Leita í fréttum mbl.is

Henrik gerđi jafntefli viđ Ţröst: Bođar ,,blóđugan bardaga" viđ Sigurbjörn á morgun

1,,Mađur verđur ađ spara kraftana," sagđi Henrik Danielsen brosleitur í sólinni í Kópavogi eftir ađ hafa gert jafntefli í ađeins 16 leikjum viđ Ţröst Ţórhallsson. Međ jafnteflinu heldur Henrik efsta sćti á Íslandsmótinu sem er nú rétt rúmlega hálfnađ.

Mótiđ er ćsispennandi og er óhćtt ađ segja ađ jafntefli Henriks og Ţrastar í dag sé fyrsta ,,stórmeistarajafntefliđ" á mótinu.

Henrik er međ 4,5 vinning eftir 6 umferđir. Hann hefur lagt ađ velli Guđmund Gíslason, Einar Hjalta Jensson og Björn Ţorfinnsson, en gert jafntefli viđ Stefán Kristjánsson, Davíđ Kjartansson og Ţröst. Árangur Henriks til ţessa jafngildir 2561 skákstigi.

Henrik mćtir Sigurbirni Björnssyni í 7. umferđ á morgun og býst viđ ,,blóđugum bardaga" enda sé Sigurbjörn mikill víkingur viđ skákborđiđ.

Ţröstur hefur nú 4 vinninga af 6 og er taplaus. Hann sigrađi stórmeistarana Stefán Kristjánsson og Hannes H. Stefánsson, en hefur gert jafntefli viđ Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson, Braga Ţorfinnsson og Henrik. Árangur hans jafngildir 2569 skákstigum.

Ţröstur mćtir Einar Hjalta á morgun og andstćđingar hans í síđustu umferđunum eru flestir í neđri hluta mótsins. Hinn gamalreyndi stórmeistari á ţví raunhćfa möguleika á ađ verđa Íslandsmeistari í fyrsta sinn.

Enn er hart barist í öđrum skákum og nokkrar flugeldasýningar í bođi hér í Stúkunni í Kópavogi.

Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband