Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Íslandsmeistarinn 2011: Elsa MaríaElsa María Kristínardóttir og Áslaug Kristinsdóttir urđu efstar og jafnar á fimmtudagsmóti vikunnar hjá T.R. Fyrir síđustu umferđ var Áslaug efst međ 5,5 v. en tapađi naumlega fyrir Elsu Maríu í síđustu umferđinni og náđi Elsa María ţar međ líka 5,5 v. en eftir stigaútreikning var ljóst ađ Elsa María var sigurvegari kvöldsins og fékk hún glćsilegan verđlaunapening.

Karlmennirnir í mótinu röđuđu sér í 6 neđstu sćtin. Í 3. sćti var Jon Olav Fivelstad međ 5 vinninga, í 4. sćti Sigurjón Haraldsson međ 4,5 v. Örn Stefánsson, Jón Úlfljótsson, Pétur Jóhannesson og Björgvin Kristbergsson fengu örlítiđ fćrri vinninga, en mótiđ var mjög jafnt og skemmtilegt.


Oliver Aron sigrađi á gríđarlega sterku Hlöđuskákmóti

Efstu borđin í lokaumferđinni. Nansý og Oliver jafnt. Jón Trausti lagđi Hilmi FreySkákdeild Fjölnis og Frístundamiđstöđin Gufunesbć stóđu sameiginlega fyrir glćsilegu skákmóti í Hlöđunni viđ Gufunesbć.

Ţetta er annađ áriđ í röđ sem ţessir ađilar standa fyrir skákmóti á vetrarleyfisdögum grunnskóla. Alls mćttu 25 krakkar til leiks og má segja ađ hvert sćti hafi veriđ einstaklega vel skipađ. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla stóđ uppi sem sigurvegari og reyndist sá eini sem ekki tapađi skák. Hann gerđi jafntefli viđ skólasystur sína NansýEin af úrslitaskákunum kom strax í 1. umferđ. Vignir Vatnar og Hrund Davíđsdóttur í lokaumferđinni. Tefldar voru sex umferđir og hlaut Oliver Aron 5,5 vinning.

Í 2. - 3. sćti komu ţeir Jón Trausti Harđarson Rimaskóla og Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla međ 5 vinninga. Vignir vatnar tapađi fyrir Hrund Hauksdóttur í 1. umferđ og Jón Trausti fyrir Oliver Aroni í 3 .umferđ. Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla varđ ein í 4. sćti međ 4,5 vinninga og efst stúlkna á mótinu. Krakkarnir á efstu borđum voru ađ tefla virkilega flottar skákir og ţurftu ađ hafa fyrir ţví ađ innbyrđa hvern vinning. Gaman var ađ sjá jafnt eldri sem yngri krakka á efstu borđum og líka nokkuđ jafnt stráka sem stelpur. Veitt voru 12 verđlaun, bíómiđar, Subway réttir og sundkort. Skákstjórar Góđa ađstöđu fyrir skákmót er ađ finna í Hlöđunni í Gufunesbćvoru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og afmćlisbarniđ Björn Ívar Karlsson. Reyndist ţeim hlutverkiđ auđvelt ţar sem engin vandamál komu upp á og ţögnin virtist í ađalhlutverki í skáksalnum.

Lokastađan:

Rank

Name

Pts

1

Jóhannesson Oliver Aron

2

Harđarson Jón Trausti

5

3

Stefánsson Vignir Vatnar

5

4

Davíđsdóttir Nansý

5

Heimisson Hilmir Freyr

4

6

Jónsson Gauti Páll

4

7

Hauksdóttir Hrund

4

8

Ríkharđsdóttir Svandís Rós

4

9

Jóhannesson Kristófer Jóel

4

10

Kristinsson Kristinn Andri

3

11

Finnsson Jóhann Arnar

3

12

Svansdóttir Alísa Helga

3

13

Helgason Hafţór

3

14

Gíslason Kjartan Gauti

3

15

Flosason Alex Ţór

3

16

Kjartansson Kristófer Halldór

3

17

Ragnarsson Tristan Ingi

18

Bjarnason Sigurđur Ţór

19

Árnason Róbert Orri

2

20

Davíđsson Joshua

2

21

Hilmisson Axel Hreinn

2

22

Hönnuson Hilmar Ţór

2

23

Ađalsteinsdóttir Tinna Sif

2

24

Finnsson Júlíus

1

25

Torfason Mikael Maron

1

 


Páll Leó sigrađi á Öskudagshrađskákmóts SSON

Páll Leó JónssonPáll Leó Jónsson er sigurvegari Öskudagshrađskákmóts SSON 2012.  Hann fékk 14˝ vinning í 18 skákum, annar varđ Ingvar Örn Birgisson og ţriđji Magnús Matthíasson.

Tekin hefur veriđ upp sá siđur ađ félagsmenn skiptast á ađ koma međ verđlaun fyrir mót.  Í gćrkvöld var ţađ formađurinn sem sá um verđlaunin.  Páll Leó gekk út međ bókina 60 eftirminnilegustu skákir Fischer, Ingvar Örn fékk litla vodkaflösku og formađur fór aftur heim međ forláta penna.

Lokastađan:

1.  Páll Leó           14,5
2.  Ingvar Örn      13,5
3.  Magnús Matt   13
4.  Grantas          12,5
5.  Inga                10,5
6.  Erlingur Jens    9,5
7. Úlfhéđinn          9
8.  Magnús Garđ   4
9.  Erlingur Atli      3,5
10 Arnar              0


Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

 

Yifan Yue

 

Heimsmeistari kvenna í skák, Hou Yifan (2605), frá Kína tekur ţátt í Reykjavíkurmótinu í skák sem fram fer í Hörpu 6.-13. mars.   Hou Yifan er ađeins 17 ára gömul og ţykir eitt mesta efni í skákheiminum í dag.  

Hún vakti nýlega gífurlega athygli ţegar hún sigrađi á Gíbraltar-mótinu ţegar hún hlaut 8 vinninga í 10 skákum ásamt Nigel Short ţar sem 55 stórmeistarar tóku ţátt og Yifan tefldi međal annars viđ 7 stórmeistara međ meira en 2700 skákstig.

Kanadíski stórmeistarinn Kevin Spraggett sagđi í grein um Yifan í ágúst 2011:

Hou Yifan is clearly a head better than her rivals.  The quality of her games is exceptional.  I have no doubt that she will soon break 2700.  Probably 2800 within a couple of years , if she is able to continue improving at the rate she is.  Wouldn't it be great to have a woman become the absolute World Champion?

 


Skákmót í Hlöđunni í dag

Nansý og VignirSkákdeild Fjölnis og frístundamiđstöđin Gufunesbć halda í vetrarleyfi grunnskólanna í Reykjavík skákmót í Hlöđunni Gufunesbć fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:30. Skráning fer fram í síma 411 5600 (Erla) og á skákstađ. Öllum grunnskólabörnunm er heimil ţátttaka. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunarfresti. Tíu verđlaun verđa í bođi og eru flestir vinningarnir bíómiđar. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Björn Ívar Karlsson. Ţátttakendur eru beđnir um ađ koma tímanlega til skráningar


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Salaskóli sigrađi ţrefalt í Sveitakeppni Kópavogs 2012

Salaskóli sigrađi ţrefalt í Sveitakeppni Kópavogs sem fram fór í gćr í Salaskóli.  Teflt var í flokki 1.-4. bekkjar, 5.-7. bekkjar og 8.-10. bekkjar.  Mjög góđ ţátttaka var í mótinu og 26 sveitir tóku ţátt.   

Úrslit úr Sveitakeppni Kópavogs 2012        
 

Röđ        Yngsti flokkur 1..4b         vinn     

_kop_sveitak_yngstu_meistarar.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 
1             Salaskóli 1                           17,5       
2             Hörđuvallaskóli 1             16,0       
3             Salaskóli 2                           15,5       
4             Kársnesskóli 1                   14,5       
5             Snćlandsskóli 1               13,0       
6             Smáraskóli 1                      11,5       
7             Salaskóli 3                           10,0       
8             Hörđuvallaskóli 2              9,0        
9             Hörđuvallaskóli 3              8,5        
10           Smáraskóli 2                       4,5

Sigurliđ Salaksóla

1b Axel Óli Sigurjónsson
2b Björn Breki Steingrímsson
3b Ívar Andri Hannesson
4b Jón Ţór Jóhannasson

Mótsstjóri Helgi ÓlafssonRöđ        Miđstig 5..7 bekkur         vinn

_kop_sveitak_2012_mi_stig_neistarar.jpg

 

 

 

 

 

 

 

1             Salaskóli 1                           30,0
2             Álfhólsskóli 1                     29,0
3             Salaskóli 2                           24,5
4             Smáraskóli 1                      23,5
5             Hörđuvallaskóli 1             22,5
6             Salaskóli 3                           21,5
7             Kársnesskóli 1                   13,5
8             Vatnsendaskóli                10,0
9             Kársnesskóli 2                    6,5
10           Skotta                                    0,0

Sigurliđ Salaksóla

1b Hilmir Freyr Heimisson           
2b Jón Smári Ólafsson
3b Jón Otti Sigurjónsson
4b Róbert Örn Vigfússon
1v Dagur Kárason
                
Mótsstjóri Smári Rafn Teitsson


Röđ        Unglingar 8..10 bekkur  vinn

_kop_sveitak_2012_ung_meistarar.jpg

 

 

1             Salaskóli 1                           16
2             Vatnsendaskóli                14
3..4        Kópavogsskóli 1               11
3..4        Álfhólsskóli 1                     11
5             Salaskóli 2                            4
6             Kópavogsskóli 2                4

Sigurliđ Salaksóla

1b Birkir Karl Sigurđsson
2b Baldur Búi Heimisson
3b Jónas Orri Matthíasson
4b Skúli E Kristjánsson Sigurz

Mótsstjóri Tómas Rasmus.


Magnus Carlsen í 60 mínútum

Magnus CarlsenMagnus Carlsen var í ítarlegu viđtali viđ 60 mínútur sl. sunnudag.  Stórgott 13 mínútna viđtal sem skákáhugamenn eru hvattir til ađ gefa sér tíma til ađ horfa á. 

Rétt er ađ svo benda á ađ ţáttturinn verđur sýndur á Stöđ 2 nk., sunnudag kl. 17:40 í óruglađri dagskrá.    Ţátttinn má nálgast á Chessbase.

 


Lárus sigrađi á fyrsta mótinu í Bikarsyrpu OBLADÍ OBLADA

Lárus KnútssonHérna má sjá úrslit frá fyrsta mótinu í Bikarsyrpu OBLADÍ OBLADA, frá ţví í fyrrakvöld.  Lárus Ari Knútsson fór mikinn og sigrađi međ 8˝ vinning í 9 skákum.  Hrafn Jökulsson, sem varđ taplaus á mótinu, varđ annar međ 7 vinninga. 

Syrpan mun svo halda áfram mánudaginn 27.febrúar, kl.19.00, ađ Frakkastíg 8 og alla mánudaga Hrafn sjálfur - eina myndin í albúminu sem Hrafn tók ekki!fram ađ páskum.  Aldrei er of seint ađ vera međ.  

Teflt er eftir sérstöku OBLADÍ forgjafarkerfi á skákklukkunni.  Mótstjóri er Róbert Lagerman chesslion@hotmail.com sími 696 9658.

Lokastađan:

Sćti

Nafn

Stig

1

Lárus Ari Knútsson

8,5

2

Hrafn Jökulsson

7

3

Róbert Harđarson

6,5

4

Jón Birgir Einarsson

6

5-6

Halldór Pálsson

4,5

5-6

Kjartan Óskar Guđmundsson

4,5

7

Jóhann Ţorvarđarson

3

8

Friđrik Ólafsson

2,5

9

Arnar Valgeirsson

1,5

10

Davíđ Steingrímsson

1

 

 


KR-kapp: Gunnar Birgisson sigrađi og gekk til hvílu

Gunnar I. BirgissonHart er tekist á hjá KR í Frostaskjólinu öll mánudagskvöld áriđ um kring. Ţar er skákmönnun ekki meinađ ađ tefla sín á milli yfir sumarmánuđina svo ţeir geti reitt arfa, bograđ sér til dundurs eđa bardúsađ viđ ýmis störf sem ekki reyna allt of mikiđ á hugsunina eđa ímyndarafliđ - ţví ţađ sé svo gott ađ  hvíla heilasellurnar yfir sumariđ ţar til skáksalirnir opna dyr sínar á ný ađ hausti.

Ţessu er Kristján Stefánsson formađur ósammála og kallar liđ sitt saman til tafls jafnt sumar sem vetur til undirbúnings fyrir herleiđrangra á önnur lönd, nú er ţađ Holland sem gera skal innrás í á hvítum reitum og svörtum um Hvítasunnuhelgina. Allir velkomnir ađ slást í för.  Áđur hefur veriđ bariđ á Fćreyingum, Skotum, Dönum og Ţjóđverjum međ góđum árangri á 20 borđum en nú stendur til ađ taka hús á HMC skákklúbbnum í Hertogenbosch eđa Den Bosch, sem hin forna borg Hollands er nú kölluđ, skammt sunnan viđ Amsterdam.  

KR-skákkvöldin hefjast kl. 19.30, tefldar 13 umferđir međ 7 mín. uht. svo ţeim er oft ekki lokiđ fyrir en upp úr kl. 23 og menn ţví ekki komnir heim til sín fyrr en um miđnćtti til ađ ganga beint til hvílu, a.m.k. ţeir sem eiga langt ađ.

Efstur í 22ja manna kappinu í fyrrakvöld var enginn annar en hinn kunni  bćjarstjórnarmađur Gunnar Birgisson, sem er greinilega ţungaviktarmađur á skákborđinu líka ţví hann hann sigrađi glćsilega međ 10 vinningum. Ţetta var 5 mótiđ sem hann er međ í og gamlir taktar greinilega ađ taka sig upp.  Annar varđ hinn ţolinmóđi Stefán Ţormar Guđmundsson međ 9.5 v, í 3.-4.sćti hinir sísigursćlu  Dr. Ingimar Jónsson og Sigurđur Herlufsen međ 9 v. og síđan KriSt, formađurinn sjálfur, međ 8.5v. og sýndi mönnum hvernig á landa vinningum ţrátt fyrir verri stöđu oftast nćr.  Ţar gildir ađ vera útsjónarsamur og ţrautgóđur á raunastund.

Frćg er vísan eftir Sigurkarl Stefánson, menntaskólakennara,  sem hann orti ţegar Ingvar Ásmundsson, heitin, bar sigur af Nonu Gaprindashvili, heimsmeistara kvenna í Lídó áriđ 1964 ţegar 1. Reykjavíkurskákmótiđ var haldiđ, sem kom upp í hugann í ţessu sambandi, ţegar menn eru ađ staulast heim til sín sigrihrósandi undir miđnćtti,  á ţessa leiđ:

„Afskiptur öllu víli

Ingvar Gaprindasvílu

Međ sínu sexappíli

sigrađi og gekk til hvílu"  

 

Meira á www.kr.is  (skák)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 1
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 284
 • Frá upphafi: 8714387

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 221
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband