Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Stefán Bergsson Skáklistamađur án landamćra númer 1

DSC 0301Skákfélag Vinjar og Skákakademía Reykjavíkur sameinuđust um ađ halda fyrsta skákmótiđ í Lćk, athvarfi Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir. Lćkur er stađsett viđ Hörđuvelli 1 í Hafnarfirđi, viđ lćkinn!

Haukamađurinn Egill Ţórđarson hefur kynnt skákina fyrir gestum athvarfsins  í sjálfbođnu starfi og nokkur spenna var fyrir mótinu en fáir sem voru til í ađ taka ţátt í alvöru móti. Svo fór ađ sex ţátttakendur tefldu, allir viđ alla, en ţćr Kristín og Hrönn sátu međ og tefldu allan tímann undir handleiđslu Hrafns Jökulssonar sem kom í heimsókn. Ţess má geta ađ Egill fćrđi athvarfinu glćsilega skákklukku viđ upphaf móts og átti ţar stórleik. DSC 0293

Fínasta ađstađa er til skákiđkunar og mótshalds í Lćk og ţađ er klárt ađ ţetta var aldeilis ekki síđasta mótiđ sem ţar verđur haldiđ.

Lćkjargengiđ bauđ upp á dýrindis kaffiveitingar í hléi sem gaf Stefáni kraft til ađ klára verkefniđ. Hann náđi jafntefli gegn Agli en sigrađi rest.

Stefán Bergsson var međ 4 og hálfan af fimm, Egill Ţórđarson međ 4, Guđmundur Valdimar Guđmundsson međ 3 en ţeir Arnar Valgeirsson, Jón Gauti Magnússon og Jón Ólafsson nörtuđu í hćlana.

Skáklist án landamćra númer 2 verđur í Vin á mánudaginn nćsta klukkan 13:00.

Myndaalbúm (HJ)


Ţorvarđur efstur á öđlingamóti međ fullt hús

ŢorvarđurŢorvarđur F. Ólafsson (2175) fer mikinn á skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana í félagsheimili TR.  Í 4. umferđ, sem fram fór í gćrkvöldi, vann hann Sigurđ Dađa Sigfússon (2346) og er efstur međ fullt hús.  Bjarni Hjartarson (2038), sem vann Vigni Bjarnason (1828) er annar međ 3,5 vinning.  Jóhann H. Ragnarsson (2082), Halldór Pálsson (2000) og Siguringi Sigurjónsson (1944) koma nćstir međ 3 vinninga.  

Úrslit 4. umferđar má finna í heild sinni hér.   Stöđu mótsins má finna hér

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Bjarni-Ţorvarđur,  Siguringi-Jóhann og Magnús Pálmi-Halldór. 

 


Róbert og Andrés sigurvegarar Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.

OBLADI 2012 022Hart var barist á úrslitakvöldinu í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA. síđastliđinn mánudag. Róbert Lagerman sigrađi í Elítugrúppunni eftir öruggan sigur á Bjarna Hjartarsyni í úrslita-einvígi 3-0, Halldór Pálsson hlaut bronsiđ eftir 3-1 sigur á Kjartani Guđmundsyni. Gífurleg spenna var í Heiđursmannagrúppunni eđa Rusl-grúppunni eins margir kölluđu hana, en á endanum hafđi Andrés Kolbeinsson sigur, Jón Birgir Einarsson hlaut silfriđ og Kjartan Ingvarsson hlaut bronsiđ.

Glćsileg verđlaun voru í bođi stađarhaldarans Davíđ Steingrímssonar.

Fyrirhuguđ er Sumar-Skák-Syrpa síđar í sumar.


Oliver Aron byrjar mjög vel á HM áhugamanna

Oliver Aron Jóhannsson - a promising Icelandic playerOliver Aron Jóhannesson (1677) teflir ţessa dagana á Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer í Porto Carras á Grikklandi.  Eftir 4 umferđir hefur Oliver hlotiđ 3 vinninga.  Hann hefur lagt ađ velli tvo mun stigahćrri andstćđinga og er í 12.-26. sćti af 147 keppendum.

Úrslit Olivers má nálgast hér.  

Mótiđ er einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna.  Oliver er nr. 82 í stigaröđ keppenda.


Skólaskákmót Akureyrar fer fram á laugardag

Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.

Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 mínútum fyrir upphaf móts.

Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.

Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.


Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á laugardag

Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag.  Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.

Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.

Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00

Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig

Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr

Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr

Teflt verđu í Selinu á Selfossi.

Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)

Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson

Skráđir keppendur 17. apríl:

Páll Leó JónssonSSON2043 
Nökkvi SverrissonTV1968 
Sverrir UnnarssonTV1907 
Emil SigurđarsonSFÍ1821 
Ingimundur SigurmundssonSSON1791 
Úlfhéđinn SigurmundssonSSON1770 
Ingvar Örn BirgissonSSON1767 
Erlingur JenssonSSON1750 
Sigurđur H.JónssonSR1746 
Grantas GrigoranasSSON1729 
Kjartan MássonSAUST1715 
Dagur KjartanssonSFÍ1652 
Magnus MatthíassonSSON1616 
Ingibjörg Edda BirgisdóttirSSON1564 
Gauti Páll JónssonTR1410 
Erlingur Atli PálmarssonSSON1405 
Ţorvaldur SiggasonSSON1395 
Arnar ErlingssonSSON0 
Michael StarostaTV0 

 

Heimasíđa SSON


Til hamingju, Verzló: Klárasti skólinn í skákinni!

2aaVerzlunarskóli Íslands er Íslandsmeistari framhaldsskóla í skák 2012. Hjörvar Steinn Grétarsson leiddi sveit Verzlunarskólans til sigurs á mjög spennandi Íslandsmóti, ţar sem Menntaskólinn í Reykjavík varđ í 2. sćti og Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ hreppti bronsiđ.

Aldrei á öldinni hafa fleiri skáksveitir tekiđ ţátt í Íslandsmóti framhaldsskóla.

Sigursveit Verzlunarskólans skipuđu Hjörvar Steinn, Patrekur Maron Magnússon, Jökull Jóhannsson og Alexander Gautason.

Hjörvar Steinn er 19 ára landsliđsmađur í skák, kominn međ tvo áfanga af ţremur ađ stórmeistaratitli. Hann er hćfileikaríkasti og efnilegasti skákmađur Íslands, og frábćr fyrirmynd sem skákmađur og leiđtogi.

Patrekur Maron hefur á undanförnum árum sýnt ađ hann er međal sterkustu skákmanna ungu kynslóđarinnar. Jökull tók nú ţátt í sínu fyrsta skákmóti í nokkur ár og sýndi frábćra takta. Hann var lengi virkur innan Fjölnis og óx upp í Rimaskóla. Alexander er margreyndur ungur meistari úr Eyjum og rakađi saman vinningum á 4. borđi.

2MR-ingar tefldu fram tveimur landsliđskonum í skák, en urđu ađ játa sig sigrađa í ćsispennandi kapphlaupi viđ Versló. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir leiddi sveitina og Mikael Jóhann Karlsson var á 2. borđi.

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir skipađi 3. borđ, en hún á, ađ öđrum ólöstuđum, mestan ţátt í ţví ađ Íslandsmót framhaldsskóla 2012 fór fram. Til stóđ ađ fella mótiđ niđur, ţar sem ekki er lengur efnt til Norđurlandamóts framhaldsskóla, en Jóhanna Björg sannfćrđi forystumenn Skáksambandsins um gildi ţess ađ Íslandsmótiđ yrđi haldiđ áfram.

Guđmundur Kristinn Lee tefldi á 4. borđi hjá MR og sópađi saman 7 vinningum í 7 skákum.

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ hlaut 3. verđlaun, undir forystu Dađa Ómarssonar.

Borđaverđlaun hlutu:

1. borđ: Hjörvar Steinn Grétarsson Verzló 7 vinningar af 7

2. borđ: Mikael Jóhann Karlsson MR 7/7

3. borđ: Jökull Jóhannsson Verzló 6,5/7

4. borđ: Alexander Gautason Verzló 7/7

Í mótslok var verđlaunaafhending. Vinninga og verđlaun gáfu Sena, 12 tónar, Merkt, Bíó Paradís, Uppheimar og Skáksamband Íslands.

Skákakademía Reykjavíkur skipulagđi mótiđ, sem markar upphaf ađ markvissu starfi innan framhaldsskólanna. Ţar er skáklíf víđa mjög fjörugt, og framsćknir framhaldsskólar bjóđa upp á skák sem valáfanga í námi.

Til hamingju Verzló!

http://chess-results.com/tnr70966.aspx?lan=1


Henrik heldur forystunni á ćsispennandi Íslandsmóti í skák: Mikiđ um óvćnt úrslit

DSC 0387Henrik Danielsen heldur forystunni á ćsispennandi Íslandsmóti í skák, sem stendur nú sem hćst í Kópavogi. Ţegar tefldar hafa veriđ 6 umferđir af 11 hefur Henrik 4,5 vinning en Ţröstur Ţórhallsson 4. Ţrír meistari koma í humátt á eftir međ 3,5 vinning.

Henrik gerđi jafntefli gegn Ţresti Ţórhallssyni í ađeins 16 leikjum í 6. umferđ. Ţröstur hafđi m.a. lagt stórmeistarana Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson, og Henrik vildi ţví ekki taka neina áhćttu.

Stefán Kristjánsson hélt sér í toppbaráttunni međ sigri á Guđmundi Kjartanssyni og sama gerđi Sigurbjörn Björnsson sem lagđi Guđmund Gíslason.

DSC 0379Ţá bar til tíđinda ţegar Björn Ţorfinnsson sigrađi Hannes H. Stefánsson, ellefufaldan Íslandsmeistara. Ţetta er fyrsti sigur Björns gegn Hannesi í kappskák, en ţeir hafa marga hildi háđ gegnum tíđina. Ţetta var ţriđja tapskák Hannesar á mótinu og er hann nú í 7.-10. sćti.

Jafntefli gerđu Bragi og Dagur, og ţeir Einar Hjalti og Davíđ.

Henrik mćtir Sigurbirni Björnssyni í 7. umferđ á morgun og býst viđ ,,blóđugum bardaga" enda sé Sigurbjörn mikill víkingur viđ skákborđiđ.

Ţröstur mćtir Einari Hjalta á morgun og andstćđingar Ţrastar í síđustu umferđunum eru flestir í neđri hluta mótsins. Hinn gamalreyndi stórmeistari á ţví raunhćfa möguleika á ađ verđa Íslandsmeistari í fyrsta sinn.

Stađan:

1. Henrik Danielsen 4,5 vinningar

2. Ţröstur Ţórhallsson 4

3.-5. Stefán Kristjánsson, Bragi Ţorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson 3,5

6. Dagur Arngrímsson 3

7.-10. Davíđ Kjartansson, Hannes H. Stefánsson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson 2,5

11.-12. Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson 2

Á morgun mćtast:

Davíđ og Björn

Ţröstur og Einar Hjalti

Sigurbjörn og Henrik

Guđmundur K. og Guđmundur G.

Dagur og Stefán

Hannes og Bragi

Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér

Góđ ađstađa er fyrir áhorfendur, en teflt er í Stúkunni á Breiđabliksvellinum í Kópavogi. Jafnframt Íslandsmótinu stendur yfir mikil skákveisla í Kópvogi.


Henrik gerđi jafntefli viđ Ţröst: Bođar ,,blóđugan bardaga" viđ Sigurbjörn á morgun

1,,Mađur verđur ađ spara kraftana," sagđi Henrik Danielsen brosleitur í sólinni í Kópavogi eftir ađ hafa gert jafntefli í ađeins 16 leikjum viđ Ţröst Ţórhallsson. Međ jafnteflinu heldur Henrik efsta sćti á Íslandsmótinu sem er nú rétt rúmlega hálfnađ.

Mótiđ er ćsispennandi og er óhćtt ađ segja ađ jafntefli Henriks og Ţrastar í dag sé fyrsta ,,stórmeistarajafntefliđ" á mótinu.

Henrik er međ 4,5 vinning eftir 6 umferđir. Hann hefur lagt ađ velli Guđmund Gíslason, Einar Hjalta Jensson og Björn Ţorfinnsson, en gert jafntefli viđ Stefán Kristjánsson, Davíđ Kjartansson og Ţröst. Árangur Henriks til ţessa jafngildir 2561 skákstigi.

Henrik mćtir Sigurbirni Björnssyni í 7. umferđ á morgun og býst viđ ,,blóđugum bardaga" enda sé Sigurbjörn mikill víkingur viđ skákborđiđ.

Ţröstur hefur nú 4 vinninga af 6 og er taplaus. Hann sigrađi stórmeistarana Stefán Kristjánsson og Hannes H. Stefánsson, en hefur gert jafntefli viđ Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson, Braga Ţorfinnsson og Henrik. Árangur hans jafngildir 2569 skákstigum.

Ţröstur mćtir Einar Hjalta á morgun og andstćđingar hans í síđustu umferđunum eru flestir í neđri hluta mótsins. Hinn gamalreyndi stórmeistari á ţví raunhćfa möguleika á ađ verđa Íslandsmeistari í fyrsta sinn.

Enn er hart barist í öđrum skákum og nokkrar flugeldasýningar í bođi hér í Stúkunni í Kópavogi.

Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.


Spenna á Íslandsmótinu: Hvađ gerir Ţröstur gegn Henrik?

DSC 0387Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hófst nú klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Mjög spennandi skákir eru í uppsiglingu. Efstu menn glíma, og má búast má viđ ađ Ţröstur Ţórhallsson geri harđa hríđ ađ Henrik međ svörtu. Ţröstur teflir byrjun sem Henrik hefur skrifađ heila bók um, svo hann hlýtur ađ luma á einhverju trompi.

Sigri Henrik í dag verđur hann međ a.m.k. vinningsforskot eftir 6 umferđir. Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson tefla skák, sem gćti skoriđ úr um hvor kemst í baráttuna í efri hlutanum í seinni hluta mótsins.

DSC 0379Stórmeistararnir Stefán Kristjánsson og Hannes H. Stefánsson hafa ekki ennţá náđ sér á strik. Hannes hefur svart gegn Birni Ţorfinnssyni, en Stefán stýrir hvítu mönnunum gegn Guđmundi Kristjánssyni.

DSC 0374Ţá má búast viđ mikilli baráttuskák hjá Guđmundi Gíslasyni og Sigurbirni Björnssyni, en báđir hafa 2,5 vinning. Einar Hjalti Jensson hefur svo hvítt gegn Davíđ Kjartanssyni, en báđir hafa náđ athyglisverđum úrslitum, ţrátt fyrir ađ vera í neđri hluta mótsins eftir fyrri helming.

Kjörađstćđur eru hér í Stúkunni á Kópavogsvelli og líflegar umrćđur um stöđuna í skákunum. Flestum ber saman um ađ Íslandsmótiđ núna, sé meira spennandi en í árarađir. Mikiđ hefur veriđ um óvćnt úrslit og hart barist í hverri einustu skák.

Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779649

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband