Leita í fréttum mbl.is

Íslensku ólympíuliđin valin

Liđsstjórar beggja ólympíuliđa Íslands hafa tilkynnt liđsval sitt til stjórnar SÍ og landsliđsnefndar. Liđiđ velja ţeir í samrćmi viđ 15. gr. skáklaga SÍ.

Í Ólympíuliđ Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa veriđ valdir eftirtaldir:

Opinn flokkur:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2540)
  2. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2545)
  3. IM Guđmundur Kjartansson (2434)
  4. GM Ţröstur Ţórhallsson (2425)
  5. GM Helgi Ólafsson (2555)

Liđsstjóri og landsliđsţjálfari er Jon L. Árnason

Guđmundur er í fyrsta sinn valinn í ólympíuliđ og Helgi teflir í fyrsta skipti í liđinu í síđan í Tornínó 2006.

Kvennaflokkur:

  1. WGM Lenka Ptácníková (2264)
  2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1982)
  3. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1930)
  4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1856)
  5. Elsa María Kristínardóttir (1830)

Sama liđ og á tveimur síđustu ólympíuskákmótum.

Liđsstjóri og landliđsţjálfari er Ingvar Ţór Jóhanesson. Hann tók viđ stöđunni fyrir skemmstu ţegar Davíđ Ólafsson ţurfti ađ gefa hana frá sér vegna anna í vinnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta ţarf nú ađeins betri útskýringar. Af hverju eru ţeir Héđinn og/eđa Henrik ekki í liđinu?

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 2.6.2014 kl. 06:23

2 identicon

Gummi K er í liđinu sem Íslandsmeistari og hćgt ađ rökstyđja H-in 3 vegna ELO stiga. Ţađ er ţví í raun bara Ţröstur sem er valinn umfram ađra stigahćrri skákmenn. Liđsstjórinn hefur ţađ vald en ég er sammála ţví ađ ţađ er eđlilegt ađ alltaf fylgi einhver rökstuđningur vali á liđi, á ađ sjálfsögđu viđ bćđi liđ.

Gummi Dađa (IP-tala skráđ) 2.6.2014 kl. 12:06

3 identicon

Já, einvaldurinn hefur ţetta vald en ţađ hlýtur amk ađ teljast hćpiđ ađ ganga fram hjá Héđni og velja Ţörst Ţórhalls í stađinn. Ţađ munar ekki ađeins 100 elóstigum á ţeim, heldur varđ Héđinn meira ađ segja fyrir ofan Ţröst á Íslandsmótinu (2. sćti međan Ţröstur varđ í ţví 4.).

Ef Héđinn hefur ekki gefiđ kost á sér, sem ég efast um ađ hann hafi ekki gert, ţá kemur Henrik nćstur á eftir honum en ekki Ţröstur. Hann er ekki ađeins tćpum 50 stigum hćrri en Ţröstur heldur urđu ţeir auk ţess jafnir á Íslandsmótinu.

Ţetta val virđist í fljótu bragđi einkennast af geđţótta og klíkuskap, svo ţađ hlýtur ađ teljast eđlilegt og sjálfsagt ađ fá ađ heyra rökstuđninginn fyrir ţessu vali (eđa yfirklóriđ).

Landsliđiđ er greinilega veikara en ţađ ţyrfti ađ vera.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 3.6.2014 kl. 06:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 40
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765329

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband