Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Haukur efstur í Ásgarđi

Haukur og SćbjörnHaukur Angantýsson  varđ efstur í gćr í Stangarhyl međ 7˝ vinning af níu, í öđru sćti varđ Sćbjörn Guđfinnsson međ 7 vinninga og jafnir í  ţriđja til fjórđa sćti voru Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Össur Kristinsson međ 6˝ vinning.

Lokastađan:

  • 1          Haukur Angantýsson                          7.5
  • 2          Sćbjörn Guđfinnsson                         7
  • 3-4       Haraldur Axel Sveinbjörnsson            6.5
  •             Össur Kristinsson                                6.5
  • 5-6       Jón Víglundsson                                 5.5
  •             Ţorsteinn Guđlaugsson                       5.5
  • 7-11     Gísli Sigurhansson                              5
  •             Valdimar Ásmundsson                       5
  •             Ásgeir Sigurđsson                               5
  •             Magnús V Pétursson                           5
  •             Jónas ástráđsson                                  5
  • 12-13   Kristján Guđmundsson                       4.5
  •             Baldur Garđarsson                              4.5
  • 14-19   Gísli Árnason                                      4
  •             Egill Sigurđsson                                  4
  •             Finnur Kr Finnsson                             4
  •             Óli Árni Vilhjálmsson                         4
  •             Halldór Skaftason                               4
  •             Jón Steinţórsson                                 4

Nćstu fimm međ svolítiđ fćrri vinninga.


Öskudagshrađskákmót SSON fer fram í kvöld

Miđvikudagskvöldiđ 22. febrúar kl 19:30 fer fram árlegt Öskudagshrađskákmót SSON.  Tefldar verđa 5 mínútna skákir ađ lágmarki 10 umferđir. 

Tekin verđur upp sú nýbreytni á hrađskákmótum félagsins ađ einn ţátttakandi sér um ađ útvega verđlaun fyrir fyrsta sćtiđ, ađ ţessu sinni mun formađur félagsins ríđa á vađiđ og veita óvćnt verđlaun úr bókaskáp sínum eđa vínskáp.

Auk mótsins verđur fariđ yfir komandi átök á Íslandsmóti skákfélaga sem fram fer á Selfossi ađra helgi.

Ađ loknu móti verđur síđan komiđ til móts viđ yngri félagsmenn og verđur kötturinn sleginn úr tunnunni, venju samkvćmt á slaginu 23:00.


Dagur og Sigurbjörn efstir á Gestamóti Gođans - Dagur sigurvegari mótsins

DagurDagur Arngrímsson vann sigur á Gestamói Gođans sem lauk í gćrkvöldi. Dagur fekk 5˝ vinning rétt eins og Sigurbjörn Björnsson, en Dagur varđ hćrri á stigum. Dagur vann Gunnar Kr Gunnarsson í lokaumferđinni en Sigurbjörn vann Björgvin Jónsson.  Sigurđur Dađi Sigfússon tryggđi sér svo ţriđja sćtiđ međ ţví ađ vinna Einar Hjalta Jensson.  Úrslit 7. umferđar má finna hér.

Fleiri myndir vćntanlegar í myndaalbúmiđ.

Lokastađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1
1IMArngrimsson Dagur 23465,527
2FMBjornsson Sigurbjorn 23795,524
3FMSigfusson Dadi Sigurdur 2336528
4IMThorfinnsson Bjorn 24064,531
5IMJonsson Bjorgvin 23594,529,5
6GMThorhallsson Throstur 24004,527,5
7 Loftsson Hrafn 2203424
8 Gunnarsson  Gunnar Kr 2183423
9 Jensson Hjalti Einar 22413,531
10FMJohannesson Thor Ingvar 23373,528
11 Edvardsson Kristjan 22233,523,5
12 Thorvaldsson Jon 20833,523
13FMEinarsson Gretar Halldor 22483,522
14 Thorsteinsson Bjorn 22143,521,5
15FMBjornsson Tomas 21543,521,5
16 Olafsson Fannar Thorvardur 2142326
17 Gunnarsson Jon Sigurdur 19662,519,5
18 Jonsson Agust Pall 19302,518,5
19 Georgsson Harvey 21881,524,5
20 Thorvaldsson Jonas 2289122
21 Sigurjonsson Thorri Benedikt 1712120
22 Thorhallsson Gylfi 21770,520,5


Skákmót í Hlöđunni á fimmtudag

Nansý og VignirSkákdeild Fjölnis og frístundamiđstöđin Gufunesbć halda í vetrarleyfi grunnskólanna í Reykjavík skákmót í Hlöđunni Gufunesbć fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:30. Skráning fer fram í síma 411 5600 (Erla) og á skákstađ. Öllum grunnskólabörnunm er heimil ţátttaka. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunarfresti. Tíu verđlaun verđa í bođi og eru flestir vinningarnir bíómiđar. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Björn Ívar Karlsson. Ţátttakendur eru beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar


Íslandsmót skákfélaga 2011-2012 seinni hluti

Dagana 2. og 3.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi.  Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00.

úHH

Dagskrá:

  • Föstudagur 2. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 17.00          7. umferđ

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga


Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins

Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ í Ţróttaraheimilinu miđvikudaginn 22. febrúar og hefst mótiđ kl. 19:30. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Atskákmeistari Víkingaklúbbsins. Allir skákmenn eru velkomnir međan húsrúm leyfir.


Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi fer fram í dag

Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi í skák verđur haldin ţriđjudaginn 21 feb. Kl . 17:00 til 20.00 í Salaskóla.

Ţađ eru 4 nemendur í hverju liđi  og ţađ er heimilt ađ stilla upp liđi međ varamönnum.

Umhugsunartími verđur 10 mín. ( Hver skák 2x10 min)

Keppt verđur í eftirfarandi aldursflokkum

1..4 bekkur

5..7 bekkur

8..10 bekkur.

Skólum er heimilt ađ fćra nemendur upp í eldri flokk ef vandrćđi eru viđ liđsskipan.

Fjölda liđa í hverju aldurshólfi ţarf ađ tilkynna fyrir kl 11:30 mánudaginn 20 feb. Ţví viđ ţurfum eflaust ađ fá lánađar  grćjur annars stađar og hlaupum ekkert eftir slíku ţegar keppnin á ađ hefjast.

Ţá verđum viđ búin ađ still öllu upp ţannig ađ keppnin geti fariđ strax í gang kl 17.00

Ţvi vćri skynsamlegt fyrir alla ađ mćta kl 16:50  

Viđ munum skipta ţessu upp í ţrjú ađskilin hólf ţannig ađ keppendur séu ekki allir í sama rými.

Liđsskipan og fjöldi liđa sendist á tomasr@kopavogur.is eđa tomas@rasmus.is

Ath. 10. bekkur Salaskóla mun selja veitingar á međan á keppni stendur.

Tómas Rasmus kennari Salaskóla.

 


Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun

Tímaritiđ SkákTímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun.  Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.

Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.


Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans

Rúnar ÍsleifssonRúnar Ísleifsson vann sigur á skákţing Gođans 2012 sem lauk í gćr. Rúnar gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson í lokaumferđinni, en á sama tíma gerđu ţeir brćđur Smári og Jakob Sćvar Sigurđsson jafntefli. Rúnar vann ţví sigur á stigum ţví hann og Jakob urđu jafnir međ 4,5 vinninga. Talsverđ spenna var fyrir lokaumferđina ţví ţessir ţrír gátu allir unniđ sigur á mótinu. Ţeir brćđur börđust af mikilli hörku í sinni skák sem fór í tćplega 80 leiki og ćtluđu báđir sér sigur. Báđir voru ţeir komnir í mikiđ tímahrak ţegar ţeir sömdu um jafntefli.

Hjörleifur Halldórsson (SA) endađi ađ vísu í ţriđja sćti, en ţar sem hann keppti sem gestur á mótinu hreppti Smári ţriđja sćtiđ.   Mótstöflu mótsins má finna hér

Alls tóku 13 keppendur ţátt í skákţinginu ađ ţessu sinni.

Snorri Hallgrímsson vann sigur í yngri flokki og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti.



Kapptefliđ um taflkóng Friđriks - Gunnar Skarphéđinsson bar sigur úr bítum

IMG 8249Keppninni um Taflkóng Friđriks Ólafssonar lauk í Gallerý Skák í vikunni sem leiđ. Um var ađ rćđa 4ra kvölda mótaröđ ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda töldu til GrandPrix stiga, sem veitt voru fyrir 8 efstu sćti í hverju móti.

Eftir tvísýna og skemmtilega baráttu urđu hinir slyngu og slóttugu sóknarskákmenn  Gunnar Skarphéđinsson og Guđfinnur R. Kjartansson efstir og jafnir en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari á stigum, en hann vann 2 mótiđ međ fullu húsi.  Magnús Sigurjónsson ađ vestan varđ ţriđji, en hann tók ađeins ţátt í 2 mótum.

Sigurvegari síđasta mótsins var hinn trausti stöđubaráttuskákmađur Stefán Ţormar Guđmundsson, en hinir framantöldu unnu sitt mótiđ hver og skoruđu ţar međ 10 stig sem reyndust drjúg ţegar upp var stađiđ.

Um  20 keppendur mćttu ađ jafnađi til tafls hverju sinni -  samtals 30 alls.  Ţeir sem ađeins tóku TaflkóngurFriđriks  lokamótiđţátt í einu móti misstu áunnin stig sín ţegar lokaútreikningur fór fram.  Alls hlutu 18 keppendur stig en 12 urđu ađ láta sér lynda  ađ verđa ekki  međal  átta efstu í einhverju mótanna og fengu ţví engin stig.  Ekki svo ađ skilja ađ ţeir hafi ekki veitt efstu mönnum harđa  keppi ţrátt fyrir ţađ - enda urđu ţeir ađ lúta í gras fyrir sumum ţeirra, nokkuđ sem ţessir keppendur geta veriđ stoltir af enda ekki viđ neina aukvisa ađ etja.  

Mótaröđin sem hófst á Íslenska skákdeginum 26. janúar sl. mun framvegis fara fram í janúar mánuđi ár hvert.  Sigurvegarinn fćr nafn sitt skráđ silfruđu letri á fagran farandgrip sem útbúinn var af ţessu tilefni og ábektur af meistaranum sjálfum.  Ţrír efstu fengu auk ţess verđlaunagripi međ sér heim međ ásýnd meistara Friđriks ágreyptri.

 

Kapptefliđ um FriđriksKónginn 2012

  • 1-2 Gunnar Skarphéđinsson        24 (3)
  •       Guđfinnur R. Kjartansson       24 (4)
  • 3. Magnús Sigurjónsson                18 (2)
  • 4. Stefán Ţ. Guđmundsson          15 (4)
  • 5. Ţórarinn Sigţórsson                   12 (3)
  • 6. Kristinn Johnsson                        11 (2)

18 keppendur hlutu stig - 12 stigalausir

Myndaalbúm (ESE)  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764921

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband