Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Spennandi barátta um Íslandsmeistaratitilinn framundan

Spámenn góđir hafa getiđ sér til um ađ nafn sigurvegarans í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem hófst í gćr byrji á bókstafnum H. Dregiđ var um töfluröđ í vikunni og lítur taflan ţannig út: 1. Henrik Danielsen 2. Björn Ţorfinnsson 3. Helgi Áss Grétarsson 4. Bragi Ţorfinnsson 5. Hjörvar Steinn Grétarsson 6. Héđinn Steingrímsson 7. Ţröstur Ţórhallsson 8. Stefán Kristjánsson 9. Hannes Hlífar Stefánsson 10. Guđmundur Kjartansson.

Ţađ kemur á daginn ţegar taflan er skođuđ ađ stigahćstir eru Hannes, Héđinn, Hjörvar og Henrik og svo má bćta viđ fimmta h-inu; Helgi Áss Grétarssyni hefur ekki tekiđ ţátt í Íslandsmóti í tíu ár en er til alls vís og ţađ á líka viđ um Guđmund Kjartansson - nái hann samkomulagi viđ klukkuna og lćri ţá lexíu ađ betri sé einn fugl í hendi en tveir í skógi.

Í ađdraganda ţessa móts hafa keppendur veriđ ađ hita upp. Hannes, Ţröstur og Bragi tóku ţátt í Copenhagen Chess Challenge á dögunum án ţess ađ bćta miklu viđ orđstír sinn og töpuđu í kringum tíu elo-stigum hver. Henrik stóđ sig betur, varđ í 2.-5. sćti af 68 keppendum.

Wow-air mótinu lauk svo sl. mánudagskvöld ţegar skákvinurinn Skúli Mogensen forstjóri afhenti verđlaun. Ţar vann Hjörvar Steinn Grétarsson glćsilegan sigur, hlaut 6 ˝ v. af 7 mögulegum. Hannes Hlífar kom nćstur međ 5 v. og í 3.- 4. sćti urđu Guđmundur Kjartansson og Ţröstur Ţórhallsson međ 4 ˝ v. Úrslitin í B- flokki vöktu athygli vegna góđrar frammistöđu tveggja ungra manna. Ţar vann Bolvíkingurinn Magnús Pálmi Örnólfsson sigur međ 5 ˝ v. af 7 en í 2.-5. sćti urđu Kjartan Maack, Hrafn Loftsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Gauti Páll Jónsson međ 4˝ v. Gauti Páll Jonsson sem er 15 ára hefur tekiđ stórstígum framförum undanfariđ. Hugmyndaríkur stíll hans blómstrađi í eftirfarandi skák:

Gauti Páll Jónsson - Sverrir Örn Björnsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Be2 e6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. Kh1 Dc7 10. g4

Í takti viđ Keres-afbrigđiđ. Svartur gerir sennilega best í ţví ađ leika nú 10. ... d5.

10. ... a6 11. a4 b6 12. g5 Rd7 13. f4 Rxd4 14. Bxd4 Bb7 15. De1 e5 16. Be3 exf4 17. Bxf4 Rc5

Ţađ er oft gallinn viđ peđasókn hvíts ađ svartur nćr ađ reka fleyg í peđin og hefur fćri eftir e-línunni.

18. Bf3 Hfe8 19. Dh4 Bf8?

Of mikil „rútína". Betra var 19 ... Re6 og hótar í sumum tilvikum 20. ... h6.

20. Rd5 Bxd5 21. exd5 Rd7 22. Bg4 Re5 23. Bxe5?!

Ţessi uppskipti náđu ađ rugla Sverri í ríminu 23. Bf5 var „betra" en ađ baki lá skemmtileg hugmynd.

23. ...Hxe5 24. Ha3!

Ţessum hrók er ćtlađ stórt hlutverk.

24. ... Be7?!

Betra var 24. ... Dxc2.

g8fseuo5.jpg- sjá stöđumynd -

25. Hxf7! Kxf7

Ţađ er ekki nokkur leiđ ađ finna vörn eftir hróksfórnina. Einhver stakk uppá 25. ... Dc4 en ţá kemur 26. Hf8+!! Kxf8 (annars fellur drottningin eftir 27. Be6+) 27. Hf3+ Bf6 28. gxf6 međ sterkri sókn og 25. ... Dxc2 er svarađ međ 26. Be6! Kh8 27. Haf3 međ vinningsstöđu.

26. Dxh7 Hxg5

Eđa 26. .... Bf8 27. Bh5+ Ke7 28. Hf3! og vinnur.

27. Be6+ Kf6 28. Hf3+ Ke5 29. Dd3 Dc5 30. De2+

- og svartur gafst upp. Hann er mát í nćsta leik.

Í áskorendaflokki er m.a. keppt um Íslandsmeistaratitil kvenna. Ţar eru rösklega 40 keppendur skráđir til leiks. Stigahćstur er Einar Hjalti Jensson.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 24. maí 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8765877

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband