótlega eftir miđtafliđ skiptist upp á mönnum og ţegar ţađ stefndi í jafnteflislegt endatafl međ mislitum biskupum voru friđarsamningar undirritađir. Akureyringarnir, Jón Kristinn og Símon, lentu báđir í vandrćđum eftir byrjunina međ svörtu. Ţeir fengu mjög erfiđar stöđur en međ mikilli norđanseiglu tókst ţeim báđum ađ rétta úr kútnum og halda jafntefli.

20151027 145524Björn Hólm og Heimir Páll unnu stigahćrri andstćđinga, međ svörtu, í góđum skákum. Heimir fórnađi manni í miđtaflinu fyrir tvö peđ og einhverjar bćtur gegn Beliotis (1905) frá Grikklandi. Ég held ađ Beliotis hafi skynjađ ađ Heimir var ekkert smeykur viđ hann, ţrátt fyrir ađ vera tćpum 300 stigum lćgri, ţví honum fatađist flugiđ í vörninni og Heimir uppskar fleiri peđ fyrir manninn. Heimir vann svo manninn til baka og fékk auđunniđ endatafl sem hann klárađi af öryggi. Vignir Vatnar sýndi ţađ ađ hann er kominn međ mikla reynslu og sveiđ bandarískan andstćđing sinn í jafnteflislegu hróksendatafli. Hann mćtir stigahćsta keppanda síns flokks í dag, Abdusattorov (2432) frá Úsbekistan, sem komst í fréttirnar í fyrra ţegar hann vann GM Zhigalko (2600). Stefán Orri lenti í hálfgerđri klemmu eftir miđtafliđ en varđist vel og snéri dćminu sér í vil um leiđ og andstćđingurinn gerđi smá mistök. Endatafliđ tefldi hann svo eins og herforingi og sigldi sigrinum í höfn.

20151026 144833

Róbert Luu mćtti CM Benyahia (1260) frá Alsír og vann af öryggi. Ekki veit ég hvađa skilyrđi menn ţurfa ađ uppfylla í Alsír til ţess ađ verđa CM en hann hefur mögulega fengiđ titilinn međ ţví ađ vinna eitthvađ mót í heimalandinu. Veronika mćtti Wu Min, stigahćrri andstćđingi frá Austurríki, međ svörtu. Wu eyddi góđum tíma í byrjuninni og virtist međ ţví reyna ađ forđast undirbúning Veroniku í Sikileyjarvörn. Veronika fékk verra tafl út úr byrjuninni en náđi ađ snúa taflinu sér í vil í miđtaflinu og hefđi mögulega getađ teflt lokastöđuna ađeins lengur, ţegar ţćr sömdu um jafntefli. Dagur, Bárđur Örn, Dawid Kolka, Hilmir Freyr, Óskar Víkingur, Adam og Freyja töpuđu.

Veđriđ hefur veriđ frábćrt hér í dag og mér tókst ađ kíkja ađeins út um hádegisbil eftir ađ undirbúningnum var ađ mestu lokiđ. Ég rakst á GM Alekseenko, sem teflir í u18 flokknum, á ströndinni. Hann var ađ kanna hitastigiđ á sjónum og virtist ekki vera sáttur međ ţađ og rauk aftur inn á hótel. Ég var reyndar hćstánćgđur međ hitastigiđ og náđi nokkrum mínútum í sólinni áđur en viđ héldum áfram ađ stúdera.

Mikil ös er í matsalnum, sérstaklega í hádeginu. GM Max Dlugy, frá Bandaríkjunum, vakti athygli mína í dag. Hann lét mannmergđina eitthvađ fara í taugarnar á sér og ruddist fram úr röđ barna sem voru ađ bíđa eftir vatni og fyllti 2 glös áđur en hann stormađi burt. Hann tapađi allri minni virđingu međ ţessu hátterni. Reyndar hafa Grikkirnir á hótelinu veriđ mjög duglegir ađ sinna ţessum stóra hópi skákmanna og ađstćđur eru, eins
og áđur sagđi, til fyrirmyndar. Ţegar ţessi orđ eru skrifuđ er klukkustund búin af 3. umferđinni. Mér finnst erfitt ađ komast ekkert inn í skáksalinn og sjá hvernig gengur hjá krökkunum. Ţađ er ţó lítiđ annađ ađ gera en ađ bíđa rólegur eftir ađ ţau klári og taka á móti ţeim uppi á hóteli. Viđ vonum ţađ besta í dag.

Bestu kveđjur heim á klakann.

- Björn Ívar Karlsson


Viltu taka ţátt í skákćvintýrinu mikla og vera sjálfbođaliđi á EM?

Viltu vera sjálfbođaliđi

Bragi Halldórsson og Donika Kolica verđa međal sjálfbođaliđa á EM. Hvađ međ ţig?

Skáksamband Íslands mun í vetur ráđast í eitt stćrsta verkefni íslenskrar skáksögu ţegar Evrópumeistaramót landsliđa verđur haldiđ í Laugardalshöllinni dagana 12. – 22. nóvember. Framkvćmdin er gríđarlega umfangsmikil. Skáksambandiđ leitar um ţessar mundir ađ sjálfbođaliđum til ađ starfa viđ mótiđ. Ýmis störf eru í bođi og verđur unniđ á tveimur vöktum. Önnur vaktin er frá 14:00 – 18:00 og hin frá 18:00 – 21:00. Sjálfbođaliđarnir munu m.a. vinna viđ miđasölu, móttöku keppenda, veitingasölu, vörslu verđmćta,uppsetningu og frágang, upplýsingagjöf og öryggisgćslu.

Óskađ er eftir 50-60 sjálfbođaliđum en nú ţegar eru sjálfbođaliđar ţegar orđnir um 40 talsins. 

Skáksambandiđ mun leggja mikla áherslu á góđan ađbúnađ sjálfbođaliđa. Ţeir munu fá góđa leiđsögn og ţjálfun svo störfin verđi sem auđveldust ađ vinna. Sérstakt herbergi í Höllinni verđur tekiđ frá fyrir sjálfbođaliđa ţar sem ţeir geta hvílst og notiđ veitinga. Ţeir sjálfbođaliđar sem taka sjö vaktir eđa fleiri fá bođ á lokhóf mótsins, veglega gjöf frá Skáksambandinu ađ móti loknu og bođ á uppskeruhátíđ mótsins í desember ţar sem landsliđsmenn munu koma í heimsókn og fara yfir ţátttöku sína á mótinu. Allir sjálfbođaliđar fá gefins minjagrip mótsins.

Skáksambandiđ hvetur fólk á öllum aldri til ađ skrá sig sem sjálfbođaliđa og taka ţátt í ţví skákćvintýri sem framundan er.

Bragi Halldórsson og Donika Kolica ćtla bćđi ađ vera sjálfbođaliđar á EM!  Viltu slást í hópinn?

Skráning hér.

ETCC_logo

 


HM ungmenna: 7˝ vinningur í hús í annarri umferđ

20151026 122406

Önnur umferđ HM ungmenna fór fram í dag í Porto Carras í Grikklandi. 7˝ vinningur datt í hús í dag. Björn Hólm Birkisson (u16), Heimir Páll Ragnarsson (u14), Vignir Vatnar Stefánsson (u12), Róbert Luu (u10), Stefán Orri Davíđsson (u10) unnu í dag. Fimm gerđu jafntefli.

Vignir Vatnar er efstur íslensku krakkanna en hann er međ fullt hús. Jón Kristinn hefur 1˝ vinning.

Yfirlit yfir árangur íslensku krakkanna má finna hér.

Mynd má stćkka međ ţví ađ tvíklikka.

HM ungmenn - 2umf

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 13. Vignir Vatnar og Jón Kristinn verđa ţá í beinni útsendingu. Vignir teflir viđ stigahćsta keppenda flokks sína sem er FIDE-meistari frá Úsbekistan (2432) og Jón Kristinn teflir viđ kanadískan alţjóđlegan meistara (2463). 

Sautján fulltúar taka ţátt fyrir hönds Íslands á HM ungmenna og hafa aldrei veriđ fleiri.

 


HM ungmenna: Pistill frá Birni Ívari

20151026 122406

HM ungmenna í skák hófst hér í Porto Carras í gćr. Íslensku keppendurnir eru 17 talsins ađ ţessu sinni. Međ hópnum eru, auk nokkurra foreldra og ađstandenda, Helgi Ólafsson og Lenka Ptacniková, ásamt undirrituđum Birni Ívari Karlssyni. Ađstćđur hér á mótsstađ eru til mikillar fyrirmyndar. 

20151026 151021

Hóteliđ okkar, Meliton, er 5 stjörnu og herbergin rúmgóđ og fín. Hitastigiđ á svćđinu er mjög passlegt, hitinn nćr upp í 20 gráđur upp úr hádegi en svo kólnar töluvert um leiđ og sólin sest. 1. umferđin fór fram í gćr og var uppskeran úr henni 5,5 vinningur af 17 mögulegum. Ég held ađ stöđurnar hafi á tímabili bent til ţess ađ viđ hefđum getađ vćnst fleiri vinninga en margir krakkanna voru ađ tefla talsvert upp fyrir sig. Dagur, Óskar, Vignir, Jón Kristinn og Hilmir Freyr unnu stigalćgri andstćđinga en Bárđur Örn gerđi gott jafntefli viđ Asera međ 2338 stig. Ađrir töpuđu. Andinn í hópnum er mjög góđur og viđ leggjum mikiđ upp úr ţví ađ undirbúa okkur vel fyrir hverja skák. Allir krakkarnir eru vandvirkir í vinnubrögđum og viđ byrjum daginn snemma međ morgunmat og förum svo beint í undirbúning fram yfir hádegi en ţá gefst smá tími til ţess ađ slaka á fyrir umferđ. Umferđirnar byrja kl. 15:00 alla daga, nema ţann síđasta, ţannig ađ ţađ er gott ađ vakna snemma og njóta sólarinnar ţví ţađ fer ađ dimma hér um kl. fimm og komiđ myrkur ţegar flestar skákir eru búnar. Ţegar skákunum er lokiđ koma krakkarnir beint upp á hótel ţar sem viđ förum saman yfir skákir dagsins og borđum svo saman kvöldmat. 

Stefán Orri

Teflt er á fjórum stöđum. U8-ára flokkurinn er á Sithonia hótelinu sem er í nokkurra mínútna fjarlćgđ, U10 ára flokkurinn er hér á hótelinu ásamt yngstu stúlkunum. Í Olympic Hall, sem er rétt viđ hóteliđ okkar, tefla svo U12, U14, U16 og U18, bćđi í kvenna- og opnum flokki. Fjöldi skákmanna hér á hótelinu er svakalegur og ţađ var talsverđur trođningur viđ upphaf umferđar í Olympic Hall í gćr. Ţeir foreldrar sem mćttir voru međ myndavélina á lofti urđu ţó fyrir miklum vonbrigđum ţegar öllum var vísađ út úr salnum á slaginu kl. 15:00, nema keppendum. Ţeir eru strangir á ţeim reglum ađ enginn komist inn í skáksalinn nema keppendur og yfirţjálfar. T.d. megum viđ Lenka ekki fara inn í skáksalinn en Helgi hefur leyfi til ţess ţar sem hann er skráđur ,,Captain''. Sá titill fer Helga reyndar mjög vel! Ég held ađ ţetta fyrirkomulag sé ágćtt. Međ ţessu má forđast allt svindl og keppendurnir fá gott nćđi til ţess ađ einbeita sér ađ skákunum. Í gćr var hálf skondiđ ađ fylgjast međ stressuđum foreldrum og ţjálfurum fyrir utan afgirtan keppnissalinn, ađ bíđa eftir einhverjum úrslitum eđa fréttum. 

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ fólkinu hér frá öllum ţessum ólíku löndum. Stórir hópar eru hér t.d. frá Ţýskalandi og Rússlandi, ásamt Asíu-

löndunum. Margir hóparnir eru međ öfluga ţjálfara međ sér (ekki bara viđ!) og hef ég t.d séđ stórmeistarana Vladimir Chuchelov, Arthur Yussupow,  og Mikhail Kobalia hérna á vappinu međ sínum nemendum. 

Ţađ eina sem hćgt er ađ kvarta yfir hérna á svćđinu er netsambandiđ en gríđarlegt álag er á ţví međ allan ţennan fjölda sem dvelur hérna. Ég hef ţurft ađ flýja yfir á Hotel Sithonia til ţess ađ komast í samband viđ umheiminn, en ţar virđist netsambandiđ vera ţolanlegt. Ég mun reyna ađ rölta ţangađ til ţess ađ koma frá mér einhverjum fréttum nćstu daga. Vona ađ ţađ gangi. 

Bestu kveđjur frá Porto Carras, Grikklandi. 

- Björn Ívar Karlsson


Íslandsmót taflfélaga í Fischer Random á föstudagskvöld!

Skemmtikvöld_TR_2015_2

Annađ skemmtikvöld starfsársins hjá TR fer fram nćstkomandi föstudagskvöld.  Ţá mun fara fram Íslandsmót taflfélaga í Fischer random hrađskák.  Ţetta verđur í annađ sinn sem mótiđ fer fram en í fyrra sigrađi A sveit Taflfélags Reykjavíkur.

Öll taflfélög eru hvött til ađ taka ţátt og er frjálst ađ senda eins margar sveitir til leiks og ţau kjósa. Samkvćmt venju verđur gert hlé á taflmennskunni til hćgt sé ađ bregđa sér á Billjardbarinn og vćta kverkarnar.

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Tímamörk eru 3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma á hvern keppanda.
  2. Fjöldi skákmanna í hverri sveit eru fjórir og skal styrkleikarađađ eftir bestu samvisku. Sveitir skulu merktar A, B etc eftir styrkleika. Leyfilegt er ađ vera međ tvo varamenn fyrir hverja sveit, sem koma ţá inn á borđ samkvćmt styrkleika.
  3. Swiss, round robin eđa double round robin eftir fjölda sveita. Stefnt ađ ţví ađ tefla allavegana 12 umferđir.
  4. Leyfilegt er ađ fá einn lánsmann úr öđru félagi í sína sveit. Ţađ hefur ţó afleiđingar. Lán á stórmeistara kostar 3 vinninga, alţjóđlegur meistari kostar 2 vinninga, Fide meistari kostar 1 vinning og ađrir skákmenn kosta 1/2 vinning. Ţessir vinningar verđa dregnir frá í lok móts. Samţykki viđkomandi félags ţarf ađ liggja fyrir til ađ lániđ teljist löglegt.
  5. Sú sveit sem hlítur flesta vinninga sigrar og fćr nafnbótina Íslandsmeistari taflfélaga í Fischer Random. Séu tvćr eđa fleiri sveitir jafnar ađ vinningum ber sú sveit sigur úr býtum sem hefur flesta “matchpoints”. Séu sveitir enn jafnar verđur gripiđ til stigaútreiknings.
  6. Gerđ verđur hlé til Billjardbarsferđar međan á mótinu stendur. Verđlaunaafhending mun fara fram á Billjardbarnum.
  7. Verđlaun:
    1.sćti Bikar og 5000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti Bikar og 3000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti Bikar og 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  8. Ţátttökugjald eru 2000 kr á A sveit.  B og C sveitir fá helmingsafslátt á ţátttökugjaldi

Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.

Björn Jónsson tekur viđ skráningu í síma 8999268, bjornj@ccpgames.com eđa í formi facebook skilabođa.  Ekki er hćgt ađ senda fax.  Skráningarfrestur rennur út á miđnćtti fyrir mót, fimmtudagskvöldiđ 29. október

Bjór á stórlćkkuđu verđi á Billanum allt kvöldiđ! Hlökkum til ađ sjá ykkur!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband