Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Ingimundur efstur á Atskákmeistaramóti SSON

Í kvöld fóru fram 3 umferđir í Atskákmeistaramótinu.  Ađ venju var hart barist og ađeins eitt jafntefli leit dagsins ljós.  Ingimundur Sigurmundsson hefur tekiđ forystu á mótinu og hefur hann unniđ allar skákir sínar en á reyndar eftir ađ mćta Úlfhéđni sem hefur oftar en ekki reynst honum erfiđur viđureignar. Ingvar Örn nartar í hćlana á Ingimundi og ađrir sem ţar koma á eftir eiga enn góđa möguleika enda 3 umferđir eftir af mótinu.  Ljóst ađ stefnir í spennandi lokaumferđir nćstkomandi miđvikudag. 

Úrslit umferđa 4,5 og 6

4.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Ingvar Örn Birgisson01  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Úlfhéđinn Sigurmundsson18151  -  0Magnús Matthíasson1735
Ingimundur Sigurmundsson19401  -  0Magnús Gunnarsson1990
Grantas Grigorianas0˝  -  ˝Erlingur Jensson1645
Magnús Garđarsson0 Bye0
     
     
5.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Magnús Gunnarsson19900  -  1Grantas Grigorianas0
Magnús Matthíasson17350  -  1Ingimundur Sigurmundsson1940
Erlingur Atli Pálmarsson00  -  1Úlfhéđinn Sigurmundsson1815
Magnús Garđarsson00  -  1Ingvar Örn Birgisson0
Erlingur Jensson1645 Bye0
     
     
6.umferđ    
NameRtgRes.NameRtg
Úlfhéđinn Sigurmundsson18151  -  0Magnús Garđarsson0
Ingimundur Sigurmundsson19401  -  0Erlingur Atli Pálmarsson0
Grantas Grigorianas01  -  0Magnús Matthíasson1735
Erlingur Jensson16450  -  1Magnús Gunnarsson1990
Ingvar Örn Birgisson0 Bye0
Atskákmeistaramót SSON   
      
Stađan ađ loknum 6 umferđum   
      
RankSNo.NameRtgFEDPts.
11Ingimundur Sigurmundsson1940ISL5
28Ingvar Örn Birgisson0ISL4
39Úlfhéđinn Sigurmundsson1815ISL4
44Magnús Gunnarsson1990ISL3
53Erlingur Jensson1645ISL
62Grantas Grigorianas0ISL
75Magnús Matthíasson1735ISL2
87Magnús Garđarsson0ISL1
96Erlingur Atli Pálmarsson0ISL0


Heimasíđa SSON


Sigurđur efstur á mótaseríunni um Skáksegliđ

Ţrjár af fjórum umferđum í  GrandPrix-mótaröđ öldunga á vegum Skákklúbbsins Riddarans ađ Strandbergi, Hafnarfirđi, hafa nú veriđ tefldar. Lokamótiđ fer fram miđvikudaginn 26. nóvember. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga. 


Mótiđ er helgađ minningu Gríms heitins Ársćlssonar, skákmanns og trillukarls, forvígismanns klúbbsins, sem lést sviplega fyrir ári síđan á 69 aldursári. 

Stađan ađ loknum 3 mótum:                   GP-stig

1.  Sigurđur A. Herlufsen                        6         10      10   =
26
2.  Jón Ţóroddsson                                 10        3        5    =
18                 
3.  Stefán Ţormar Guđmundsson           8         4         3    =    15
4.  Kristinn Bjarnason                              3          6        4
=    13
5.  Ţorsteinn Guđlaugsson                      5          5        -     =
10
6.  Össur Kristinsson                               1          8        -
=      9
7.  Ingimar Halldórsson                            -          -         8
=      8
8.  Kristján Stefánsson                             -          2         6
=      8
9.  Guđfinnur R. Kjartansson                   4          -         -    =
4
10. Sigurđur E. Kristjánsson                    2          1         -    =
3
11. Björn Víkingur Ţórđarson                   -           -         2     =
2
12. Gísli Gunnlaugsson                            -           -         1
=     1

Fjöldi ţátttakenda 25 / ese


Mikael vann í sjöundu umferđ

Mikael Jóhann Karlsson sigrađi í sjöundu umferđ HM ungmenna sem fram fór í kvöld í Antalya í Tyrklandi.  Hinir íslensku skákmennirnir töpuđu.  Tinna Kristín og Mikael Jóhann hafa 3 vinninga, Kristófer 2,5 vinning og Bjarni Jens 2 vinninga.

Ritstjóri vill benda á vefsíđu TV en ţar segir Karl Gauti, fađir Kristófer, frá gangi mála á skákstađ.


Úrslit 7. umferđar:


Zmushko Filipp (1728) Hvíta Rússl. - Kristófer Gautason ( 0) Íslandi = 1 - 0
Turko Antons (  0 ) Lithaen - Mikael J Karlsson (1703) İslandi   =   0 - 1
Maxwell Daniel ( 0 ) Skotland - Bjarni J Kristins. (2023) İslandi =  1 - 0
Tinna Finnbogad. (1710) İslandi -Hannes Diana (2125) Ţýskaland = 0 - 1


Bjarni Jens og Tinna Kristín tefla í flokki 18 ára og yngri, Mikael Jóhann í flokki 14 ára og yngri og Kristófer í flokki 12 ára og yngri.   Öll komu ţau utan ađ landi og hvert er sínum landsfjórđungi!  Bjarni er úr Hallormsstađ, Tinna Kristín er frá Borgarnesi, Mikael Jóhann frá Akureyri og Kristófer frá Vestmannaeyjum.


Magnus Carlsen heimsmeistari í hrađskák!

Carlsen og Anand ađ tafli í MoskvuHinn ungi Magnus Carlsen, sem er ađeins 18 ára, varđ í dag heimsmeistari í hrađskák.  Vćntanlega sá yngsti í sögunni.   Magnus hlaut 31 vinning í 42 skákum, ţremur vinningum meira en Anand (2788) sem varđ annar.  Ţriđji varđ annar ungur skákmađur, Sergey Karjakin (2773) međ 25 vinninga og fjóriđ varđ Kramnik (2772) međ 24˝ vinning.  

Lokastađan:

1 Carlsen, Magnus 2801 31
2 Anand, Viswanathan 2788 28
3 Karjakin, Sergey 2723 25
4 Kramnik, Vladimir 2772 24.5
5 Grischuk, Alexander 2736 23.5
6 Ponomariov, Ruslan 2739 23.5
7 Svidler, Peter 2754 23.5
8 Leko, Peter 2752 22
9 Morozevich, Alexander 2750 22
10 Mamedyarov, Shakhriyar 2719 22
11 Gashimov, Vugar 2758 21.5
12 Aronian, Levon 2786 21
13 Dominguez Perez, Leinier 2719 20
14 Bareev, Evgeny 2634 20
15 Ivanchuk, Vassily 2739 19.5
16 Karpov, Anatoly 2619 19
17 Gelfand, Boris 2758 18.5
18 Jakovenko, Dmitry 2736 17.5
19 Polgar, Judit 2680 17
20 Tkachiev, Vladislav 2642 15.5
21 Naiditsch, Arkadij 2689 15
22 Kosteniuk, Alexandra 2517 12.5

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins auk ţess sem a.m.k. Chessdom og TWIC sýna beint frá mótinu. 

 


Atskákmót öđlinga hefst í kvöld

Atskákmót öđlinga, 40 ára og eldri, hefst miđvikudaginn 18.nóvember nk. í félagsheimili TR, Faxafeni 12, kl. 19:30.   Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu, ţrjár skákir á kvöldi međ umhugsunartímanum 25 mínútur á hvorn keppenda. 

Mótinu er svo framhaldiđ miđvikudagana 25. nóvember og 2. desember á sama tíma. 

Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.  Heitt á könnunni!!

Ţátttökugjald er kr  1.500 kr.

Núverandi atskákmeistari öđlinga er Gunnar Björnsson.  Ekki liggur ljóst fyrir meistarinn ćtli ađ freista ţess ađ verja titilinn.  

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 eđa í netfangiđ oli.birna@internet.is


Unglingameistaramót Hellis hefst á mánudag

Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.

Verđlaunagripir  verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.

Umferđatafla:

1.-4. umferđ:    Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.

5.-7. umferđ:    Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.

Verđlaun:

1.   Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.

2.   Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.

3.   Allir keppendur fá skákbók.

4.   Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.

 Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.


Carlsen efstur á Heimsmeistaramótinu í hrađskák

Magnus Carlsen ađ tafli í NanjingCarlsen (2801) er efstur međ 21 vinning ađ loknum 28 umferđum á Heimmeistaramótinu í hrađskák sem nú er í gangi í Moskvu í Rússlandi.  Anand er annar međ 20 vinninga en hafđi 2ja vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdag (14 umferđir).   Ţriđji er Sergey Karjakin (2723) međ 18 vinninga.  Karpov (2619) sem var ţriđji eftir fyrsta keppnisdag hefur gefiđ eftir og er nú níundi međ 14 vinninga.    Mótinu lýkur á morgun međ umferđum 29-42 og hefst taflmennskan kl. 10.


Stađan:

1.Carlsen, MagnusgNOR280121.0
2.Anand, ViswanathangIND278820.0
3.Karjakin, SergeygUKR272318.0
4.Kramnik, VladimirgRUS277216.5
5.Svidler, PetergRUS275416.5
6.Grischuk, AlexandergRUS273616.0
7.Ponomariov, RuslangUKR273916.0
8.Aronian, LevongARM278614.5
9.Karpov, AnatolygRUS261914.0
10.Leko, PetergHUN275213.0
11.Morozevich, AlexandergRUS275013.0
12.Mamedyarov, ShakhriyargAZE271912.5
13.Jakovenko, DmitrygRUS273612.5
14.Ivanchuk, VassilygUKR273912.0
15.Naiditsch, ArkadijgGER268912.0
16.Dominguez Perez, LeiniergCUB271912.0
17.Bareev, EvgenygRUS263412.0
18.Kosteniuk, AlexandragRUS251711.5
19.Gelfand, BorisgISR275811.5
20.Polgar, JuditgHUN268011.5
21.Gashimov, VugargAZE275811.0
22.Tkachiev, VladislavgFRA264211

 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum beint á vefsíđu mótsins auk ţess sem a.m.k. Chessdom og TWIC sýna beint frá mótinu. Taflmennskan á morgun hefst kl. 12. 

 


Stelpumót Olís og Hellis fer fram á laugardag

Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13.

Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks.  Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.

 

Annars er keppt í 4 flokkum eins og í fyrra

  • Prinsessuflokki A og B
  • Drottningaflokki
  • Öskubuskuflokki (Peđaskák - fyrir ţćr sem kunna minna)

 

Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi.  Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.

 

 

Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.  Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst. 


Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi

Dagana 20. og 21. nóvember fer Mćnd Geyms fram. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann og ţar af fara 3.000 krónur í verđlaunafé.

Skráning fer fram inn á http://kotra.blog.is. Keppni hefst föstudaginn 20.  nóvember klukkan 18:30 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.

Dagskrá:

  • Föstudagur 20. nóvember: 18:30-22:00 Brids - tvímenningur.
  • Föstudagur 20. nóvember: 22:30-24:00 Kotra - umferđir 1-3.
  • Laugardagur 21. nóvember: 13:00-15:00 Skák.
  • Laugardagur 21. nóvember: 16:00-19:00 Kotra - umferđir 4-7.
  • Laugardagur 21. nóvember: 20:00-23:00 Póker.

Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţótt eitthvađ vanti upp á eina grein.  Brids er jú bara kani međ grandi og ţessu hér http://bridge.is/forsida/kerfiskort/ og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu. Kotrufélagiđ verđur međ ćfingamót fimmtudaginn 12. nóvember á Atid, Laugavegi 73, klukkan 19:00. Einnig má lesa sér til á http://en.wikipedia.org/wiki/Backgammon.


Akureyrarmótiđ í atskák

Akureyrarmótiđ í atskák hefst á fimmtudagskvöld 19. nóvember kl.19.30. 
Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad-kerfi. Ţrjár umferđir á
fimmtudagskvöldiđ og fjórar umferđir á sunnudag 22. nóvember.
Umhugsunartími á keppenda er 25 mínútur.  Keppnisgjald fyrir 16 ára og
eldri er kr. 500.-   Akureyrarmeistari í atskák er nú Sigurđur
Eiríksson. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765648

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband