Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
18.4.2012 | 16:00
Íslandsmótiđ í skák: Sjötta umferđ hefst kl. 16 - efstu menn mćtast
Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Stórmeistarinn Henrik Danielsen er efstur međ 4 vinninga og mćtir Ţresti Ţórhallssyni sem er annar međ 3,5 vinning. Bragi Ţorfinnsson er ţriđji međ 3 vinninga og mćtir Degi Arngrímsson í dag.
Viđureignir dagsins:
- Henrik Danielsen (4,0) - Ţröstur Ţórhallson (3,5)
- Bragi Ţorfinnsson (3,0) - Dagur Arngrímsson (2,5)
- Guđmundur Gíslason (2,5) - Sigurbjörn Björnsson (2,5)
- Stefán Kristjánsson (2,5) - Guđmundur Kjartansson (2,0)
- Björn Ţorfinnsson (1,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Einar Hjalti Jensson (1,5) - Davíđ Kjartansson (2,0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 14:59
Birkir Karl, Dawid Kolka og Pétur Steinn skólaskákmeistarar Kópavogs
Kópavogsmótiđ í skólaskák var haldiđ í Salaskóla ţann 17. apríl. Aldrei hafa jafn margir keppendur veriđ á kaupstađamóti í Kópavogi. Sett var í gang sérstakt mót fyrir yngstu krakkana eđa fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Mćltist ţađ vel fyrir og mćttu 68 krakkar til leiks í ţeim aldursflokki. Í flokki 1.-.7 bekkjar voru 49 keppendur og í flokki unglinga mćttu 10 keppendur. Alls: 127 keppendur sem er nýtt met í Kópavogi.
Kópavogsmeistarar 2012 urđu:
1.-4. b. Pétur Steinn Atlason 4. Baldursbrá Vatnsendaskóla 7v af 7 mögulegum.
1.-7. b. Dawíd Pawel Kolka 6. bekk Álfhólsskóla 6.5v af 7 mögulegum.
8.-10. b Birkir Karl Sigurđsson 10. b. Krummar Salaskóla 9v af 9 mögulegum.
Nánar um einstaka flokka:
Elsti flokkur (8.-10. bekkur):
Tefldar voru 9 umferđir allir viđ alla
Umhugsunartími 7 mín.
1 Birkir Karl Sigurđsson 10. b. Krummar 9,0 Salaskóla
2 Ţormar Leví Magnússon 10. b. Krummar 7,0 Salaskóla
3 Kristófer Orri Guđmundsson 9b 7,0 Vatnsendaskóla
4 Jón Pétur Sćvarsson 10 b 4,0 Salaskóla
5 Sigurjón Hólm Jakobsson 10. RT 4,0 Kópavogsskóla
6 Pharita Khamsom 8. b. Ernir 4,0 Salaskóla
7 Jökull Ívarsson 10. RT 4,0 Kópavogsskóla
8 Magnús Már Pálsson 8. b. Fálkar 3,0 Salaskóla
9 Arnar Geir Áskelsson, 8. Bekk. 2,0 Smáraskóla
10 Rakel Eyţórsdóttir 8. b. Ernir 1,0 Salaskóla
Skákstjóri var Sigurlaug Regína.
Efstu tveir fá keppnisrétt á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna. Ţeir Birkir Karl Sigurđsson 10b Krummar Salaskóla og Ţormar Leví Magnússon 10b Krummar Salaskóla. Ţeir Ţormar Leví og Kristófer Orri háđu einvígi um annađ sćtiđ og fór svo ađ Ţormar sigrađi.
Miđflokkur (1.-7. bekkur):
Tefldar voru 7 umferđir međ Svissnesku kerfi. Umhugsunartími 10 mín.
1 Dawíd Pawel Kolka 6. bekk 6,5 Álfhólsskóla
2 Vignir Vatnar Stefánsson 3. bekk 6,0 Hörđuvallaskóla
3 Felix Steinţórsson 5. bekk 6,0 Álfhólsskóla
4 Hilmir Freyr Heimisson 5. b. Kríur 5,5 Salaskóla
5 Róbert Leó Ţormar Jónsson 7. bekk 5,0 Álfhólsskóla
6 Guđmundur Agnar Bragason 5. bekk 5,0 Álfhólsskóla
7 Bárđur Örn Birkisson, 6. Bekk 5,0 Smáraskóla
8 Björn Hólm Birkisson, 6. Bekk 5,0 Smáraskóla
9 Hildur Berglind Jóhannsd. 7. b. Súlur 5,0 Salaskóla
10 Aron Ingi Woodard 5. b. Kríur 5,0 Salaskóla
11 Benedikt Árni Björnsson 5. b. Kríur 5,0
12 Kormákur Máni Kolbeins 5.C 4,5
13 Róbert Örn Vigfússon 5. b. Mávar 4,0
14 Kjartan Gauti Gíslason 5. b. Mávar 4,0
15 Brynjólfur Ţorkell Brynjólfsson 6. B. 4,0
16 Jason Andri Gíslason 5. b. Kríur 4,0
17 Arnar Steinn Helgason 7. b. Langvíur 4,0
18 Dagur Kárason 5. b. Ritur 4,0
19 Jón Otti Sigurjónsson 6. b. Teistur 4,0
20 Andri Snćr Ţórarinsson 5.C 4,0
21 Davíđ Birkir Sigurjónsson 5. b. Ritur 4,0
22 Jón Smári Ólafsson 7. b. Súlur 4,0
23 Hafţór Helgason 4,0
24 Helgi Tómas Helgason 7. b. Langvíur 3,5
25 Birgir Ísak Gunnarsson. 5. C 3,5
26 Orri Fannar Björnsson 5. b. Kríur 3,5
27 Alexandra Magnúsdóttir 5. bekk 3,5
28 Player 55 Aron Yngvi Héđinsson 3,5
29 Oddur Ţór Unnsteinsson 6. bekk 3,0
30 Ágúst Unnar Kristinsson 5. b. Kríur 3,0
31 Elvar Ingi Guđmundsson 5. b. Kríur 3,0
32 Birgir Ívarsson, 6b 3,0
33 Guđrún Vala Matthíasdóttir 5. b. Mávar 3,0
34 Stefán Hjörleifsson 5. bekk 3,0
35 Ísey Rúnarsdóttir 5. bekk 3,0
36 Birnir Ţór Árnason 6. Lokasjóđi 3,0
37 Valdimar Örn Sverrisson 5. G 3,0
38 Ađalsteinn Einir L. Kristinsson 5. Ljósberi 3,0
39 Birkir Blćr Laufdal Kristinsson 6. Ljónslöpp 3,0
40 Hrannar Marel Svövuson 2,5
41 Móey María Sigţórsdóttir 5. b. Mávar 2,5
42 Sigvaldi Brimir Guđmundsson 6. Ljónslöpp 2,5
43 Tristan Dominic Ţorsteinsson 6. Ljónslöpp 2,0
44 Máni Steinn Ţorsteinsson 5b 2,0
45 Brynjar Arturo Soto Erwinsson 5c 2,0
46 Valdís Anna Orradóttir 6. Lokasjóđi 2,0
47 Kristófer Jónsson 5. Lambagras 2,0
48 Tómas Skúli Johnsen 5. Ljósberi 1,5
49 Emil Andri Sigurgeirsson 5. Lambagras 1,0
Skákstjóri var Helgi Ólafsson stórmeistari.
Efstu tveir fá keppnisrétt á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna.
Ţeir Dawíd Pawel Kolka 6. bekk Álfhólsskóla og
Vignir Vatnar Stefánsson 3. bekk Hörđuvallaskóla.
Yngsti flokkur (1.-4. bekkur):
Tefldar voru 7 umferđir međ Svissnesku kerfi.
Umhugsunartími 7 mín.
1 Pétur Steinn Atlason 4. Baldursbrá 7,0 Vatnsendaskóla
2 Daníel Snćr Eyţórssyn 3b Starar 6,0 Salaskóla
3 Sverrir Hákonarson 3. bekk 6,0 Hörđuvallaskóla
4 Ívar Andri Hannesson 3b Starar 6,0 Salaskóla
5 Axel Óli Sigurjónsson 3b Starar 5,0 Salaskóla
6 Egill Úlfarsson 3b Starar 5,0 Salaskóla
7 Arnar M. Heiđarsson 3. bekk 5,0 Hörđuvallaskóla
8 Gísli Gottskálk Ţórđarson 2b Músarrindlar 5,0 Salaskóla
9 Hlynur Smári Magnússon 2b Músarrindlum 5,0 Salaskóla
10 Arnar Hauksson, 4. Bekk. 5,0 Smáraskóla
11 Anton Fannar Kjartansson 2b spóum 5,0
12 Kári Vilberg Atlason 2b Sendlingum 5,0
13 Andri Harđarson 3. bekk 5,0
14 Nói Jón Marinósson - 4.R 4,5
15 Árni Pétur Árnason 4. Bekk 4,5
16 Friđrik H. Eyjólfsson 1. bekk 4,5
17 Andri Ţór Agnarsson 4. Bekk 4,5
18 Björn Sigurbjörnsson 1. bekk 4,0
19 Magnús Pétur Hjaltested 4. Baldursbrá 4,0
20 Sindri Snćr Kristófers 3b Starar 4,0
21 Hrafnkell Rúnarsson 3. bekk 4,0
22 Ari Magnússon - 4.R 4,0
23 Sölvi Santos, 3.z, 4,0
24 Stephan Briem 3. bekk 4,0
25 Valens Torfi Ingimundarson 4.U 4,0
26 Pétur Ari Pétursson 3.X 4,0
27 Atli Mar Baldursson 4b 4,0
28 Halldór Atli Kristjánsson, 3. bekk 4,0
29 Finnur Gauti Guđmundsson 2.H 4,0
30 Ţórđur Hólm Hálfdánarson - 2.S 4,0
31 Arnar Jónsson 2-S 4,0
32 Adrian Romanowski 3.Z 4,0
33 Tinni Teitsson 3.J 4,0
34 Eiđur Atli Rúnarsson 4. Blóđberg 4,0
35 Haraldur Kristinn Aronsson 3. Hófsóley 3,5
36 Katrín Sigurđardóttir, 3. Bekk 3,5
37 Páll Ísak Ćgisson 4. bekk 3,0
38 Ólafur Örn Ásgeirsson 3-J 3,0
39 Jakob Dagur Ármannsson 3. bekk 3,0
40 Óskar Hákonarson 3. bekk 3,0
41 Marvin Jónasson 3. Hófsóley 3,0
42 Pétur Arnar Pálsson 2b Sendlingum 3,0
43 Björn Breki Steingrímsson 4b Steindeplum 3,0
44 Gunnar Hrafn Kristjáns 3b Starar 3,0
45 Einar Briem 3. bekk 3,0
46 Kristófer Stefánsson 1. bekk 3,0
47 Ţorsteinn Gunnarsson 4b 3,0
48 Kolbeinn Björnsson 3.Z 3,0
49 Stefán Guđnason, 2. bekk 3,0
50 Helgi Briem 3. bekk 3,0
51 Ísabella Sól Gunnarsdóttir 3. Hófsóley 3,0
52 Samúel Týr Sigţórsson 1b Lóum 2,5
53 Bjarki Björnsson 1. bekk 2,5
54 Tumi Steinn Andrason - 2.H 2,5
55 Vigdís Atladóttir 1. bekk 2,5
56 Ari Arnarson 4. Baldursbrá 2,0
57 Helga Ţorbjarnardóttir, 3. bekk 2,0
58 Páll Ingi Friđgeirsson 3. Mýrasóley 2,0
59 Hjörtur Viđar Sigurđarson 3. Bekk 2,0
60 Andri Snćr Valdimarsson, 3. Bekk 2,0
61 Sandra Diljá Kristinsdóttir 2b Músarindlar 2,0
62 Hanna Björnsdóttur 1. bekk 2,0
63 Óđinn Rafn Einarsson í 4. Bekk 2,0
64 Haraldur Helgi Guđmundsson 4. Bekk 2,0
65 Felix Már Kjartansson 3. Hófsóley 1,0
66 Jósef Ymir Jensson 1b 1,0
67 Björn Arnar Hjaltested 2. Melablóm 1,0
68 Ţorsteinn Már Sigmundsson 3. Hófsóley 0,0
Mótsstjórar Tómas Rasmus og Áróra Skúladóttir.
Myndaalbúm (HJ og TR)
Ţađ stefnir í fjölmennasta Íslandsmót framhaldsskólasveita á ţessari öld, ađ sögn Stefáns Bergssonar hjá Skákakademíu Reykjavíkur sem stendur ađ mótinu fyrir hönd Skáksambands Íslands.
Mótiđ verđur haldiđ í Stúkunni á Breiđabliksvellinum í Kópavogi, en ţar stendur nú sem hćst Íslandsmótiđ í skák ţar sem bestu skákmenn landsins keppa.
Íslandsmót framhaldsskólasveita hefst klukkan 20 og eru m.a. skráđar til leiks sveitir frá MR, MH, Versló, FB og MS.
Hjörvar Steinn Grétarsson, landsliđsmađur í skák, leiđir sveit Verslunarskólans, en ljóst er ađ MR-ingar ćtla sér stóra hluti. Í 4 manna sveit ţeirra eru m.a. tvćr landsliđskonur í skák, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir. Ţá fer hinn efnilegi Dađi Ómarsson fyrir sveit MH.
18.4.2012 | 14:44
Jón Hákon og Sóley Lind skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar
Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, varđ skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki sem fram fer í gćr. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla, varđ skólaskákmeistari í yngri flokki. Sóley Lind er í stúlknalandsliđi Íslands sem keppir á í Stavanger í Noregi nú um nćstu helgi á Norđurlandamóti stúlkna.
Röđ efstu manna:
Eldri flokkur:
1. Jón Hákon Richter 10. L Öldutúnsskóla 5 v.
2. Gabríel Orri Duret 8. MS í Hvaleyrarskóla 4 v.
3. Markús Svavar Lubker 10. SV í Víđistađaskóla 3 v.
Lokastađa eldri flokks
Yngri flokkur:
1. Sóley Lind Pálsdóttir 7. SHS Hvaleyrarskóla 6,5 v.
2. Bjarni Ţór Guđmundsson 5. bekk. Víđistađaskóla 6 v.
3. Erik Jóhannesson 5. bekk. Víđistađaskóla 5. v.
Lokastađa yngri flokks
Ţađ eru 2 efstu keppendur í hvorum flokki sem tryggja sér sćti á Kjördćmismóti Reykjaness sem haldiđ verđur líklega seint í nćstu viku. Ţađ eru ţví Jón Hákon og Gabríel Orri auk Sóleyjar og Bjarna Ţórs sem fara áfram á kjördćmismót, ţar sem keppt verđur viđ börn frá Kópavogi, Kjósarsýslu (Garđabćr, Mosfellsbćr, Seltjarnarnes og Álftanes) og Suđurnesjum auk Hafnfirđinga um laus sćti á Landsmóti sem verđur haldiđ 3.-6. maí í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.
18.4.2012 | 14:00
Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.
Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Rétt er líka ađ benda á frábćra grein Braga Kristjónssonar um kynni hans viđ Bobby Fischer. Blađiđ er um 100 blađsíđur í glćsilegu broti.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir blađinu hér. Blađiđ verđur sent í pósti um hćl og greiđsluseđill birtist í heimabanka áskrifenda.
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 10:13
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi
Lokastađan:
Place Name Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Elsa María Kristínardóttir, 7 16.0 21.0 28.0
2-3 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 5 17.0 24.0 17.0
Vigfús Ó. Vigfússon, 5 16.0 21.0 19.0
4-5 Gunnar Nikulásson, 4.5 19.5 28.0 18.5
Ólafur Gauti Ólafsson, 4.5 17.0 25.5 21.5
6 Guđmundur Agnar Bragason, 3 21.0 28.0 14.0
7 Gauti Páll Jónsson, 2.5 18.0 25.0 9.5
8 Pétur Jóhannesson, 2 16.0 21.0 6.0
9 Bragi Thoroddsen, 1.5 18.5 25.5 6.5
10 Björgvin Kristbergsson, 0 17.5 26.0 0.0
18.4.2012 | 07:00
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram í dag
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram miđvikudagskvöldiđ 18. apríl klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.
Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara. Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 20:54
Henrik efstur á Íslandsmótinu í skák
Henrik Danielsen er efstur međ 4 vinninga ađ lokinni 5. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í kvöld. Henrik gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson. Ţröstur Ţórhallsson er annar međ 3,5 vinning eftir jafntefli viđ Guđmund Gíslason í ćsispennandi skák. Bragi Ţorfinnsson er ţriđji međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ Guđmund Kjartansson í lengstu skák umferđarinnar. Dagur Arngrímsson vann ellefufaldan Íslandsmeistara, Hannes Hlífar Stefánsson, en ţeir eru báđir međal 5 keppenda sem eru í 4.-8. sćti međ 2,5 vinning. Á morgun mćtast forystumennirnir Henrik og Ţröstur.
Sem fyrr er ákaflega hart barist og ekkert um stutt jafntefli.
Úrslit dagsins:- Davíđ Kjartansson (1,5) - Henrik Danielsen (3,5) 0,5-0,5
- Ţröstur Ţórhallsson (3,0) - Guđmundur Gíslason (2,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (1,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) 1-0
- Guđmundur Kjartansson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (2,5) 0,5-0,5
- Sigurbjörn Björnsson (2,5) - Stefán Kristjánsson (1,5) 0-1
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5) 1-0
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 4 v.
- 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 3,5 v.
- 3. AM Bragi Ţorfinnsson (2421) 3 v.
- 4.-8. SM Stefán Kristjánsson (2500), FM Sigurbjörn Björnsson (2393), AM Dagur Arngrímsson (2361), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Guđmundur Gíslason (2346) 2,5 v.
- 9.-10. FM Davíđ Kjartansson (2305) og AM Guđmundur Kjartansson (2416) 2 v.
- 11.-12. AM Björn Ţorfinnsson (2416) og Einar Hjalti Jensson (2245) 1,5 v.
Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Henrik - Ţröstur og Bragi - Dagur
Skákskýringar í bođi margra af sterkustu skákmönnum landsins, sem ekki taka ţátt hefjast um kl. 18.17.4.2012 | 19:19
Sćbjörn sigursćll í Stangarhyl

Tuttugu og fjórir eldri skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í dag. Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur eins og hann hefur oft veriđ áđur,međ 8 vinninga í skákum. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7˝ vinning. Valdimar Ásmundsson náđi ţriđja sćti međ7 vinninga.
Lokastađan:
- 1 Sćbjörn Larsen 8
- 2 Jóhann Örn Sigurjónsson 7.5
- 3 Valdimar Ásmundsson 7
- 4 Haraldur Axel 6.5
- 5-6 Björn V Ţórđarson 5.5
- Trausti Pétursson
- 7-9 Óli Árni Vilhjálmsson 5
- Jónas Ástráđsson
- Magnús V Pétursson
- 10-16 Bragi G Bjarnarson 4.5
- Einar S Einarsson
- Ari Stefánsson
- Gísli Sigurhansson
- Eiđur Á Gunnarsson
- Finnur Kr Finnsson
- Birgir ólafsson
Nćstu átta fengu fćrri vinninga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 18:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Mikiđ verđur lagt upp úr leikgleđi og taflmennsku, hin ýmsu mót haldin og teflt verđur reglulega á útitaflinu viđ Lćkjartorg.
Kennarar verđa nokkrir af reyndustu skákkennurum landsins í bland viđ sterkustu skákmenn ţjóđarinnar; Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
Tímasetningar og stađsetningar munu liggja fyrir á nćstunni en fjölbreytt námskeiđ, frá einni viku og upp í allt sumariđ, verđa í bođi svo allir ţátttakendur geta fundiđ eitthvađ sem passar ţeim.
Skráning á skakakademia@skakakademia.is
Nafn og fćđingarár ţarf ađ koma fram.
Í sumar mun Skákakademían einnig bjóđa upp á stutt námskeiđ (4-6 skipti) fyrir eldri skákmenn á öllum getustigum. Kennarar verđa Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Áhugasamir hafi samband á skakakademia@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8779658
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar