Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands 2014

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2013/2014 hefst föstudaginn 6. júní. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans. 

Núverandi meistari  Skákskóla Íslands er Nökkvi Sverrisson

Ţátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

Tímamörk: Atskákir:  25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir:  90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - swiss perfect.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga.  Fjórar síđustu umferđirnar eru reiknađar til íslenskra- og alţjóđlegra stiga. At-skákirnar eru ekki reiknađar til stiga. 

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2012/2013 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands á Evrópuleiđ.

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

Verđlaun fyrir krakka 8 ára og yngri

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

* Verđlaunahafi verđur ađ nýta sér farmiđa innan 12 mánuđa frá lokum mótsins.

 

B:

 

Dagskrá:

1. umferđ: Föstudagurinn 6. júní kl. 18  

2. umferđ: Föstudagurinn 6. júní kl. 19

3. umferđ. Föstudagurinn 6. júní kl. 20.

 

4. umferđ: Laugardagurinn 7. júní kl. 10-14  

5. umferđ: Laugardagurinn 7. júní kl. 15 - 19

 

6. umferđ: Sunnudagurinn 8. júní kl. 10.-14.

7. umferđ: Sunnudagurinn 8. júní kl. 15-19.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Athugiđ ađ hver keppandi getur tekiđ ˝ vinnings yfirsetu ´1. - 6. umferđ. Tilkynna skal fyrir mótiđ hvenćr óskađ er yfirsetu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is .

 

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 195
 • Frá upphafi: 8705299

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 161
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband