Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir  verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:    Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.

5.-7. umferđ:    Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.

 Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Atkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  23. nóvember 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Stelpumót Olís og Hellis fer fram á morgun

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

 

Annars er keppt í 4 flokkum eins og í fyrra

  • Prinsessuflokki A og B
  • Drottningaflokki
  • Öskubuskuflokki (Peđaskák - fyrir ţćr sem kunna minna)

 

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

 

 

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Mćnd Geyms hefst í kvöld

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.

Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20.  nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.

Dagskrá:

  • Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.
  • Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.
  • Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.
  • Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.
  • Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.

Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţótt eitthvađ vanti upp á eina grein.  Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/ og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.


Eiríkur sigrađi á fimmtudagsmóti í TR

Eiríkur Kolbeinn BjörnssonTíunda fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Ađ ţessu sinni voru tefldar 9 umferđir, allir viđ alla. Eiríkur hafđi sigur eftir harđa baráttu viđ Elsu Maríu, Gunnar og Helga.

 

1   Eiríkur K. Björnsson                        9

2   Elsa María Kristínardóttir                8

3   Gunnar Finnsson                            6.5

4   Helgi Brynjarsson                           6

5-6  Jan Valdman                                4

        Björgvin Kristbergsson                4

7   Gunnar Friđrik Ingibergsson           3.5

8-9  Bjarni Magnús Erlendsson           2

       Pétur Jóhannesson                      2

10   Margrét Rún Sverrisdóttir             0


Siguringi sigrađi á Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar - Páll skákmeistari Garđabćjar

Siguringi SigurjónssonSiguringi Sigurjónsson (1934) sigrađi á Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem lauk í kvöld.  Sigur Siguringa er nokkuđ óvćntur enda ađeins fjórđi stigahćsti keppandinn.  Í 2.-3. sćti urđu Tómas Björnsson (2163) og Stefán Bergsson (2083).  Páll Sigurđsson (1890) er skákmeistari Garđabćjar en hann varđ í 4.-5. sćti ásamt Inga Tandra Traustasyni (1797).  Ţeir tveir ţurfa ađ há aukakeppni um meistaratitil Hafnarfjarđar en Páll er formađur Taflfélags Garđabćjar og Hafnfirđingur og getur ţví tekiđ báđa titlana! Páll Sigurđsson


Úrslit 7. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Bjornsson Tomas 0 - 1 Bergsson Stefan 
Sigurjonsson Siguringi 51 - 0 4Steingrimsson Gustaf 
Sigurdsson Pall 41 - 0 4Einarsson Jon Birgir 
Traustason Ingi Tandri 41 - 0 4Kjartansson Dagur 
Lee Gudmundur Kristinn 40 - 1 Johannsson Orn Leo 
Einarsson Sveinn Gauti 30 - 1 Andrason Pall 
Masson Kjartan 31 - 0 3Mobee Tara Soley 
Sigurdsson Birkir Karl 31 - 0 3Olafsdottir Asta Sonja 
Juliusdottir Asta Soley 30 - 1 3Richter Jon Hakon 
Kolka Dawid 1 - 0 2Kristjansson Throstur Smari 
Van Lé Tam 20 - 1 2Palsdottir Soley Lind 
Jonsson Robert Leo 21 - 0 1Marelsson Magni 
Gestsson Petur Olgeir 1 bye


Lokastađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rpnwwew-weKrtg+/-
1Sigurjonsson Siguringi 19341855KR61853543,80,18152,7
2Bjornsson Tomas 21632160Víkingaklúbbur5,51896655,1-0,5615-8,4
3Bergsson Stefan 20832045SA5,51871543,8-0,315-4,5
4Sigurdsson Pall 18901885TG51525423,6-1,6215-24,3
5Traustason Ingi Tandri 17971790Haukar51625422,7-0,7315-10,9
6Andrason Pall 15731590TR4,51723420,60,92522,5
7Johannsson Orn Leo 17301570TR4,51611533,3-0,7925-19,8
8Kjartansson Dagur 14491440Hellir41878630,62,412560,3
9Lee Gudmundur Kristinn 14991465Hellir41859630,72,312557,8
10Einarsson Jon Birgir 00Vinjar4168031    
11Sigurdsson Birkir Karl 14511365TR41503300,4-0,3500
12Steingrimsson Gustaf 16131570Hellir41608200,2-0,2100
13Richter Jon Hakon 00Haukar4147230    
14Masson Kjartan 19521745SAUST41419201,2-1,2400
15Gestsson Petur Olgeir 00Hellir3,5134920    
16Kolka Dawid 00Hellir3,5130510    
17Einarsson Sveinn Gauti 01310TG3146940    
18Juliusdottir Asta Soley 00Hellir3129120    
19Mobee Tara Soley 00Hellir3126120    
20Jonsson Robert Leo 00Hellir3121220    
21Olafsdottir Asta Sonja 00Hellir3124220    
22Palsdottir Soley Lind 00TG3111710    
23Van Lé Tam 00Hjallaskoli2103120    
24Kristjansson Throstur Smari 00Hellir2102710    
25Marelsson Magni 00Haukar159420    
26Brynjarsson Alexander Mar 01290TR0010    
27Hallsson Johann Karl 00TR0010    


HM ungmenna: Kristófer og Bjarni Jens unnu í 8. umferđ

Kristófer Gautason Íslandsmeistari barnaBjarni Jens Kristinsson og Kristófer Gautason sigruđu báđir í áttundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í dag í HM ungmenna.  Kristófer hefur 3,5 vinning en öll hin hafa 3 vinninga.

Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer, frá gangi mála á skákstađ.


Úrslit 8. umferđar:

Kristófer Gautason ( 0) İslandi - Welch Fabian ( 0) Sviss =  1 - 0.
Mikael J Karlsson (1703) İslandi - Koc Omer Tarik (1867) Tyrklandi = 0 - 1
Bjarni J Kristins. (2023) İslandi - Woods Comor  (1996) Skotlandi = 1 - 0
Iordanidov Zoi (2060) Grikkland - Tinna Finnbogad. (1710) İslandi = 1 - 0 


Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri.   Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi!  Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.


Akureyrarmótiđ í atskák hefst í kvöld

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á fimmtudagskvöld 19. nóvember kl.19.30. 
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir á
fimmtudagskvöldiđ og fjórar umferđir á sunnudag 22. nóvember.
Umhugsunartími á keppenda er 25 mínútur.  Keppnisgjald fyrir 16 ára og
eldri er kr. 500.-   Akureyrarmeistari í atskák er nú Sigurđur
Eiríksson. 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ţorsteinn og Júlíus efstir á Atskákmóti öđlinga

Akureyringar og JúlíusŢorsteinn Ţorsteinsson (2278) og Júlíus Friđjónsson (2174) er efstir og jafnir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Atskákmóti öđlinga sem hófst í kvöld.  Alls taka 25 skákmenn ţátt í mótinu sem er metţátttaka.  Páll Sigurđsson (1890) er ţriđji međ 2,5 vinning.

Stađan:

 

Rk. NameRtgIRtgNClub/CityPts. 
1FMThorsteinsson Thorsteinn 22782270TV3
2 Fridjonsson Julius 21742155TR3
3 Sigurdsson Pall 18901915TG2,5
4 Thrainsson Birgir Rafn 16361630Hellir2
5 Gardarsson Hordur 18881825TR2
6 Palsson Halldor 19471915TR2
7 Thorsteinsson Bjorn 22262135 2
8 Eliasson Kristjan Orn 19801995TR2
9 Sveinsson Rikhardur 21672095TR2
10 Thorvaldsson Jon 02045Godinn2
11 Bjornsson Eirikur K 20251900TR2
12 Loftsson Hrafn 22562105TR1,5
13 Finnsson Gunnar 17541855TR1,5
14 Sigurjonsson Johann O 21602050KR1,5
15 Gardarsson Halldor 19781895TR1,5
16 Sigurjonsson Stefan Th 21172055Víkingaklúbburinn1,5
17 Eliasson Valdimar 00 1
18 Kristbergsson Bjorgvin 01300TR1
19 Benediktsson Frimann 19301845TR1
20 Gudmundsson Einar S 17001770SR1
21 Johannesson Petur 01210TR1
22 Jonsson Sigurdur H 18861750SR1
  Schmidhauser Ulrich 01510TR1
24 Ulfljotsson Jon 01695Víkingaklúbburinn0
25 Bergsteinsson Sigurberg Bragi 01585TR0

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765367

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband