Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014
3.6.2014 | 21:00
Hannes Hlífar í Taflfélag Reykjavíkur
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur eftir nokkurra ára fjarveru. Hannes Hlífar ţarf ekki ađ kynna fyrir skákáhugamönnum en hann hefur um árabil veriđ einn af sterkustu og sigursćlustu skákmönnum ţjóđarinnar og er sem stendur fjórđi stigahćsti skákmađur landsins međ 2540 Elo-stig.
Hannes sýndi snemma mikla skákhćfileika og var á unga aldri orđinn mjög sterkur skákmađur. Fjórtán ára varđ hann heimsmeistari unglinga 16 ára og yngri, ári seinna var hann orđinn alţjóđlegur meistari og 1993 varđ hann stórmeistari. Hannes er tólffaldur Íslandsmeistari og ţá hefur hann ellefu sinnum teflt međ sveit Íslands á Ólympíumótinu í skák, eđa á hverju móti síđan 1992. Fimm sinnum hefur Hannes sigrađ á Opna alţjóđlega Reykjavíkurmótinu.
Ţađ er mikill fengur fyrir Taflfélag Reykjavíkur ađ fá Hannes til liđs viđ sig ţar sem hann hittir fyrir félaga sinn og nýkrýndan Íslandsmeistara, alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson. Koma Hannesar er vatn á myllu hins ţróttmikla starfs félagsins sem hefur sjaldan veriđ öflugra.
Taflfélag Reykjavíkur býđur Hannes Hlífar velkominn heim í félagiđ.
3.6.2014 | 09:03
Sumarnámskeiđ Skákfélagsins Hugins fyrir stelpur
Í júní ćtlum viđ ađ vera međ námskeiđ fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í bođi verđa tvćr vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27. júní. Fyrri vikuna verđum viđ frá 9-14, ţar sem ţriđjudagurinn dettur út (17. júní) en seinni vikuna verđum viđ frá 9-13. Stađsetning Víkingsheimiliđ.
Vikan er á 10.000 kr en ef báđar eru teknar er ţađ 15.000 kr. Veittur er 20% systkinaafsláttur.
Ýmislegt munum viđ bralla, t.d skákkennsla, tvískákir, heilin og höndin og margt fleira!
Vćri gaman ađ sjá sem flestar! Um ađ gera ađ halda sér viđ yfir sumartímann.
Viđ setjum takmörkun á fjölda ţátttakenda og miđum viđ ca. 20 stelpur.
Skráning fer fram á elsamk1208@gmail.com. Um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst!
Kennarar eru Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir landsliđskonur í skák.
3.6.2014 | 08:51
Frestur til ađ sćkja um styrki til SÍ rennur út 5. júní
Styrkumsóknir til SÍ er afgeiddar ţrisvar á ári, ţ.e. 10. febrúar, 10. júní og 10. október. Frestur til ađ sćkja um styrki fyrir nćstu úthlutun ćtti ađ renna út um mánađarmótin nćstu en vegna Íslandsmótis er fresturinn nú lengdur til 5. júní nk.
Styrkjareglur SÍ
Ađalmarkmiđ styrkveitinga stjórnar Skáksambands Íslands til einstaklinga er ađ styđja viđ bakiđ á ţeim skákmönnum sem sýnt hafa mestar framfarir, metnađ og ástundun á síđustu 12 mánuđum, og ţykja ţví líklegastir til ađ ná enn lengra í nánustu framtíđ. Einnig er markmiđiđ ađ verđlauna fyrir afburđaárangur og hvetja ţannig til afreka.
Styrkjum frá SÍ er ekki ćtlađ ađ styrkja hinn almenna skákáhugamann til farar erlendis, heldur einungis ţá sem ţykja skara fram úr. Sérstök áhersla er lögđ á yngri skákmenn sem eru tilbúnir til ađ leggja á sig ţjálfun til ađ standa sig á ţeim mótum sem styrkbeiđni liggur fyrir um.
Viđ allar úthlutanir á ađ vera lögđ áhersla á jafnrétti kynjanna og ađ ţeim stúlkum sem skarađ hafa fram úr í hverjum aldursflokki sé gert kleift ađ afla sér reynslu á skákmótum erlendis til jafns á viđ stráka. Sams konar kröfur um ástundun, árangur og framfarir eru hins vegar gerđar til stúlkna og drengja, kvenna og karla, hvađ styrkjaúthlutanir varđar
1. Allir styrkţegar SÍ (ungir, alţjóđlegir og ađrir) ţurfa ađ uppfylla eftirfarandi ţrjú skilyrđi:
- Hafa teflt 50 kappskákir á síđustu 24 mánuđum fyrir áriđ 2010 og 60 skákir fyrir áriđ 2011 og síđar.
- Hafa sýnt umtalsverđar framfarir á sl. 12 mánuđum, sem sjáist m.a. á árangri á skákmótum ársins, hćkkun skákstiga og reglulegri ţjálfun.
- Hafa sýnt virkni í skákmótum innanlands.
2. Ungir skákmenn (25 ára og yngri) hafa forgang ţegar kemur ađ úthlutun ferđastyrkja. Eftirfarandi börn og unglingar njóta sérstaks forgangs:
- Undir 12 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
- 12-16 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
- 16-20 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
- 20-25 ára: 2 stigahćstu og/eđa ţeir sem hćkkađ hafa mest á stigum undanfarna 12 mánuđi (bćđi í stráka- og stúlknaflokki)
4. Ţeir sem ţiggja stórmeistaralaun geta ekki fengiđ almenna ferđastyrki frá SÍ.
5. Ađrir skákmenn geta fengiđ ferđastyrki ef ţeir ná árangri sem samsvarar 2350 stigum eđa meira ("performance") í móti sem styrkur er sóttur um. Ákvörđun um styrkveitingu er tekin eftir mót.
Umsóknareyđublöđ og skil
Allir sem sćkja um styrk til SÍ ţurfa ađ leggja fram umsókn á ţar til gerđu rafrćnu eyđublađi.
Ţar á ađ koma fram hvers vegna tiltekiđ skákmót er valiđ og hvers vegna viđkomandi telur ađ hann hafi rétt á styrk frá SÍ skv. ofangreindum skilyrđum.
Í umsókninni skal lögđ fram ćfingaáćtlun ţar sem ţjálfun fyrir tiltekiđ mót og ţátttaka á skákmótum nćstu 3 mánuđi er skýrđ.
Ef umsókn er ófullnćgjandi og ekki skilađ á ţann hátt sem ađ ofan greinir, er henni sjálfkrafa vísađ frá.
Styrkir SÍ eru afgreiddir ţrisvar sinnum á ári. 10. febrúar, 10. júní og 10. október. Sćkja ţarf um styrkina í lok mánađarins á undan [nú 5. júní]. Ćtlast er til ađ sótt sé um styrki áđur en haldiđ er mót en ef góđar ađstćđur valda ţví ađ sótt er um eftir á er tekiđ tillit til ţess.
Sérstök styrkjanefnd, skipuđ af stjórn SÍ, fer yfir allar umsóknir og gerir tillögur til stjórnar um afgreiđslu styrkja hverju sinni.
Ađ jafnađi getur enginn fengiđ meira en 60.000 krónur á ári í styrk frá SÍ, nema ţegar hann er fulltrúi Íslands á alţjóđlegum mótum erlendis. Ef einhver ţykir skara sérstaklega fram úr á sl. 12 mánuđum er ţó hćgt ađ gera undantekningu á ţessari reglu og hćkka árlegan styrk til viđkomandi ađila.
Skyldur styrkţega gagnvart SÍ:
Ađ loknu móti skulu styrkţegar senda stutta frásögn til styrkjanefndar og skýra skák frá mótinu sem ţeir hlutu styrk til ađ taka ţátt í. Styrkjanefnd mun síđan birta greinina í einhverjum miđli skákhreyfingarinnar.
Ef stjórn SÍ fćr áreiđanlegar upplýsingar um ósćmilega og vítaverđa hegđun styrkţega á skákstađ (t.d. áfengisnotkun á međan á móti stendur) og ef styrkţegi hćttir á skákmóti án löglegra forfalla, mun viđkomandi vera sviptur ţeim styrk sem honum var veittur. Viđkomandi mun auk ţess ekki koma til greina viđ úthlutun styrkja SÍ nćstu 12 mánuđi.
Styrkir eru borgađir út eftir ađ skákmóti lýkur, ţegar ljóst er ađ skyldur styrkţega hafa veriđ uppfylltar.
2.6.2014 | 23:42
Guđmundur og Lenka skákmeistarar Íslands 2014
Ţá er 100. Skákţingi Íslands lokiđ. Úrslit urđu ţau ađ Guđmundur Kjartansson er skákmeistari Íslands 2014 og Lenka Ptachnikova skákdrottning Íslands 2014.
Mótiđ fór fram viđ góđar ađstćđur í stúkunni viđ Kópavogsvöll. Teflt var í tveimur flokkum, landsliđsflokki ţar sem tíu, úr hópi okkar allra sterkustu skákmanna öttu kappi, og áskorendaflokki, ţar sem 43 keppendur tefldu í opnum flokki.
Spennan var mikil í báđum flokkum og ekki ljóst fyrr en eftir síđustu skák í dag hverjir verma myndu efstu sćti hvors flokks.
Landsliđsflokkur.
Ţegar Guđmundur samdi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson í síđustu umferđ var ţegar ljóst ađ hann yrđi nćsti skákmeistari Íslands ţví Hannes Hlífar Stefánsson hafđi samiđ jafntefli viđ Henrik Danielsen skömmu áđur. Hannes var sá eini sem gat náđ Guđmundi ađ vinningum og hefđi ţurft sigur í síđustu umferđ. Nýtt nafn var ţví skráđ í sögubćkurnar í gćr.
Guđmundur er afar vel ađ sigrinum kominn. Hann tefldi vel allt mótiđ og var sá eini sem ekki tapađi skák - hlaut 6.5 vinninga í 9 skákum og náđi áfanga ađ stórmeistaratitli međ frammistöđu sem jafngilti 2.624 Elo stigum! Ţetta er frábćr árangur og nú verđur ţessi vart langt ađ bíđa ađ Guđmundur ljúki síđasta áfanganum og verđi 15. stórmeistari okkar Íslendinga.
Gummi er hvers manns hugljúfi en međ keppnisskapiđ á sínum stađ. Ţađ er ljóst ađ hann hefur bćtt sig verulega síđustu misseri og endataflstćkni hans er međ ţeim hćtti ađ reyndari meistarar gćtu lćrt af henni lexíu. Fyrir sigurinn hlýtur Guđmundur 300.000 kr. í verđlaun auk ţess sem stórmeistaraáfanginn er verđlaunađur sérstaklega af Skáksambandi Íslands. Glćsilegur fulltrúi yngri kynslóđar skákmanna, fyrirmynd sem gaman verđur ađ fylgjast međ í framtíđinni.
Jafnir í 2.-3. sćti međ 5.5 vinninga urđu Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Héđinn byrjađi illa en sótti í sig veđriđ og náđi 4 vinningum í síđustu 5 skákunum. Hannes Hlífar, sem unniđ hefur Skákţing Íslands oftar en nokkur annar, eđa alls 12 sinnum, var í forystu í mótinu framan af, en fatađist ögn flugiđ og verđur ađ sćtta sig viđ skipt annađ sćtiđ ađ ţessu sinni. Héđinn hlýtur silfriđ á stigum.
- Guđmundur Kjartansson 6.5 vinninga
2. Héđinn Steingrímsson 5.5 vinninga (24 stig)
3. Hannes Hlífar Stefánsson 5.5 vinninga (22 stig)
Ađ öđru leyti er vísađ til töflu: (http://chess-results.com/tnr134014.aspx?lan=1&art=4&flag=30&wi=821)
Áskorendaflokkur.
Í áskorendaflokki, bar Sigurđur Dađi Sigfússon sigur úr býtum međ 7.5 vinninga af 9 mögulegum. Dađi tapađi snemma móts fyrir Magnúsi Teitssyni, en leyfđi svo einungis eitt jafntefli í nćstsíđustu umferđ á móti Lenku. Gott mót hjá Sigurđi Dađa. Annađ sćti hreppti Lenka Ptachnikova međ 7.0 vinninga. Hún sigrađi Davíđ Kjartansson í síđustu umferđ en Davíđ varđ ađ sigra til ţess ađ ná Sigurđi Dađa. Ţađ gekk ekki eftir og Lenka hafđi betur í langri skák. Lenka tefldi vel í mótinu og er vel ađ silfrinu komin og mun ásamt Sigurđi Dađa tefla í landsliđsflokki ađ ári.
Davíđ varđ ţriđji á stigum, en jafnir honum međ 6.5 vinninga komu Óliver Aron Jóhannesson og hinn 11 ára Vignir Vatnar Stefánsson.
1. Sigurđur Dađi Sigfússon 7.5 vinninga
2. Lenka Ptachnikova 7.0 vinninga
3. Davíđ Kjartansson 6.5 vinninga (46 stig)
4. Óliver Aron Jóhannesson 6.5 vinninga (45.5 stig)
5. Vignir Vatnar Stefánsson 6.5 vinninga (40.5 stig)
Annars er vísađ til töflu á chess-result vefnum: http://chess-results.com/tnr129653.aspx?lan=1&art=1&flag=30&wi=821.
Kvennaflokkur:
Kvennaflokkur var háđur sem hluti af áskorendaflokki. Lenka Ptachnikova, sem veriđ hefur sterkust íslenskra skákkvenna síđustu ár, var hlutskörpust. Lenka hlaut 7 vinninga en á hćla hennar komu svo stöllur hennar úr landsliđinu, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir međ 5.5 vinninga. Hallgerđur hlaut silfriđ á stigum.
1. Lenka Ptachnikova 7.0 vinninga
2. Hallgerđur HelgaŢorsteinsdóttir 5.5 vinninga
3. Tinna Kristín Finnbogadóttir 5.5 vinninga
Sérstök verđlaun voru veitt í áksorendaflokki fyrir bestan árangur miđađ viđ eigin stig. Undir 2.000 stigum náđi Aron Thor Mai bestum árangri en Sigurđur Dađi var bestur yfir 2.000 stigum.
Starfsmenn mótsins hljóta ţakkir fyrir einurđ, úthald og vandađa umgjörđ.
Omar Salama, Steinţór Baldvinsson, og Ingibjörg Edda Birgisdóttir sáu um skákstjórn en auk ţess lagđi Gunnar Björnsson forseti lóđ á vogarskálarnar auk Erlu Hlínar Hjálmarsdóttur og margra annarra. Veitingar sá Birna um eins og henni er einni lagiđ. Skákskýringar og umsjón mótsvefjar voru í góđum og öruggum höndum landsliđseinvalds kvenna, Ingvars Ţórs Jóhannessonar.
2.6.2014 | 12:09
Meistaramót Skákskóla Íslands 2014
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2013/2014 hefst föstudaginn 6. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskóla Íslands er Nökkvi Sverrisson
Ţátttökuréttur:
Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir: 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - swiss perfect.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga. Fjórar síđustu umferđirnar eru reiknađar til íslenskra- og alţjóđlegra stiga. At-skákirnar eru ekki reiknađar til stiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2012/2013 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands á Evrópuleiđ.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Verđlaun fyrir krakka 8 ára og yngri
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
* Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.
B:
Dagskrá:
1. umferđ: Föstudagurinn 6. júní kl. 18
2. umferđ: Föstudagurinn 6. júní kl. 19
3. umferđ. Föstudagurinn 6. júní kl. 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 7. júní kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 7. júní kl. 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 8. júní kl. 10.-14.
7. umferđ: Sunnudagurinn 8. júní kl. 15-19.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Athugiđ ađ hver keppandi getur tekiđ ˝ vinnings yfirsetu ´1. - 6. umferđ. Tilkynna skal fyrir mótiđ hvenćr óskađ er yfirsetu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
2.6.2014 | 08:00
Hrađkvöld Hugsins fer fram í kvöld
Skákfélagiđ Huginn heldur hrađkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 30.5.2014 kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2014 | 07:00
Ađalfundur TR fer fram í kvöld
Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 2. júní 2014 kl. 20 í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.
Dagskrá fundarins er venjuleg ađalfundarstörf.
Stjórn T.R.
Spil og leikir | Breytt 28.5.2014 kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2014 | 21:42
Íslensku ólympíuliđin valin
Liđsstjórar beggja ólympíuliđa Íslands hafa tilkynnt liđsval sitt til stjórnar SÍ og landsliđsnefndar. Liđiđ velja ţeir í samrćmi viđ 15. gr. skáklaga SÍ.
Í Ólympíuliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa veriđ valdir eftirtaldir:
Opinn flokkur:
- GM Hannes Hlífar Stefánsson (2540)
- GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2545)
- IM Guđmundur Kjartansson (2434)
- GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)
- GM Helgi Ólafsson (2555)
Liđsstjóri og landsliđsţjálfari er Jon L. Árnason
Guđmundur er í fyrsta sinn valinn í ólympíuliđ og Helgi teflir í fyrsta skipti í liđinu í síđan í Tornínó 2006.
Kvennaflokkur:
- WGM Lenka Ptácníková (2264)
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982)
- Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856)
- Elsa María Kristínardóttir (1830)
Sama liđ og á tveimur síđustu ólympíuskákmótum.
Liđsstjóri og landliđsţjálfari er Ingvar Ţór Jóhanesson. Hann tók viđ stöđunni fyrir skemmstu ţegar Davíđ Ólafsson ţurfti ađ gefa hana frá sér vegna anna í vinnu.
Spil og leikir | Breytt 14.7.2014 kl. 09:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţađ kemur á daginn ţegar taflan er skođuđ ađ stigahćstir eru Hannes, Héđinn, Hjörvar og Henrik og svo má bćta viđ fimmta h-inu; Helgi Áss Grétarssyni hefur ekki tekiđ ţátt í Íslandsmóti í tíu ár en er til alls vís og ţađ á líka viđ um Guđmund Kjartansson - nái hann samkomulagi viđ klukkuna og lćri ţá lexíu ađ betri sé einn fugl í hendi en tveir í skógi.
Í ađdraganda ţessa móts hafa keppendur veriđ ađ hita upp. Hannes, Ţröstur og Bragi tóku ţátt í Copenhagen Chess Challenge á dögunum án ţess ađ bćta miklu viđ orđstír sinn og töpuđu í kringum tíu elo-stigum hver. Henrik stóđ sig betur, varđ í 2.-5. sćti af 68 keppendum.
Wow-air mótinu lauk svo sl. mánudagskvöld ţegar skákvinurinn Skúli Mogensen forstjóri afhenti verđlaun. Ţar vann Hjörvar Steinn Grétarsson glćsilegan sigur, hlaut 6 ˝ v. af 7 mögulegum. Hannes Hlífar kom nćstur međ 5 v. og í 3.- 4. sćti urđu Guđmundur Kjartansson og Ţröstur Ţórhallsson međ 4 ˝ v. Úrslitin í B- flokki vöktu athygli vegna góđrar frammistöđu tveggja ungra manna. Ţar vann Bolvíkingurinn Magnús Pálmi Örnólfsson sigur međ 5 ˝ v. af 7 en í 2.-5. sćti urđu Kjartan Maack, Hrafn Loftsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Gauti Páll Jónsson međ 4˝ v. Gauti Páll Jonsson sem er 15 ára hefur tekiđ stórstígum framförum undanfariđ. Hugmyndaríkur stíll hans blómstrađi í eftirfarandi skák:
Gauti Páll Jónsson - Sverrir Örn Björnsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 e6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. Kh1 Dc7 10. g4
Í takti viđ Keres-afbrigđiđ. Svartur gerir sennilega best í ţví ađ leika nú 10. ... d5.
10. ... a6 11. a4 b6 12. g5 Rd7 13. f4 Rxd4 14. Bxd4 Bb7 15. De1 e5 16. Be3 exf4 17. Bxf4 Rc5
Ţađ er oft gallinn viđ peđasókn hvíts ađ svartur nćr ađ reka fleyg í peđin og hefur fćri eftir e-línunni.
18. Bf3 Hfe8 19. Dh4 Bf8?
Of mikil rútína". Betra var 19 ... Re6 og hótar í sumum tilvikum 20. ... h6.
20. Rd5 Bxd5 21. exd5 Rd7 22. Bg4 Re5 23. Bxe5?!
Ţessi uppskipti náđu ađ rugla Sverri í ríminu 23. Bf5 var betra" en ađ baki lá skemmtileg hugmynd.
23. ...Hxe5 24. Ha3!
Ţessum hrók er ćtlađ stórt hlutverk.
24. ... Be7?!
Betra var 24. ... Dxc2.
25. Hxf7! Kxf7
Ţađ er ekki nokkur leiđ ađ finna vörn eftir hróksfórnina. Einhver stakk uppá 25. ... Dc4 en ţá kemur 26. Hf8+!! Kxf8 (annars fellur drottningin eftir 27. Be6+) 27. Hf3+ Bf6 28. gxf6 međ sterkri sókn og 25. ... Dxc2 er svarađ međ 26. Be6! Kh8 27. Haf3 međ vinningsstöđu.
26. Dxh7 Hxg5
Eđa 26. .... Bf8 27. Bh5+ Ke7 28. Hf3! og vinnur.
27. Be6+ Kf6 28. Hf3+ Ke5 29. Dd3 Dc5 30. De2+
- og svartur gafst upp. Hann er mát í nćsta leik.
Í áskorendaflokki er m.a. keppt um Íslandsmeistaratitil kvenna. Ţar eru rösklega 40 keppendur skráđir til leiks. Stigahćstur er Einar Hjalti Jensson.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 24. maí 2014
Spil og leikir | Breytt 26.5.2014 kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2014 | 17:59
Úrslit í Skákgetrauninni
Ţá liggja fyrir úrslit í Skákgetrauninni.
Efst međ 10 stig var Geirţrúđur og hlýtur hún fyrstu verđlaun sem eru 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi . Nćstu komu 14 keppendur međ 9 stig og hljóta ţeir allir aukverđlaun sem Gullöldin, Sögur útgáfa og 12 tónar gáfu. Búiđ er ađ draga um verđlaunin en hinn kröftugi skákstjóri mótsins Ingibjörg Edda Birgisdóttir sá um ađ draga.
Bókina Stuđs vors Lands eftir Dr. Gunna fengu:
Birgir Berndsen, Davíđ Hjálmar Haraldsson, Eyţór Franzson Wechner, Ómar og Rúnar Berg
Geisladiska fengu eftirfarandi:
Nafn geisladisks | |
Bragi Halldórsson | Spađar |
Davíđ Kjartansson | KK Blús |
Friđrik Jensen Karlsson | Astrocat Lullaby |
Guđmundur Dađason | Ţriđja Leiđin |
Kristján Halldórsson | Biggi ID |
Ögmundur Kristinsson | Í sólgulu húsa |
Pétur Pétursson | Inspired by Harpa |
Sigurđur Freyr Jónatansson | Stundaglasaglaumur |
Smári Sigurđsson | Transfiguratio |
Međ 8 stig voru 10 ađilar og var dregiđ um hverjir fengu síđustu tvo aukavinningana en ţađ voru:
Nafn geisladisks | |
Hörđur Aron | Gauragangur |
Vigfús Óđinn Vigfússon | Söngvaseiđur |
Vinningshafar geta nálgast vinninga sína á lokahófi mótsins sem verđur í dag kl 18 í Stúkunni eđa síđar á skrifstofu Skákssambandsins.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8779281
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar