Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Unglingameistaramót Hellis hefst í dag

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir  verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:    Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.

5.-7. umferđ:    Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.

5.   Stúlknameistari Hellis fćr verđlaunagrip.

6.   Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.

Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  23. nóvember 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Minningarmót um Lárus Johnsen

Nćsta ţriđjudag tefla Ćsir í minningu Lárusar Johnsen.

Ţetta er 4 minningarmótiđ um Lárus en hann fell frá áriđ 2006.

Teflt er um farandbikar og ţrír efstu fá verđlauna peninga.  Einnig fá ţrír efstu sem eru 75 ára og eldri verđlaunapeninga.

Ţetta er 7 umferđamót međ 15 mín. umhugsunartíma.

Teflt er í Ásgarđi félagsheimili eldri borgara ađ Stangarhyl 4.

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir.

Tafliđ hefst kl.13.00 og líkur kl.16.30.


Bjarni Jens vann í lokaumferđinni

Bjarni Jens Kristinsson

Bjarni Jens Kristinsson vann sigur í 11. og síđustu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag.  Góđur endasprettur hjá Bjarna sem vann tvćr síđustu skákirnar.   Mikael Jóhann Karlsson gerđi jafntefli en Tinna Kristín Finnbogadóttiro g Kristófer Gautason töpuđu.  Bjarni Jens fékk flesta vinninga krakkanna, eđa 5 talsins, Kristófer fékk 4,5 vinning en Tinna Kristín og Mikael Jóhann fengu 4 vinninga.

Ágćtis árangur hjá krökkunum sem öll voru ađ stíga fyrstu skref á slíku móti ađ Tinnu undanskyldri.

Helgi Ólafsson var fararstjóri og ţjálfari krakkannna.  Einnig var Karl Gauti Hjaltason međ í för og vill ritstjóri fćra honum sérstakar ţakkir fyrir góđan fréttaflutning frá mótinu á vefsíđu TV.

Heimasíđa mótsins

Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis

Ánćgđur keppandi!Metţátttaka var á afar vel heppnuđu Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í gćr í höfuđstöđvum Olís, Sundargörđum 2.   Ţátttakendur voru 57 og nú var teflt í 4 flokkum en áriđ áđur voru ţeir 49 í fjórum flokkum. Lenka Ptácníková sigrađi í drottningarflokki, Ásta Sóley Júlíusdóttir í prinsessuflokki a, Heiđrún Anna Hauksdóttir í prinsessuflokki b og Elín Edda Jóhannsdóttir í öskubuskuflokki. 

Hellir vill ţakka öllum styrktarađilum fyrir stuđningi viđ mótiđ.  Sérstakar ţakkir fćr Olís fyrir ţeirra ómetanlega stuđning viđ ţetta mót ţar sem ţátttakendum fjölgar ár frá ári.   Félagiđ vonast jafnframt til ađ sjá sem flesta keppendur á unglingaćfingum félagsins sem haldnar eru alla mánudaga kl. 17:15 í Hellisheimilinu Álfabakka 14a. Keppendur í drottningaflokki

Guđrún Jónsdóttir hjá Olís og Edda Sveinsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon hjá Helli sáu um undirbúning mótsins. Páll Sigurđsson, Lenka Ptácniková og Stefán Bergsson ađstođuđu viđ skákstjórn og verđlaunaafhendingu. Ađrir sem komu ađ undirbúningi mótsins voru Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Gunnar Björnsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Omar Salama og Ţorsteinn Hilmarsson.   Einnig er rétt ađ benda á starf Skákakademíu Reykjavíkur sem á mikinn ţátt í ţessari góđu ţátttöku.  

Eftirtaldir ađilar gáfu verđlaun:

  • Olís
  • Ellingsen
  • Puma
  • Speedo
  • Bjartur
  • Landsvirkjun
  • Sam-félagiđ
  • Skákskóli Íslands
  • Skáksamband Íslands

Heildarúrslit mótsins:

Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Drottningarflokkur   
1Lenka Ptacnikova 19764,5
2Jóhanna Björg JóhannsdóttirMR19934
3Elsa María Kristínardóttir 19893
4Sigríđur Björg HelgadóttirMR19922,5
5Hrund HauksdóttirRimaskóli19962
6Elín Nhung Hong BuiEngjaskóli19960
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Prinsessuflokkur A (1997-1999)   
1Ásta Sóley JúlíusdóttirHjallaskóli19984
2Donika KolicaHólabrekkuskóli19974
3Hildur Berglind JóhannsdóttirSalaskóli19994
4Sóley Lind PálsdóttirHvaleyrarskóli19993
5Tara Sóley MobeeHjallaskóli19983
6Veronika Steinunn MagnúsdóttirMelaskóli19983
7Honey Grace BergamentoEngjaskóli19983
8Aldís Birta GautadóttirEngjaskóli19983
9Rósa Linh RóbertsdóttirEngjaskóli19982,5
10Sonja María FriđriksdóttirHjallaskóli19982,5
11Andrea KolbeinsdóttirSelásskóli19992
12Lilja Vigdís DavíđsdóttirSelásskóli19991,5
13Sema AlomerovikRimaskóli19991,5
14Erna Mist PétursdóttirVatnsendaskóli19981
15Elín Edda GuđmundsdóttirVatnsendaskóli19981
16Ásta Jórunn SmáradóttirRimaskóli19991
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Prinsessuflokkur B (2000-2003)   
1Heiđrún Anna HauksdóttirRimaskóli20014,5
2Gabriela Íris FerreiraHólabrekkuskóli20004,5
3Svandís Rós RíkharđsdóttirRimaskóli20004
4Sara Hanh Hong BuiEngjaskóli20004
5Guđrún Helga DarradóttirHólabrekkuskóli20003,5
6Erla Sóley SkúladóttirHjallaskóli20013,5
7Halldóra EinarsdóttirÍsaksskóli20023,5
8Sara Sif HelgadóttirEngjaskóli20003
9Silja ArnbjörnsdóttirHvassaleitisskóli20013
10Jóhanna Vigdís GuđjónsdóttirÍsaksskóli20013
11Liv Sunneva EinarsdóttirSuđurhlíđarskóli20003
12Harpa María FriđgeirsdóttirIngunnarskóli20002,5
13Gerđur Eva HalldórsdóttirSnćlandsskóli20012,5
14Sóley Ósk EinarsdóttirEngjaskóli20002
15Andrea Birna GuđmundsdóttirÍsaksskóli20032
16Elísa Sól BjarnadóttirHjallaskóli20012
17Elfa Margrét ÓlafsdóttirHjallaskóli20032
18Dögg MagnúsdóttirFossvogsskóli20032
19Anna María ŢorsteinsdóttirÍsaksskóli20032
20Kolka MagnúsdóttirÍsaksskóli20022
21Stefanía Stella BaldursdóttirÍsaksskóli20032
22Guđrún Helga GuđfinnsdóttirVíkurskóli20022
23Magga María SvansdóttirRimaskóli20021,5
24Monika Andjani ArnórsdóttirÍsaksskóli20031,5
25Fanney Lind JóhannsdóttirÍsaksskóli20021,5
26Hulda Eir SćvarsdóttirÍsaksskóli20031
27Kolbrún JónsdóttirÍsaksskóli20030,5
     
Nr.NafnSkóliÁrVinn.
 Öskubuskuflokkur (2002-2005)   
1Elín Edda JóhannsdóttirSalaskóli20036
2Viktoría ValsdóttirHvassaleitisskóli20025
3Bryndís Arna DavíđsdóttirHvassaleitisskóli20024
4Lilja Björg BjarnadóttirHjallaskóli20033
5Kristey SindradóttirKrakkakot20052,5
6Maren Júlía MagnúsdóttirSnćlandsskóli20032,5
7Laufey Birna JóhannsdóttirÍsaksskóli20041
8Sara Kamban ŢorleifsdóttirÍsaksskóli20040
Aldursflokkadreifing
ÁrFj.
19761
19891
19921
19931
19962
19971
19989
19996
20008
20016
20027
200311
20042
20051
Samtals57
Skipting milli skóla: 
Skóli       Fj.
Ísaksskóli12
Engjaskóli7
Hjallaskóli7
Rimaskóli6
Hólabrekkuskóli3
Hvassaleitisskóli3
MR2
Salaskóli2
Selásskóli2
Snćlandsskóli2
Utan skóla2
Vatnsendaskóli2
Fossvogsskóli1
Hvaleyrarskóli1
Ingunnarskóli1
Krakkakot1
Melaskóli1
Suđurhlíđarskóli1
Víkurskóli1
Samtals57

Sveinn Rúnar og Daníel Már sigruđu á Mćnd Geyms

Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson sigruđu á Mćnd Geyms sem fram fór á föstudag og laugardag.  Í 2. sćti urđu Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson.   Sveinn og Daníel sigruđu í Bridge og Kotru, Bergsteinn Einarsson og Stefán Kristjánsson í skák og Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca í Póker eftir harđa baráttu viđ Gunnar Björnsson og Andra Áss Grétarsson.  

Góđur rómur var gerđur bćđi ađ Bridge og Póker.  Ţađ ţótti reyndar átakanlegt hvađ eitt pariđ var lengi ađ spila í Bridge.

Lokastađan

  • 1. Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson 28 stig.
  • 2. Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson 24 stig
  • 3. Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca 22,5 stig
  • 4. Gunnar Björnsson og Andri Áss Grétarsson 22 stig
  • 5. Stefán Kristjánsson og Bergsteinn Einarsson 22 stig
  • 6. Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson 21 stig.
  • 7. Elvar Guđmundsson og Birgir Berndsen 12,5 v. 

Ţađ var Kotrufélagiđ sem stóđ fyrir mótinu.  

Heimasíđa Kotrufélags Íslands 


HM ungmenna: Bjarni Jens sigrađi í 10. umferđ

Bjarni Jens KristinssonTveir vinningar náđust í hús í 10. og nćstsíđustu umferđa sem fram fór í dag í Anatalya í Tyrklandi.  Bjarni og Kristófer sátu viđ í  5 klukkutíma svo ţetta kostađi nokkurn svita.  Eftir ađ skák Bjarna hafđi skoppađ í ţađ ađ Bjarni hafi haft verri stöđu og betri á víxl ţá uppskar Bjarni árangur erfiđisins og sigrađi í endatafli. Mikael gerđi fljótt jafntefli, en Tinna tapađi.  Kristófer sat lengi viđ og var lengst af međ betra.

Úrslit 10. umferđar:

Kristófer Gautason ( 0) İslandi -Mathias Lappalainen (1829) Finnlandi = 1/2-1/2
Mikael J Karlsson (1703) İslandi - Taheri Sultan ( 0) UAE = 1/2 - 1/2
Bjarni J Kristins. (2023) İslandi - Yilmaz Baler (1847) Tyrklandi = 1 - 0
Ursente Maria Eugenia (1968) ROU-Tinna Finnbogad (1710) İslandi = 1 - 0

Eftir 10 umferđir eru Kristófer  međ 4,5 , Tinna og Bjarni  međ 4 vinninga en Mikael međ 3,5 vinninga.
 
Ellefta og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ

Sveinn Rúnar og Daníel efstir í Mćnd Geyms

Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson eru efstir í Mćnd Geyms ţegar ţremur umferđum (Bridge, skák og kotru) er lokiđ.  Ţeir sigruđu í Brigde og Kotru, Stefán Kristjánsson og Bergsteinn Einarsson sigruđu í skákinni.  Póker verđur spilađur í kvöld.

Stađan:

  • 1. Sveinn Rúnar Eiríksson og Daníel Már Sigurđsson 22 stig.
  • 2.-4. Stefán Freyr Guđmundsson og Sigurđur Páll Steindórsson, Stefán Kristjásson og Bergsteinn Einarsson og Sigurđur Sverrisson og Jón Baldursson 19 stig.
  • 5. Gunnar Björnsson og Andri Áss Grétarsson 14 stig
  • 6. Ingi Tandri Traustason og Jorge Fonseca 12,5 stig
  • 7. Elvar Guđmundsson og Birgir Berndsen 8,5 v. 

Ţađ er Kotrufélagiđ sem stendur sem fyrir mótinu.

Heimasíđa Kotrufélags Íslands 


Stelpumót Olís og Hellis fer fram í dag

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

Annars er keppt í 4 flokkum eins og í fyrra

  • Prinsessuflokki A og B
  • Drottningaflokki
  • Öskubuskuflokki (Peđaskák - fyrir ţćr sem kunna minna)

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna og einhvern glađning.

Skráning fer fram á Heimasíđu Hellis

Kl.  23.20 voru 47 skráđar til leiks á stelpumót Olís og Hellis

Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Hrund Hauksdóttir
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Monika Andjani Arnţórsdóttir
Dögg Magnúsdóttir
Lenka Ptacnikova
Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
Donika Kolica
Viktoría Valsdóttir
Magga María Svansdóttir
Tara Sóley Mobee
Elísa Sól Bjarnadóttir
Lilja Björg Bjarnadóttir
Andrea Birna
Svandís Rós Ríkharđsdóttir
Elín Edda Jóhannsdóttir
Eygló Freyja Ţrastardóttir
Elín Nhung Hong Bui
Elsa María Kristínardóttir
Margrét Rún Sverrisdóttir
Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir
Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Elfa Margrét Ólafsdóttir
Ásta Jórunn Smáradóttir
Erla Sóley Skúladóttir
Gerđur Eva Halldórsd.
Aldís Birta Gautadóttir
Ásta Sóley Júlíusdóttir
Bryndís Arna Davíđsdóttir
Silja Arnbjörnsdóttir
Bryndís Arna Davíđsdóttir
Honey Grace Bargamento
Stefanía Stella Baldursdóttir
Sara Hanh Hong Bui
Kristín Ingvadóttir
Guđrún Helga Darradóttir
Saga Kjartansdóttir
Ásrún Bjarnadóttir
Erna Mist Pétursdóttir
Sonja María Friđriksdóttir
Sóley Lind Pálsdóttir
Harpa María Friđgeirsdóttir
Maren Júlía Magnúsdóttir
Kristey S Sindradóttir
Rósa Linh Róbertsdóttir
Sara Sif Helgadóttir

Kristófer vann í níundu umferđ

Kristófer Gautason Íslandsmeistari barna

Ţá er níundu umferđ lokiđ hjá okkar fólki. Tinna sigrađi glćsilega a rúmum klukkutíma. Mikael fékk nokkuđ vćnlega stöđu en missteig sig og tapađi. Bjarnı tefldi a ókunnum slóđum og t-ţurfti fyrir rest ađ játa sig sigrađan. Kristófer varđist međ broddgeltinum, sem er honum nýjung og stóđ tafliđ jafnt lengi. Kristófer hafnađi jafnteflisbođum ţar til báđir áttu innan viđ mínútu eftir ađ hann sćttist á jafntefli.

Niunda umferđ  :


Novoa Fernando (1840) Argentínu- Kristófer Gautason (0) Íslandi = 1/2 - 1/2
Petras Marıan (1756) SVK - Mikael J Karlsson (1703) İslandi  = 1 - 0.
Dovlet Bakov Saddam (0) Kazakstan- Bjarni J Kristins. (2023) İslandi = 1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi - Hale Katie LW ( 0) England = 1 - 0.

  Nú hafa Kristófer og Tinna 4 vinninga, en Mikael og Bjarni eru međ 3 vinninga.  Fyrir umferđina (eftir 8 umferđir) var Kristófer i 90 sćti af 142, Tinna i 50 af 65, Bjarni i 86 af 104 og Mikael i 108 sćti af 138, hver i sinum flokki.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764977

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband