Leita í fréttum mbl.is

U-2000 mót TR hefst í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stađ međ hiđ vinsćla U-2000 mót sem síđast var haldiđ fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bćst í flóru viđburđa hjá félaginu og er hugmyndin međ endurvakningu U-2000 mótanna sú ađ koma til móts viđ ţá skákmenn sem ekki hafa náđ 2000 Elo-stigum og vilja gjarnan spreyta sig í opnu móti ţar sem stigamunur á milli keppenda er minni en ella.

Ţátttökurétt hafa allir ţeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig og er ţá almennt miđađ viđ alţjóđleg Fide-stig. Tefldar eru sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30 sekúndna sem bćtast viđ eftir hvern leik. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í umferđum 2-5 sem skal tilkynna fyrir lok umferđarinnar á undan en 1/2 vinningur fćst fyrir yfirsetu. Teflt er einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, í Skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12.

Dagskrá
1. umferđ: 28. október kl. 19.30
2. umferđ: 4. nóvember kl. 19.30
3. umferđ: 11. nóvember kl. 19.30
4. umferđ: 18. nóvember kl.19.30
5. umferđ: 25. nóvember kl. 19.30
6. umferđ: 2. desember kl. 19.30
7. umferđ: 9. desember kl. 19.30

Tvćr yfirsetur leyfđar í umferđum 1-5.  Hćgt er ađ tilkynna um yfirsetu í 1. umferđ í síma 899 9268 (Björn) eđa 867 3109 (Ţórir).

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 30.000 og sćti í B-flokki Wow-air Vormóts TR 2016
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Aukaverđlaun kr. 10.000 verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi U-2000 mótinu og Skákţingi Garđabćjar (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum).

Ţátttökugjöld
18 ára og eldri kr. 5.000, kr. 3.000 fyrir félagsmenn í TR
17 ára og yngri kr. 2.000, kr. 1.000 fyrir félagsmenn í TR

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765248

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband