Leita í fréttum mbl.is

Hannes Hlífar í Taflfélag Reykjavíkur

HannesStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ Taflfélag Reykjavíkur eftir nokkurra ára fjarveru.  Hannes Hlífar ţarf ekki ađ kynna fyrir skákáhugamönnum en hann hefur um árabil veriđ einn af sterkustu og sigursćlustu skákmönnum ţjóđarinnar og er sem stendur fjórđi stigahćsti skákmađur landsins međ 2540 Elo-stig.

Hannes sýndi snemma mikla skákhćfileika og var á unga aldri orđinn mjög sterkur skákmađur.  Fjórtán ára varđ hann heimsmeistari unglinga 16 ára og yngri, ári seinna var hann orđinn alţjóđlegur meistari og 1993 varđ hann stórmeistari.  Hannes er tólffaldur Íslandsmeistari og ţá hefur hann ellefu sinnum teflt međ sveit Íslands á Ólympíumótinu í skák, eđa á hverju móti síđan 1992.  Fimm sinnum hefur Hannes sigrađ á Opna alţjóđlega Reykjavíkurmótinu.

Ţađ er mikill fengur fyrir Taflfélag Reykjavíkur ađ fá Hannes til liđs viđ sig ţar sem hann hittir fyrir félaga sinn og nýkrýndan Íslandsmeistara, alţjóđlega meistarann Guđmund Kjartansson.  Koma Hannesar er vatn á myllu hins ţróttmikla starfs félagsins sem hefur sjaldan veriđ öflugra.

Taflfélag Reykjavíkur býđur Hannes Hlífar velkominn heim í félagiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband