Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Hannes međ jafntefli í fjórđu umferđ

Frá mótinu í St. PétursborgStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Roman Lovkov (2414) í 4. umferđ minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.   Hannes hefur 3 vinninga og er í 21.-55. sćti.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Rússa eins í öllum umferđunum hingađ til.  Ađ ţessu sinni viđ alţjóđlega meistarann Aleksey Goganov (2478).

Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Ivan Sokolov (2641), Bosníu, og Boris Savchenko (2627), Rússlandi.

Sigurskákir Hannesar úr 1. og 2. umferđ fylgja međ fréttinni en skákir 3. og 4. umferđar eru ekki ekki enn ađgengilegar.  

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opinn skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrír jafnir og efstir á 110 ára afmćlismóti TR

Ţau eru til en ekki mörg félögin sem náđ hafa 100 ára aldri en eitt ţeirra er Taflfélag Reykjavíkur sem fagnar 110 ára afmćli sínu. Taliđ er ađ stofnfélagar hafi veriđ 24 og hin fleygu orđ Einars Benediktsson stórskálds „Upp međ tafliđ“ eru enn í minnum höfđ. Framlag Daniels Willards Fiske hefur einnig áreiđanlega rekiđ á eftir stofnun taflfélags í höfuđstađnum. Fiske hafđi ţá tekiđ saman bókina Chess in Iceland, tćplega 400 blađsíđna verk, sem bregđur birtu á tafliđkun Íslendinga fyrr á öldum. Um svipađ leyti og TR var stofnađ gaf hann íslensku ţjóđinni algerlega ómetanlegt safn gamalla skákbóka og handrita. Hinn frćgi skákbókasafnari Lothar Schmid, ađaldómarinn frá HM-einvíginu 1972, rođnađi og fölnađi á víxl ţegar hann sá Greco-handritin frá 17. öld, einhverjar mestu gersemar skáklistarinnar, undir glerhjálmi á sýningu í Ţjóđmenningarhúsinu sumariđ 2002.


Stjórn Taflfélagsins ákvađ ađ gera hiđ árvissa haustmót ađ 110 ára afmćlismóti félagsins og bauđ keppendum í efsta flokki, ţar sem tefldu 10 skákmenn, upp á betri verđlaun en ţekkst hafa á ţessum vettvangi. Afar hörđ keppni og fyrir síđustu umferđ voru jafnir og efstir Sverrir Ţorgeirsson og Sigurbjörn Björnsson en ţeir gerđu jafntefli í lokaumferđinni. Međ sínum fjórđa sigi í röđ skaust Guđmundur Kjartansson upp viđ hliđina á ţeim og lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. – 3. Sverrir Ţorgeirsson, Sigurbjörn Björnsson og Guđmundur Kjartansson 6 v. ( af 11 ) 4. – 5. Dađi Ómarsson og Ţröstur Ţórhallsson 4 ˝ v. 6. – 7. Jón Árni Halldórsson og Gylfi Ţórhallsson 4 v. 8. – 9. Guđmundur Gíslason og Ţorvarđur Ólafsson 3 ˝ v. 10. Sverrir Örn Björnsson 3 v.

Í B-flokki vann Stefán Bergsson öruggan sigur en nćstir komu Sćvar Bjarnason og Ögmundur Kristinsson. Í C-flokki sigrađi Páll Sigurđsson, í D-flokki Páll Andrason og í E-flokki Grímur Björn Kristinsson.

Um úrslitin í A-flokki er ţađ ađ segja ađ ţau eru mikill sigur fyrir hinn unga Sverri Ţorgeirsson en hann hćkkar um 29 stig fyrir frammistöđuna. Sigurbjörn Björnsson hefur veriđ á ţessum slóđum áđur og einnig Guđmundur Kjartansson sem lagđi stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson ađ velli í lokaumferđinni á sannfćrandi hátt. Verđur gaman ađ fylgjast međ ţessum ţrem á nćstu mánuđum.

Í eftirfarandi skák efstu manna kom upp dćmigerđ barátta međ „hangandi peđin“ svokölluđu. Stađan er í járnum lengi vel en í 28. leik missir Guđmundur af góđu tćkifćri, -Bh6! og fer endanlega út af sporinu međ 31. ...Ra3. Sverrir gerir svo út um tafliđ međ 36. Rd5!

Haustmót TR 2010; 3. umferđ:

Sverrir Ţorgeirsson – Guđmundur Kjartansson

Drottningarindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. O-O Rbd7 7. b3 Bd6 8. Bb2 O-O 9. Rc3 a6 10. De2 c5 11. cxd5 exd5 12. Had1 Dc7 13. h3 Hfe8 14. Hc1 g6 15. Hfd1 Rh5 16. Df1 Db8 17. Be2 Rhf6 18. Hc2 Da7 19. dxc5 bxc5 20. Hcd2 Bf8 21. Rh2 Bh6 22. Hc2 Bg7 23. Bf3 Rb6 24. Rg4 Rxg4 25. hxg4 Had8 26. Hcd2 d4 27. Bxb7 Dxb7 28. Re2

gnmmig05.jpg28. ... d3 29. Rf4 Bxb2 30. Hxb2 Rc4 31. Hbb1 Ra3 32. Hbc1 d2 33. Hxc5 He7 34. De2 Hed7 35. e4 Rb5 36. Rd5 Da7 37. Rf6 Kg7 38. Rxd7 Hxd7 39. Hc4 Rd4 40. De3 Db6 41. Kh1 Df6 42. g5 De5 43. Hxd2 Rc2 44. Hcxc2

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 24. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Mikael Jóhann, Hrund, Jón Kristinn og Sóley Lind Íslandsmeistarar

Mikael Jóhnn KarlssonMikael Jóhann Karlsson (1816) sigrađi í dag á Íslandsmóti 15 ára og yngri, sem jafnframt var Íslandsmeistaramót 13 ára og yngri sem lauk í dag.  Mikael Jóhann vann alla níu andstćđinga sína.  Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) og Dađi Steinn Jónsson (1580) urđu í 2.-3. sćti.  Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ ţar međ Íslandsmeistari 13 ára og yngri.   Hrund Hauksdóttir (1588) varđ Íslandsmeistari stúlkna 15 ára og yngri og Sóley Lind Pálsdóttir (1060) í flokki 13 ára og yngri.

Fleiri myndir vćntanlegar í myndaalbúm mótsins.

Röđ efstu manna í hverjum flokki:

Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 9 v.
  • 2.-3 Jón Kristinn Ţorgeirsson og Dađi Steinn Jónsson 7 v.

Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Hrund Hauksdóttir 6 v.
  • 2. Sóley Lind Pálsdóttir 5˝ v.
  • 3.-4. Veronika Steinunn Magnúsdottir og Nansý Davíđsdóttir 5 v.

Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 v.
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson 6 v.

Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 5˝ v.
  • 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir 5 v.


Ađ loknu móti fór fram happdrćtti ţar sem dregnir voru út heppnir keppendur sem fengu verđlaun frá Heimilistćkjum, Eddu-útgáfu og Bjarti-Veröld.  

Umsjónarmađur mótsins var Stefán Bergsson en honum til ađstođar voru Gunnar Björnsson, Halldór Grétar Einarsson, Kristján Örn Elíasson, Páll Sigurđsson og Vigfús Ó. Vigfússon.   


Lokastađa mótsins:

 

RankNameRtgPtsBH.
1Mikael Johann Karlsson1816944
2Jon Kristinn Thorgeirsson1605745˝
3Dadi Steinn Jonsson1580745
4Dagur Kjartansson150543˝
5Oliver Johannesson1535645
6Gudmundur Kristinn Lee1553644
7Emil Sigurdarson1626643˝
8Hrund Hauksdottir1588640
9Birkir Karl Sigurdsson1466640
10Dagur Ragnarsson1607639
11Kristofer Gautason168144
12Andri Freyr Bjorgvinsson126043˝
13Jon Trausti Hardarson150041
14Soley Lind Palsdottir106038
15Dawid Kolka112535˝
16Vignir Vatnar Stefansson1140537˝
17Kristinn Andri Kristinsson1330536˝
 Logi Runar Jonsson0536˝
19Thorsteinn Freygardsson0536
20Veronika Steinunn Magnusdottir0535
21Nansy Davidsdottir0535
22Baldur Teodor Petersson0534
23Hersteinn Heidarsson1175532˝
24Jakob Alexander Petersen0532˝
25Rafnar Fridriksson0532
26Kristofer Joel Johannesson132534
27Sonja Maria Fridriksdottir033˝
28Tara Soley Mobee031˝
29Hafthor Andri Helgason031
30Gauti Pall Jonsson0438
31Odinn Thorvaldsson0435˝
32Honey Grace Beramento0435
33Johann Arnar Finnsson0433
34Donika Kolica0432˝
35Eythor Trausti Johannsson0432
36Orvar Svavarsson0431
37Aldis Birta Gautadottir0428
38Mikaylo Kravchuk033
39Halldora Freygardsdottir029
40Matthias Mar Kristjansson028
41Johannes Karl Kristjansson0332˝
42Bjarnar Ingi Petursson0329˝
43Asdis Birna Thorarinsdottir0328˝
44Jon Otti Sigurjonsson0328
45Gudmundur Agnar Bragason0327˝
46Solrun Elin Freygardsdottir0324
47Jon Gunnar Gudmundsson0322˝
48Sigurdur Alex Petursson030
49Tinna Sif Adalsteinsdottir0223˝
50Rosa Linh Robertsdottir0125
51Axel Oli Sigurjonsson0120


Skákir frá Íslandsmóti skákfélaga

Paul Frigge hefur veriđ ađ slá inn skákir úr Íslandsmóti skákfélaga.  Hann hefur ţegar slegiđ inn skákir úr 1. umferđ (1. og 2. deild) og fylgja ţćr fréttinni.  

Strandbergsmótiđ í skák fer fram 13. nóvember

Strandbergsmótiđ í skák  "Ćskan og Ellin", verđur haldiđ í sjöunda sinn,  laugardaginn 13. nóvember  nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    

Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi. Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Vegleg peningaverđlaun í öllum flokkum, auk  verđlaunagripa  og  vinningahappdrćttis!

100.000  kr.  verđlaunasjóđur

  • Ađalverđlaun :  25.000;  15.000;  10.000,
  • Aldursflokkaverđlaun:  5.000; 3.000, 2.000

Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa veriđ ţessir:

2009: Jóhann Örn Sigurjónsson; (2. Dagur Andri Friđgeirsson)

2008 og 2007 : Hjörvar Steinn Grétarsson;

2006: Jónas Ţorvaldsson ( 2. Ingvar Ásbjörnsson)

2005: Gunnar Kr. Gunnarsson; 2004 Ingvar Ásumundsson

Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 13. nóvember nk. í Hásölum Strandbergs  og stendur til  kl 17.     Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.  

Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

Upplýsingablađ fylgir međ fréttinni sem viđhengi.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

HM öldunga: Gunnar međ jafntefli í 5. umferđ

Gunnar Finnlaugsson ađ tafli á EM öldungaGunnar Finnlaugsson (2072) gerđi jafntefli viđ sćnska FIDE-meistarann Felix Nordström (2184) í fimmtu umferđ HM öldunga sem fram fer í Acro á ítalíu.   Gunnar hefur 2˝ vinning og er í 95.-133. sćti.    Serbneski stórmeistarinn Dusan Rajkovic (2443) er efstur međ fullt hús.

Í ţriđju umferđ gerđist ţađ ađ norski skákmađurinn Erling Flřtten, sem er fyrrverandi forseta forseti Norska skáksambandsins varđ bráđkvaddur í miđri skák. Sjá umfjöllun á Bergensjakk

Alls taka 224 skákmenn ţátt í mótinu frá 66 löndum og ţar af eru 16 stórmeistarar.   Stigahćstur keppenda er rússneski stórmeistarinn Vitaly Tseshkovsky (2564) sem náđi ţví verđa tvöfaldur Sovétmeistari í skák.  Stigahćsti fulltrúi Norđurlandanna er Íslandsvinurinn Heikki Westerinen (2365).

Samhliđa fer fram HM öldunga í kvennaflokki.  Ţar er stigahćst, fyrrverandi heimsmeistari kvenna, Nona Gaprindashvili (2363).  

 


Hannes međ jafntefli í ţriđju umferđ

Hannes HlífarStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2585) gerđi jafntefli viđ rússneska stórmeistarann Sergei Iskusnyh (2465) í ţriđju umferđ  minningarmótsins um Chigorin sem fram fór í St. Pétursborg í dag.  Hannes hefur 2,5 vinning og er í 11.-45. sćti.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ rússneska alţjóđlega meistarann Roman Lovkov (2414).

Ađeins skák Hannesar úr fyrstu umferđ er enn ađgengileg á vefnum og fylgir međ fréttinni.   

Mótiđ í St. Pétursborg er sautjánda minningarmótiđ um Chigorin.   Mótiđ er ćgisterkt en 61 stórmeistari tekur ţátt og styrkleika mótsins má sjá á ţví ađ Hannes er ađeins númer 31 í stigaröđ keppenda.  23 skákmenn hafa meira en 2600 skákstig.  Opinn skákmót gerast vart sterkari en ţetta en alls eru 274 skákmenn skráđir til leiks.  Stigahćstur keppenda er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2670).   Međal annarra keppenda má nefna Íslandsvinina Alexey Dreev (2649), Ivan Sokolov (2641) og Yuriy Kuzubov (2628).

Heimasíđa mótsins


Mikael Jóhann efstur

Akureyringurinn Mikael Jóhann Karlsson (1816) er efstur međ fullt hús eftir fimm umferđir á Íslandsmóti 15 ára og 13 ára og yngri sem fram fer um helgina í húsnćđi TR, Faxafeni 12.   Annar Norđanmađur, Jón Kristinn Ţorgeirsson (1605) er annar međ 4˝ vinning.   Sex skákmenn hafa 4 vinninga svo búast má viđ einkar spennandi baráttu á morgun en taflmennskan hefst kl. 11.

Teflt er í fjórum flokkum á mótinu.  Stađan efstu manna í flokkunum ţegar 5 umferđum af 9 er lokiđ er sem hér segir:

Drengjameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Mikael Jóhann Karlsson 5 v.
  • 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.

Telpnameistari Íslands (15 ára og yngri):

  • 1. Hrund Hauksdóttir 4 v.
  • 2. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.

Piltameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4˝ v.
  • 2. Jón Trausti Harđarson 4 v.   

Stúlknameistari Íslands (13 ára og yngri):

  • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 3˝ v.
  • 2.-3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Nansý Davíđsdóttir 3 v.

Heildartađa mótsins:

 

RankNameRtgPts
1Mikael Johann Karlsson18165
2Jon Kristinn Thorgeirsson1605
3Gudmundur Kristinn Lee15534
4Jon Trausti Hardarson15004
5Dagur Kjartansson15054
6Hrund Hauksdottir15884
7Dadi Steinn Jonsson15804
8Emil Sigurdarson16264
9Oliver Johannesson1535
10Dawid Kolka1125
11Soley Lind Palsdottir1060
12Birkir Karl Sigurdsson14663
13Kristofer Gautason16813
14Dagur Ragnarsson16073
15Kristinn Andri Kristinsson13303
16Gauti Pall Jonsson03
17Andri Freyr Bjorgvinsson12603
18Thorsteinn Freygardsson03
19Kristofer Joel Johannesson13253
20Johann Arnar Finnsson03
21Veronika Steinunn Magnusdottir03
22Vignir Vatnar Stefansson11403
23Nansy Davidsdottir03
24Odinn Thorvaldsson03
25Jakob Alexander Petersen03
26Logi Runar Jonsson0
27Mikaylo Kravchuk0
28Sonja Maria Fridriksdottir0
29Honey Grace Beramento02
30Hersteinn Heidarsson11752
 Rafnar Fridriksson02
32Baldur Teodor Petersson02
33Eythor Trausti Johannsson02
34Orvar Svavarsson02
35Sigurdur Alex Petursson02
36Johannes Karl Kristjansson02
37Hafthor Andri Helgason02
38Bjarnar Ingi Petursson02
39Donika Kolica02
40Jon Otti Sigurjonsson02
41Asta Birna Thorarinsdottir02
42Tara Soley Mobee0
43Halldora Freygardsdottir0
44Matthias Mar Kristjansson0
45Gudmundur Agnar Bragason01
46Jon Gunnar Gudmundsson01
47Tinna Sif Adalsteinsdottir01
48Rosa Linh Robertsdottir01
49Aldis Birta Gautadottir01
50Axel Oli Sigurjonsson01
51Solrun Elin Freygardsdottir00

 

Chess-Results


Anand og Topalov unnu í lokaumferđinni

Anand (2800) og Topalov (2803) unnu í lokaumferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í nótt í Nanjing í Kína.  Anand vann Bacrot (2716) en Topalov lagđi Wang Yue (2732).   Carlsen (2826) gerđi jafntefli viđ Gashimov (2719).    Carlsen vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 7 vinninga, Anand varđ annar međ 6 vinninga og Bacrot varđ ţriđji međ 5 vinninga.

Lokastađan:
  • 1. Carlsen (2826) 7 v.
  • 2. Anand (2800) 6 v.
  • 3. Bacrot (2716) 5 v.
  • 4.-5, Gashimov (2719) og Topalov (2803) 4˝ v.
  • 6. Wang Yue (2738) 3 v.

Sex skákmenn tóku ţátt í mótinu og tefld var tvöföld umferđ.   Međalstig voru 2766 skákstig.


Skákţing Íslands 15 ára og yngri og 13 ára og yngri hefst í dag

Keppni á Skákţingi Íslands 2010 - 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) verđur haldiđ í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 30. og 31. október nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á skák fyrir keppanda.  Teflt verđur í einum flokki.

Veglegir happdrćttisvinningar eru frá Heimilistćkjum, Eddu útgáfu og Bjarti Veröld- bókaútgáfu.

Skákstađur:                 Faxafen 12, Reykjavík

Umferđataflan er ţannig:

Laugardagur 30. október       kl. 13.00                     1. umferđ

                                               kl. 14.00                     2. umferđ

                                               kl. 15.00                     3. umferđ

                                               kl. 16.30                     4. umferđ

                                               kl. 17.30                     5. umferđ

 

Sunnudagur 31. október        kl. 11.00                     6. umferđ

                                               kl. 12.00                     7. umferđ

                                               kl. 13.30                     8. umferđ

                                               kl. 14.30                     9. umferđ

                                              

Ađ ţví loknu verđlaunaafhending og mótsslit.

 

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun:        Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Skráning: skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.



Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 19
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8771244

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband